Hæstiréttur Bandaríkjanna

30. jún 18:06

Mik­il­vægt dóms­mál um lofts­lags­breyt­ing­ar féll meng­un­ar­völd­um í vil

30. jún 05:06

Stephen Breyer lætur af em­bætti sínu sem hæsta­réttar­dómari

26. jún 22:06

Stór­aukin eftir­spurn eftir þungunar­rofi með lyfjum

24. jún 14:06

Hæst­i­rétt­ur Band­a­­ríkj­ann­a felldi for­dæmi Roe gegn Wade úr gildi

04. maí 21:05

Segir að­gengi að öruggu þungunar­rofi bjarga manns­lífum

03. maí 07:05

Gæti dregið veru­­­lega úr rétti kvenna til þungunar­rofs

03. maí 05:05

Málsókn Jóhanns Helgasonar taugatrekkjandi fyrir Rolf Løvland

24. apr 22:04

Lést eft­ir að hafa kveikt í sjálf­um sér fyr­ir fram­an Hæst­a­rétt Band­a­ríkj­ann­a

09. apr 05:04

Dómari sem þekkir mótlæti

Tilnefning Ketanji Brown Jackson í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna hefur verið staðfest. Hún verður fyrst svartra kvenna til að sitja í réttinum í 233 ára sögu hans.

08. apr 11:04

Öldunga­deild sam­þykkti Jack­son

10. mar 05:03

Hæsti­réttur metur hvort Söknuðar­málið verður tekið fyrir

27. jan 13:01

Mun til­nefna svarta konu sem hæsta­réttar­dómara

21. jan 05:01

Jóhann fær styrk og fyrirframgreiðslu hjá STEFi

Tryggt virðist að næsta skref i málarekstri Jóhanns Helgasonar verður tekið eftir að stjórn STEFs, samtaka höfunda og rétthafa tónlistar á Íslandi, samþykkti að veita honum 500 þúsund króna styrk og lán upp á 1,5 milljón.

15. júl 15:07

Elsti dómari Hæsta­réttar Banda­ríkjanna segist ekki á leiðinni út

23. jún 19:06

Hæst­i­rétt­ur dæm­ir dón­a­legr­i Snapch­at-færsl­u í vil

18. jún 08:06

Obamacare komin til að vera

Hæstiréttur Bandaríkjanna vísaði frá kæru þar sem krafist var ógildingar á heilbrigðislögunum Obamacare.

31. maí 13:05

Vilja að Hæsti­réttur ó­gildi niður­stöðu í skaða­bóta­máli 22 kvenna

22. mar 16:03

Taka fyrir dauða­refsingu sprengju­mannsins í Boston

14. okt 08:10

Bar­rett neitaði að svara spurningum um þungunar­rof og heil­brigðis­kerfið

Barrett sat fyrir svörum í dómsmálanefnd öldungadeildarinnar í gær og mun gera það aftur í dag. Hún neitaði ítrekað að svara spurningum frá þingmönnum Demókrata, meðal annars um heilbrigðiskerfið og þungunarrof.

13. okt 15:10

Situr fyrir svörum næstu tvo daga

Dómsmálanefnd þingsins mun líklega samþykkja tilnefningu Amy Coney Barrett í Hæstaréttar Bandaríkjanna fyrir 22. október en umræður um tilnefninguna fara nú fram.

26. sep 21:09

Trump til­nefnir Amy Co­ney Bar­rett í Hæsta­rétt

Barrett starfar nú við áfrýjunardómstól í Chicago en Trump tilkynnti í dag að hún yrði tilnefnd til að taka við sæti Ruth Bader Ginsburg í Hæstarétti Bandaríkjanna. Mikil átök hafa verið milli íhaldssamra og frjálslyndra vegna tilnefningarinnar.

21. sep 17:09

Segist ætla að til­nefna dómara fyrir lok vikunnar

Trump sagði að tilkynnt yrði um tilnefninguna eftir minningarathöfn Ginsburg síðar í vikunni. Leiðtogi Repúblikana innan öldungadeildarinnar hefur gefið það út að kosið verði um tilnefninguna fyrir komandi forsetakosningar en athygli vekur að Repúblikanar neituðu að gera slíkt í valdatíð Obama.

Auglýsing Loka (X)