Hagstofan

28. sep 09:09

Verð­bólg­an 9,3 prós­ent í sept­em­ber

Verðbólgan í september mælist 9,3 prósent og lækkar úr 9,7 prósent í ágúst. Hagstofan birti í morgun vísitölu neysluverðs fyrir september.

28. sep 08:09

Ver­it­a­bus spá­ir minn­i verð­bólg­u

Veritabus spáir því að tólf mánaða hækkun vísitölu neysluverðs mælist 9,2 prósent í september og lækki úr 9,7 prósent í ágúst.

07. sep 12:09

Fjór­tán sótt­u um stöð­u hag­stof­u­stjór­a

Alls bárust 14 umsóknir um embætti hagstofustjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september sl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.

31. ágú 11:08

Hag­vöxtur 6,1% á öðrum fjórðungi ársins

30. ágú 13:08

Topp­i náð?

Ársverðbólga hjaðnar í ágúst í fyrsta sinn síðan á vormánuðum 2021. Útlit er fyrir að verðbólga hafi náð toppi og sé nú tekin að hjaðna, í fyrstu mjög rólega en hraðar þegar líður á næsta ár. Helsta ástæða fyrir því er hröð kólnun á íbúðamarkaði auk meira jafnvægis á innfluttri verðbólgu.

30. ágú 09:08

Verð­bólg­a í ág­úst minn­i en í júlí

Tólf mánaða verðbólga mældist minni íágúst en í júlí samkvæmt mælingum Hagstofunnar sem birti vísitölu neysluverðs fyrir ágúst nú í morgun.

08. ágú 09:08

Vör­u­við­skipt­i ó­hag­stæð um 31 millj­arð í júlí

Fluttar voru út vörur fyrir 75,8 milljarða króna fob í júlí 2022 og inn fyrir 106,8 milljarða króna cif (95,4 milljarða króna fob) samkvæmt bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í júlí, reiknuð á fob/cif-verðmæti, voru því óhagstæð um 31,0 milljarð króna.

22. júl 09:07

Verð­bólg­a stefnir í tveggj­a staf­a tölu

Vísitala neysluverðs hækkar um 1,17 prósent milli mánaða og mælist nú tólf mánaða verðbólga 9,9 prósent.

11. júl 16:07

Ís­lands­bank­i spá­ir enn meir­i verð­bólg­u

Íslandsbanki gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs hækki um 0,6 prósent á milli mánaða í júlí. Verðbólga mun mælast 9,3 prósent í júlímánuði gangi sú spá eftir. Sumarútsölur vega á móti hækkun á íbúðaverði, hærri flugfargjöldum og verðhækkun á matvörum.

06. júl 11:07

Já­kvæð­ur þjón­ust­u­jöfn­uð­ur í apr­íl

Verðmæti þjónustuútflutnings í apríl 2022 er áætlað 47,5 milljarðar króna og að það hafi aukist um 44 prósent frá því í apríl 2021 á gengi hvors árs. Gert er ráð fyrir að útflutningstekjur af ferðalögum hafi verið um 18,9 milljarðar í apríl og að þær hafi aukist verulega samanborið við sama tíma árið 2021.

29. jún 09:06

Mest­a verð­bólg­a frá því í hrun­in­u

Vísitala neysluverðs hækkar um 1,4 prósent milli mánaða og síðustu 12 mánuði hefur hún hækkar um 8,8 prósent.

03. jún 05:06

Dánartíðni mest í Svíþjóð og minnst á Íslandi í Covid

30. maí 10:05

Vaxt­a­hækk­an­ir Seðl­a­bank­ans slá ekki á verð­bólg­un­a

Þrátt fyrir að Seðlabanki Íslkands hafi fimmfaldað stýrivexti sína á tólf mánuðum æðir verðbólgan áfram. Peningastefna bankans virðist engin áhrif hafa á hana, jafnvel eru merki um að hún hafi öfug áhrif og stuðli að viðvarandi húsnæðisskorti hér á landi.

23. maí 09:05

Laun­a­vís­i­tal­a hækk­að­i um 1,6 prós­ent í apr­íl

17. maí 10:05

Vöru- og þjón­ust­u­jöfn­uð­ur nei­kvæð­ur um 18,1 millj­arð í febr­ú­ar

Vöru- og þjónustujöfnuður var neikvæður um 18,1 milljarð í febrúar. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands.

28. apr 10:04

Verðbólga komin í 7,2 prósent

Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 1,25 prósent í apríl. Verðbólga mælist nú 7,2 prósent og hefur hækkað um hálft prósentustig á einum mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 7,2 prósent

28. apr 10:04

Fjórði fjölmennasti árgangurinn fæddist í fyrra

25. apr 09:04

Ó­venju margir létust á fyrsta árs­fjórðungi ársins

13. apr 09:04

Inn­lend­ar fjár­eign­ir ell­ef­u föld lands­fram­leiðsl­a

Hagstofan áætlar að heildarfjáreignir innlendra aðila hafi numið 31.770 milljörðum króna við árslok 2020 eða tæplega ellefu sinnum vergri landsframleiðslu (VLF). Heildarskuldbindingar námu 30.792 milljörðum eða 10,5 sinnum VLF.

07. apr 11:04

Vinnutími á Íslandi styttist

Á vef Hagstofunnar kemur fram að árið 2021 voru að jafnaði 208.400 manns á aldrinum 16-74 ára á íslenskum vinnumarkaði sem jafngildir 78,8 prósenta atvinnuþátttöku. Atvinnuþátttaka kvenna var 75,1 prósent en karla 82,3 prósent. Vinnuaflið jókst um 6.200 manns frá árinu 2020 og atvinnuþátttakan um 1,4 prósentustig.

07. apr 10:04

Vör­u­við­skipt­i ó­hag­stæð um 11,4 millj­arð­a í mars

Fluttar voru út vörur fyrir 98,4 milljarða fob í mars 2022 og inn fyrir 109,9 milljarða cif (102,6 milljarða fob) samkvæmt bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í mars, reiknuð á fob/cif-verðmæti, voru því óhagstæð um 11,4 milljarða króna. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

05. apr 17:04

Aldrei fleir­i ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar flutt heim

Fleiri fluttust til Íslands en frá landinu á árinu 2021 eða 4.920 einstaklingar. Flutningsjöfnuður eykst því nokkuð frá árinu 2020 þegar aðfluttir umfram brottflutta voru 2.435. Aldrei hefur flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara verið hærri en árið 2021, þegar 828 fleiri íslenskir ríkisborgarar fluttu til landsins en frá því. Í fyrsta sinn á þessari öld er flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara jákvæður tvö ár í röð. Þetta gerðist síðast árin 1999 og 2000 og þar áður 1991 og 1992.

22. mar 13:03

Verð­bólg­a hæg­ir á vext­i kaup­mátt­ar

Hagstofan birti í morgun gögn um vísitölur launa og kaupmáttar fyrir febrúarmánuð. Launavísitalan hækkaði á milli mánaða í febrúar og hefur árstaktur vísitölunnar verið nokkuð stöðugur uppá síðkastið. Kaupmáttur launa rýrnaði þó á milli mánaða vegna mikillar. Hagvaxtarauki mun hækka laun enn frekar í maí næstkomandi.

18. mar 11:03

Spáð hærr­i verð­bólg­u

Hagstofan mun birta marsmælingu vísitölu neysluverðs þriðjudaginn 29. mars. Íslandsbanki og Landsbankinn birtu í morgun spár sínar um hækkun vísitölunnar milli mánaða og báðir bankarnir spá því að vísitalan hækki um ríflega 1 prósent milli febrúar og mars og að árshraði verðbólgunnar verði því 6,8 prósent.

17. mar 11:03

Kaup­mátt­ur jókst um 1,1 prós­ent 2021

Áætlað er að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist um 7,5 prósent árið 2021 borið saman við fyrra ár. Ráðstöfunartekjur á mann námu rúmlega 4,4 milljónum á árinu 2021 og jukust um 5,6 prósentum frá fyrra ári. Þá er áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimila hafi aukist um 1,1% á sama tímabili. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

15. mar 21:03

Helmingur einstæðra með börn á framfæri áttu erfitt með að ná endum saman

02. mar 11:03

Fjár­fest­ing í í­búð­ar­hús­næð­i eykst þrátt fyr­ir sam­drátt mill­i ára

Hagsjá Landsbankans fjallar um upplýsingar um fjárfestingu í íbúðarhúsnæði sem birtust í nýjum þjóðhagsreikningum Hagstofunnar. Íbúðafjárfesting dróst saman um 4,4 prósent í fyrra en þrátt fyrir það var mikið fjárfest, bæði í sögulegu samhengi og sem hlutfall af landsframleiðslu. Aukin velta í byggingariðnaði og vaxandi starfsmannafjöldi benda til þess að góður gangur sé í greininni og vænta megi fjölgunar íbúða eftir því.

24. feb 10:02

At­vinnu­leysi dregist saman um tæp fimm prósent

23. feb 09:02

Meir­i um­svif í fram­leiðsl­u og sölu 2021 en 2019

22. feb 15:02

Hag­stof­an vís­ar á Al­þing­i

Hagstofan birti í dag yfirlýsingu vegna umræðu um vísitölu neysluverðs, en undanfarið hefur gagnrýni vaxið mjög á að húsnæðisliðurinn skuli vera inni í vísitölu neysluverðs sem notuð er til verðtryggingar og hvernig hann er reiknaður. Síðast í morgun skoraði Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Hagstofuna að breyta því hvernig húsnæðisliðurinn er reiknaður inn í vísitöluna í útvarpsþættinum Í bítið á Bylgjunni.

22. feb 09:02

Sigurður Ingi skorar á Hagstofuna að breyta vísitölunni

18. feb 10:02

Fyr­ir­tæk­i nýj­ung­a­gjarn­ar­i á Ís­land­i en á hin­um Norð­ur­lönd­un­um

Mikill meirihluti íslenskra fyrirtækja vann að nýjungum í starfsemi sinni, sem ýmist voru markaðssettar eða innleiddar í starfsemina, á árunum 2018-2020 eða 74 prósent. Um alþjóðlega mælingu er að ræða en til samanburðar voru 63 prósent fyrirtækja í Noregi nýjungagjörn, 55 prósent fyrirtækja í Svíþjóð og 48 prósent í Danmörku.

17. feb 10:02

Hall­i á vöru- og þjón­ust­u­við­skipt­um við út­lönd 21,6 millj­arð­ar í nóv­emb­er

Samanlagður vöru- og þjónustuútflutningur Íslands í nóvember 2021 nam 112,8 milljörðum og jókst um 48 prósent frá sama mánuði 2020. Vöru- og þjónustu innflutningur í sama mánuði nam 134,4 milljörðum og jókst um 53 prósent milli ára. Vöru- og þjónustuhallinn nam því 21,6 milljörðum í nóvember. Þetta kemur fram í tölum sem Hagstofan birti í morgun.

04. feb 10:02

Færr­i laun­þeg­ar fórn­ar­lömb gjald­þrot­a 2021 en 2020

28. jan 09:01

Vinn­u­mark­að­ur sterk­ur þrátt fyr­ir far­ald­ur­inn

Í Hagsjá Landsbankans sem birtist í morgun kemur fram að samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands er áætlað að um 208.900 manns hafi verið á vinnumarkaði í desember 2021, sem jafngildir 78 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru um 199.700 starfandi og um 9.200 atvinnulausir og í atvinnuleit, eða um 4,4 prósent af vinnuaflinu.

21. jan 10:01

Tekj­ur og tekj­u­þró­un mjög mis­mun­and­i mill­i at­vinn­u­grein­a

Samkvæmt gögnum Hagstofunnar hækkuðu staðgreiðsluskyld laun allra á vinnumarkaði (launasumman), um 8,4 prósent milli fyrstu tíu mánaða 2020 og 2021. Fjöldi launafólks sem fékk staðgreiðsluskyldar greiðslur fyrstu tíu mánuði 2021 var nær óbreyttur frá sama tíma 2020, þannig að meðallaun hækkuðu talsvert. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkað í morgun.

14. jan 09:01

Kort­a­velt­a jókst í árs­lok

Kortavelta Íslendinga heldur áfram að aukast. Líkt og síðustu mánuði var það erlenda kortaveltan sem hélt uppi vextinum í desember sl. en mikill ferðahugur er í landanum um þessar mundir. Þessar tölur ásamt öðrum hagvísum gefa góð fyrirheit um þróun einkaneyslunnar á næstu misserum og útlit er fyrir myndarlegan vöxt hennar á árinu. Um þetta er fjallað í Morgunkorni Íslandsbanka og Hagsjá Landsbankans í dag.

10. jan 10:01

Jafn­væg­i að mynd­ast á vinn­u­mark­að­i

Í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands er áætlað að um 210.200 manns hafi verið á vinnumarkaði í nóvember 2021, sem jafngildir 78,7 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru um 203.100 starfandi og um 7.100 atvinnulausir og í atvinnuleit, eða um 3,4 prósent vinnuaflsins. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkað.

07. jan 20:01

Rúm­lega þrjú hundruð kusu úr bíl til Al­þingis

07. jan 11:01

Vör­u­við­skipt­i ó­hag­stæð um 18,4 millj­arð­a í desember

Hagstofan birti í morgun upplýsingar um vöruviðskipti í desember 2021. Fluttar voru út vörur fyrir 76,6 milljarða króna fob og inn fyrir 95,1 milljarð cif (87,6 milljarða króna fob) samkvæmt bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í desember, reiknuð á fob/cif-verðmæti, voru því óhagstæð um 18,4 milljarða.

23. des 10:12

Hið op­in­ber­a leið­ir enn laun­a­hækk­an­ir

Fram kemur í Hagsjá Landsbankans í dag að ríki og sveitarfélög eru enn leiðandi þegar kemur að launahækkunum og laun í opinbera geiranum hafa hækkað mun meira en laun á almennum markaði.

21. des 15:12

Breytt sam­setn­ing verð­bólg­unn­ar

Hagfræðideild Landsbankans segir samsetningu verðbólgunnar hafa breyst mikið milli ára, en í morgun birti Hagstofan verðbólgutölur sem sýna hæstu verðbólgu í níu ár.

21. des 10:12

Meir­i verð­bólg­a en bú­ist var við

16. des 10:12

Ísland er þriðja dýrasta land í Evrópu

16. des 09:12

Tífalt fleiri gistinætur

10. des 12:12

Kaup­mátt­ur jókst um 0,1 prós­ent á þriðj­a árs­fjórð­ung­i

09. des 10:12

Fjár­fest­ing­ar­á­tak stjórn­vald­a vart svip­ur hjá sjón

Stefna stjórnvalda um að láta auknar opinberar fjárfestingar vega upp á móti minni fjárfestingum atvinnulífsins í kjölfar gjaldþrots WOW air og vegna COVID-19 faraldursins virðist hafa mistekist og vart hægt að tala um fjárfestingarátak í þeim efnum.

07. des 13:12

Er­lend­ir ferð­a­menn mik­ill meir­i­hlut­i safn­gest­a

07. des 13:12

Sterk­­ar­­i krón­­a og ó­­hag­­stæð vör­­u­­skipt­­i

30. nóv 11:11

Tæp­leg­a sjö­falt fleir­i gist­i­næt­ur en í fyrr­a

Mest var hlutfallsleg aukning á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi. Gistinætur Íslendinga 26 prósent af hótelgistinóttum.

25. nóv 10:11

Ársverðbólgan mælist nú 4,8 prósent

Ársverðbólgan hækkar enn og mælist nú 4,8 prósent í nóvember en án húsnæðis er hún um 3,0 prósent. Verðbólgan í október nam 4,5 prósentum.

22. nóv 10:11

Út­gjöld til rann­sókn­a og þró­un­ar­starfs aldr­ei meir­i

Útgjöld til rannsókna og þróunar hafa aukist úr 57 milljörðum árið 2018 í 73 milljarða árið 2020.

15. nóv 09:11

Þjón­ust­u­út­flutn­ing­ur jókst um 78 prós­ent á mill­i ára

Útflutningstekjur af ferðalögum voru áætlaðar um 32,1 milljarður í ágúst og jukust hratt, eins og undanfarna mánuði.

15. nóv 09:11

Land­að­ur afli jókst um 38 prós­ent á mill­i ára

02. nóv 11:11

Fæðingar ekki fleiri á einum ársfjórðungi í tíu ár

25. okt 13:10

Mik­il hækk­un laun­a­vís­i­töl­u

Launavísitalan hækkaði milli ágúst og september eða um 0,7 prósent samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands.

25. okt 11:10

Blóð­rásar­sjúk­dómar og æxli al­gengustu dánar­or­sakir Ís­lendinga

19. okt 13:10

Inn­flytj­endur aldrei verið fleiri á Ís­landi

12. okt 15:10

Færri hjóna­vígslur ekki endi­­lega Co­vid að kenna

06. okt 17:10

Seg­ir út­reikn­ing­a Hag­stof­u um laun­a­mun rang­a

Markaðurinn hefur göngu sína klukkan 19:00 í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

04. okt 14:10

Hag­stofan varar við svika­pósti í þeirra nafni

21. sep 10:09

Starfandi í ferða­þjónustu drógust saman um helming

09. sep 11:09

Um fjór­falt fleiri er­lendar gisti­nætur á hótelum í ágúst

07. sep 14:09

Kyn­bundinn launa­munur enn til staðar - Katrín segir bar­áttunni ekki lokið

25. ágú 09:08

Þjón­ust­u­jöfn­uð­ur batn­að­i ver­u­leg­a á mill­i ára

Útflutningstekjur af ferðalögum jukust verulega samanborið við annan ársfjórðung 2020 eða um 19,3 milljarða.

06. ágú 09:08

At­vinnu­leysi 5,6 prósent í júní

26. júl 12:07

Fæð­ing­um fjölg­ar: Ekki ver­ið fleir­i á öðr­um árs­fjórð­ing­i síð­an 2010

27. jún 15:06

Ein­stæðum feðrum fjölgar en ein­stæðum mæðrum fækkar

24. jún 14:06

Atvinnuleysi var tæp sex prósent í maí

09. jún 11:06

Tvöfalt fleiri gistu á hótelum

22. mar 09:03

Helmingur nem­enda missti úr einn eða tvo skóla­daga vegna CO­VID-19

11. mar 09:03

Afkoma hins opinbera sú versta frá 2009

Tekjur ríkissjóðs drógust saman á meðan tekjur sveitarfélaga jukust. Útgjöld ríkissjóðs jukust meira en útgjöld sveitarfélaga.

05. mar 07:03

Vöruviðskipti voru óhagstæð

26. feb 09:02

Hagkerfið dróst saman um 6,6 prósent á síðasta ári

Samdráttur hagkerfisins nokkru minni en nýjasta spá Seðlabankans frá því fyrr í þessum mánuði gerði ráð fyrir.

24. feb 20:02

Frá 88 milljörðum í tekjum af ferðamönnum niður í átta milljarða

01. feb 09:02

Íslendingum fjölgaði um 570

20. jan 10:01

Ís­lendingar verði 445 þúsund árið 2069

23. des 10:12

Fátt um já­­kvæðar breytingar á árinu

Auglýsing Loka (X)