Hatari

17. júl 12:07

Íris Tanja dansaði með Hatara í Evrópu

14. júl 05:07

Telur Hatara ekki fótboltaáhugafólk

06. júl 05:07

Dansið eða deyið vina­legur fjöl­skyldusumar­smellur

05. ágú 14:08

Matti í Hatara með nýjan þátt á Útvarpi Sögu

10. des 10:12

Máli gegn Hatara var vísað frá

Máli aðstandanda tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland á hendur hljómsveitinni Hatara var vísað frá dómi í morgun. Hljómsveitin sagði í tilkynningu í ágúst að hljómsveitin hefði hætt við að koma fram á hátíðinni vegna þess að hún hafi ekki séð fram á að fá greitt. Málinu verður áfrýjað til Landsréttar.

15. maí 14:05

„Munið að elska hvort annað áður en hatrið sigrar“

Hatari biður aðdáendur að muna að elska áður en hatrið sigrar.

15. maí 11:05

Munaði aðeins tveimur stigum á 10. og 11. sæti í gær

Dómnefnd og almenningur voru sammála um 8 af þeim 10 lögum sem komust áfram í gær. Þá munaði aðeins tveimur stigum á laginu sem var í 10. og 11. sæti.

14. maí 14:05

Eykur á til­hlökkun hvernig Hatari dansar á pólitískri línu

Sunna Mímisdóttir í FÁSES segir atriði Hatara óaðfinnanlegt og er handviss um að við komumst áfram í aðalkeppni Eurovision sem fer fram á laugardaginn.

Auglýsing Loka (X)