Hannesarholt

19. jún 08:06

Sérstakur hljóðheimur skapast

Nýr kammerhópur kemur fram á sjónarsviðið á morgun í Hannesarholti og spilar fjögur verk, eitt þeirra, Draumsýn, samdi Gísli Magnússon fyrir hópinn.

Auglýsing Loka (X)