Hagar

Hagar veita frumkvöðlum nýsköpunarstyrki
Tólf sprotafyrirtæki fengu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar til að vinna að nýsköpunarverkefnum í matvælaiðnaði.

Stórkaup hefur rekstur og opnar nýja netverslun
Stórkaup, nýtt félag í eigu Haga, hefur hafið rekstur. Stórkaup er heildverslun sem þjónustar stórnotendur með aðföng og eru leiðarljósin í rekstri fyrirtækisins hagkvæmni, nútímalegt þjónustustig og einfalt skipulag sölu og dreifingar.

Allt að 20 milljónir til úthlutunar úr Uppsprettunni 2022
Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna. Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og eru allt að 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum árið 2022. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2022.

30 milljónir söfnuðust fyrir íbúa Úkraínu
Fyrirtæki Haga, Bónus, Hagkaup og Olís hafa með hjálp viðskiptavina safnað 30 milljónum í neyðarsöfnun fyrir íbúa Úkraínu í samstarfi við Rauða krossinn.

Eldum rétt skilaði góðri arðsemi í örum vexti
Tilkynnt var um kaup Haga á Eldum rétt í dag.

Hagar kaupa Eldum rétt
„Hagar deila hugsjónum stofnenda Eldum rétt um að reka fyrirtækið í sömu mynd og áður þar sem lögð verður áhersla á gæði uppskrifta, hráefna og þjónustu,” segir Valur Hermannsson framkvæmdastjóri og annar stofnandi Eldum rétt.

Stórkaup tekur við hlutverki Rekstrarlands
Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því innan Haga að skerpa skipulag við þjónustu og sölu á hreinlætis-, rekstrar- og heilbrigðisvörum innan samstæðunnar, sérstaklega á vegum Olís. Niðurstaðan er að með vorinu verður stofnuð ný rekstrareining innan Haga, sem mun bera nafnið Stórkaup.

Hagar nýr bakhjarl Grænvangs

Hagar kaupa í Klasa
Hagar hf. hafa samið um kaup á nýju hlutafé í fasteignaþróunarfélaginu Klasa ehf. og mun eiga þriðjungshlut eins og Reginn og KLS eignarhaldsfélag, en þann 24. september sl. undirrituðu Hagar hf., Reginn hf., Klasi ehf. og KLS eignarhaldsfélag ehf. viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu og rekstur fasteignaþróunarfélagsins Klasa ehf.

Svipmynd: Ekki leita langt yfir skammt til að finna ævintýrin
Sesselía Birgisdóttir tók nýverið við starfi forstöðumanns Nýsköpunar og markaðsmála hjá Högum.

Hagar og Reginn eignast hlut í Klasa
Hagar og Reginn munu greiða fyrir eignarhlut sinn í Klasa með þróunareignum.

Starfsfólki Olís fækkaði um 100
Olís brást við afleiðngum Covid-19 og til gera félagið betur í stakk búið til að mæta þeim áskorunum sem fylgja orkuskiptum á eldsneytismarkaði með umtalsverð endurskipulagning á starfseminni, sér í lagi á smásölusviðinu.

Bónus opnar á nýja verslun á Akureyri
„Í næsta nágrenni er framtíðaruppbyggingarsvæði fyrir íbúðabyggð og því teljum við staðsetninguna afar góða til framtíðar litið,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus.

Jón Ólafur hættir sem forstjóri Olís

Hagar styrkja átta nýsköpunarverkefni
