Háskóli Íslands

17. apr 06:04

Full­trúar Stúdenta­ráðs beit­a sér gegn spil­a­­köss­um HÍ

09. apr 23:04

Ætluðu að gifta sig en náðu því ekki

Í eitt og hálft ár hefur Heiða Björg átt í deilum við syst­kini látins sam­býlis­manns síns um að fá eignar­rétt sinn viður­kenndan. Þau bjuggu saman og ráku tvö fyrir­tæki. Þau voru par í þrettán ár og ætluðu að gifta sig í fyrra, en hann lést skyndi­lega árið 2019.

17. mar 07:03

Kaup Há­skól­ans á Bænd­a­höll­inn­i í form­legt ferl­i

25. feb 19:02

Vatns­tjónið hefur á­hrif á til­slakanir innan HÍ

19. feb 14:02

FS biður íbúa Vetrargarða afsökunar og leitar sátta

Félagsstofnun stúdenta hefur beðið íbúa Vetrargarða afsökunar eftir að íbúum var gert að flytja út innan mánaðar vegna óvæntra framkvæmda. Eftir að fjölskyldurnar sendu opið bréf til rektors HÍ og lýstu því yfir að þeir hyggðust leita réttar síns funduðu fulltrúar FS með íbúum til að reyna að leita sáttar. FS býður þessum íbúum leiguþak, aukaár á leigusamningi og aðstoð við flutninga.

14. feb 10:02

Þetta snýst í raun um jafn­rétti

10. feb 06:02

Há­skól­i Íslands vill kaupa Hót­el Sögu

Ódýrara að festa kaup á Hótel Sögu en að byggja nýtt húsnæði, að sögn rektors Háskólans. Horft til þess að flytja menntasvið skólans í húsnæði hótelsins sem er í eigu Bændasamtakanna.

09. feb 21:02

Segja FS beita hræðslutaktík til að þvinga barnafjölskyldur til að flytja

Íbúar Vetrargarða biðja rektor HÍ um hjálp. Segja þeir Félagsstofnun stúdenta þvinga barnafjölskyldur til þess að flytja á miðri önn, án fyrirvara, málsbóta og tilrauna til samstarfs. „Héðan vill enginn flytja. Í öllum íbúðum Vetrargarða búa börn. Börnin okkar sækja leikskóla, grunnskóla og tómstundir í hverfinu og því ljóst að aðgerðir FS bitna ekki síst á börnunum sem hafa nú þegar orðið fyrir miklu raski í kjölfar heimsfaraldurs.“

08. feb 14:02

Skaðsemi brjóstaskimana raunveruleg

01. feb 17:02

Íbúar Vetrargarða leita réttar síns

29. jan 19:01

Segjast ekki neyða námsmenn til að flytja vegna framkvæmdanna

26. jan 15:01

Mis­tök við fram­kvæmdir á vegum Veitna á­stæða vatns­tjóns í HÍ

25. jan 12:01

Fá engar bætur en borga samt gjöldin

24. jan 21:01

Rafmagn komið á í Gimli: Regluleg starfsemi hefst á morgun

23. jan 08:01

Fjölmargar kennslustofur ónothæfar fram á næstu önn

21. jan 14:01

Betur fór en á horfðist hjá Úlf­ljóti og Codex

21. jan 10:01

Á­nægja hjá Veitum með við­bragðs­tíma

21. jan 10:01

Mesta tjónið í Gimli: Rafmagnslaust og gríðarlegt vatnstjón

Loftræstikerfið í Gimli fylltist af vatni og rafmagnstaflan eyðilagðist. Rafmagn fór af allri byggingu og vatnstjónið er gríðarlegt. Þungt hljóð er í Jóni Atla Benediktssyni rektor. „Þetta er alveg hræðilegt en við vonum hið besta.“

21. jan 09:01

Engar skemmdir hjá Árnastofnun

20. jan 06:01

Stórtæk könnun á stöðu og líðan kynja á vinnustöðum

17. jún 07:06

Metaðsókn en munu gera allt til að halda uppi gæðum í HÍ

Aldrei hafa fleiri umsóknir borist um nám í Háskóla Íslands en fyrir komandi skólaár. Ljóst að samtal þurfi að eiga sér stað við stjórnvöld um hvernig leysa megi úr þeim áskorunum sem þessu fylgir að sögn Jóns Atla Benediktssonar rektors. Aukning umsókna í grunnám hjá skólanum milli ára er 21 prósent.

Auglýsing Loka (X)