Heilbrigðiskerfi

14. maí 06:05

Segir bið­lista í lið­skipti þjóðar­skömm

Yfir þúsund manns bíða eftir að komast í liðaskiptaaðgerð annað hvort á hné eða mjöðm. Það sé þjóðarskömm segir Sigurður Ingibergur Björnsson, framkvæmdarstjóri Klínikunar í Ármúla.

14. maí 06:05

Geta lengt líf of feitra Ís­lendinga um sex þúsund ár með of­fitu­að­gerðum

Klíníkin í Ármúla áætlar að gera eitt þúsund offituaðgerðir í ár. Rúmlega 12 þúsund Íslendingar eru í þeim flokki að geta sótt um að fara í slíkar aðgerðir en samkvæmt nýrri grein í breska læknablaðinu Lancet getur offituaðgerð bætt að meðaltali átta til tíu árum við líf hvers sjúklings.

30. apr 06:04

Föngun glað­lofts Land­spítala veiga­mikil í lofts­lags­bar­áttu

Glaðloft er 300 sinnum skaðlegri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð. Landspítalinn hefur náð að minnka kolefnisspor sitt til muna með föngun gastegundarinnar, sem er mest notuð á fæðingadeild. Umhverfisstjóri spítalans segir markmið hans um að ná losun niður um 40 prósent hafa náðst.

13. apr 06:04

Árangurinn verið lakari án ESB-sam­starfs

Nærri tíu prósent Íslendinga hafa verið bólusett við COVID-19. Í mörgum ríkjum, vestrænum og öðrum, eru bólusetningar afar skammt á veg komnar. Prófessor í ónæmisfræði efast um að árangurinn væri jafn góður án Evrópusamstarfsins.

03. mar 10:03

Álag á bráð­­­a­­­mót­t­­ök­­­u og biðj­­a fólk um að leit­­a ann­­að

27. jan 23:01

Í á­falli eftir sím­tal við LSH: „Ég get ekki grátið meir"

11. jan 14:01

Fólk með vægari ein­kenni eða á­verka leiti annað en á bráða­mót­töku

17. des 18:12

Stafræn heilbrigðisþjónusta aukist til muna

19. jan 11:01

Yfir­læknir er á­nægður með á­taks­hóp

Yfir­læknir á bráða­mót­töku Land­spítalans er von­góður um að brugðist verði við niður­stöðum á­taks­hóps um mál­efni bráða­mót­tökunnar. Hann er á­nægður með það að ekki eigi að draga vinnu á­taks­hópsins í marga mánuði.

17. jan 11:01

Bíða eftir út­spili heil­brigðis­ráðu­neytisins

Yfir­læknir á bráða­mót­töku Land­spítalans segir það velta á heil­brigðis­ráðu­neytinu hverjir fái að­komu að nýjum á­taks­hópi í mál­efnum bráða­mót­tökunnar. Hann vonast til að sem flestir aðilar innan Land­spítalans fái að­komu að hópnum.

14. jan 17:01

Helga Vala skilur ekki hvað Svandísi gekk til

Fomaður velferðarnefndar segir að orð heilbrigðisráðherra á fundi með læknaráði Landspítalans trufli starfsmenn spítalans mikið. Hún segir það skrýtið að heilbrigðisráðherra tjái sig með þessum hætti.

13. jan 14:01

Endur­­­greiðslur vegna tann­­lækna­­kostnaðar hækka

Reglu­gerð sem tryggir börnum sem fæðast með klofinn góm eða skarð í efri tann­boga endur­greiðslu á 95 prósent af tann­lækna­kostnaði, tók gildi fyrsta janúar. Heil­brigðis­ráðu­neytið segir reglu­gerðina vera fyrsta skref í að lækka greiðslu­þát­töku sjúk­linga.

10. jan 12:01

Hinir grunuðu sinntu eftir­liti hjá Heil­brigðis­stofnun Suður­nesja

Mál fyrrum lyfsala Lyfju í Reykja­nes­bæ og leyfishafa Lyf­salans í Glæsi­bæ, sem grunuð eru um að hafa af­greitt um­tals­vert magn lyf­seðils­skyldra lyfja ó­lög­lega, tengjast í gegnum Heil­brigðis­stofnun Suður­nesja. Lyfja­stofnun á­kvað að fara í út­tekt hjá Lyf­salanum í Glæsi­bæ vegna þess að gögn úr út­tekt á Lyfju í Reykja­nes­bæ bentu til að­komu þeirrar verslunar.

08. jan 13:01

Skora á Land­spítala að grípa strax til að­gerða

Lækna­ráð Land­spítala segir í til­kynningu til fjöl­miðla að ný­legar fréttir af at­vikum á bráða­mót­töku sýni hversu við­kvæmt á­standið þar er. Lækna­ráð tekur þar með undir með á­lyktun vakt­stjóra hjúkrunar á bráða­mót­töku Land­spítlans frá því í morgun.

15. des 18:12

667 þúsund krónum á mann varið til heil­brigðis­kerfisins

Aldurs­sam­setning þjóðarinnar út­skýrir lægri út­gjöld til heil­brigðis­mála. Á­ætlað er að 245 milljörðum verði varið í heil­brigðis­kerfið á næsta ári en inni í þeirri upp­hæð eru ekki fjár­festingar í heil­brigðis­kerfinu.

15. sep 17:09

Sólarhringsdvöl Kristins á spítala kostaði 7,5 milljónir

Kristinn Sigríðarson, sem búsettur er í New Jersey-fylki Bandaríkjanna, þurfti að leggjast inn á spítala ytra í 22 klukkustundir vegna hjartabólgu. Heildarreikningur dvalarinnar var rúmlega 7,5 milljónir króna. Hlutur Kristins var um800 þúsund krónur þrátt fyrir að hann sé tryggður.

Auglýsing Loka (X)