Hælisleitendur

Landlæknir segir að atriði í frumvarpi séu óviðunandi

Vill ekki að lögreglan komi og taki sig
Kólumbísk fjölskylda, sem sótti um vernd á Íslandi fyrir rúmu ári síðan, þráir ekkert frekar en að fá að tilheyra öruggu samfélagi. Þau lögðu á flótta frá heimalandinu eftir að hafa sætt pólitískum ofsóknum. Þau bíða nú brottvísunar frá Íslandi.

Krefst svara vegna brottvísunar umsækjenda um vernd

„Allir hágrenjandi í skólanum“

Kom sem fylgdarlaust barn en vísað úr landi fullorðnum

Vita ekki hver fyrirskipaði beitingu flóðljósa

Telur að brottvísunin hafi verið „fullkomlega eðlileg“

Brottvísunin skipulögð í rúman mánuð

Samráð skorti um búsetu flóttafólks

Tímamótadómur vannst í málum hælisleitenda

Búið að greiða fyrir vélina sem var stöðvuð á ögurstundu

Fyrsti brottflutningur hælisleitenda til Rúanda

Verulegur annmarki á ákvörðun ÚTL um að brottvísa flóttakonu
Senda átti sómalska konu úr landi sem lifði af tvær hryðjuverkaárásir og frelsissviptingu. Kærunefnd útlendingamála segir annmarka hafa verið á úrskurði Útlendingastofnunar.

Kallar eftir afsögn dómsmálaráðherra

Brottvísanir ræddar á ríkisstjórnarfundi

Biskup fordæmir brottvísanir hælisleitenda

Flóðbylgja brottvísana er fram undan

Áætlun um að senda flóttafólk til Rúanda gagnrýnd

Ekki hægt að kalla sig kristinn og vera á móti komu flóttafólks
Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, segir hlutverk kirkjunnar að þjóna öllum óháð lífsskoðunum eða trúfélagsaðild. Hann segir kirkjuna gegna mikilvægu hlutverki í málefnum flóttafólks.

Hælisleitendur fá 5,8 milljónir í desember

Tuttugu Afganar til Íslands í gær

Kirkjan bætir þjónustu við innflytjendur og flóttafólk
Kirkja verður fljótt ljót ef hún snýst aðeins um það sem fer fram innan veggja hennar, segir í tillögu sem Kirkjuþing hefur samþykkt.

Neitað um bólusetningu ef ekki er mætt í skimun

Hælisumsóknum fækkað mikið á fimm árum

Segja ÚTL hafa pyntað sig og komið fram við sig sem glæpamenn
Hópur palestínskra flóttamanna sem Útlendingastofnun úthýsti og stöðvaði þjónustu hjá hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja frá reynslu sinni og samskiptum sínum við ÚTL. Mennirnir lýsa tímanum þegar þeir höfðust við á götunni sem tímabili mikils ótta og örvæntingar.

Tveir hælisleitendur handteknir með valdi

Öllum boðin þjónusta aftur og greidd framfærsla

Sema Erla: Áfellisdómur yfir Útlendingastofnun

Útlendingastofnun óheimilt að fella niður þjónustu

Neitað um aðgerð af Útlendingastofnun og úthýst á götuna
Ahmad Dasthi er 42 ára gamall Írani sem kom til Íslands á síðasta ári, hann er einn af minnst fjórtán hælisleitendum sem Útlendingastofnun hefur úthýst eftir að hann neitaði að gangast undir COVID sýnatöku þegar senda átti hann aftur til Grikklands. Þá neitaði Útlendingastofnun Ahmad um aðgerð sem hann þarf að gangast undir vegna hnjámeiðsla ef hann á ekki að hljóta varanlegan skaða.

Mótmæltu meðferð á flóttafólki við Alþingi: Myndir

Palestínumennirnir biðla til stjórnvalda

Sendið mig frekar aftur til Gaza þar sem fjölskyldan getur grafið mig
Wesam Zidan er 28 ára gamall Palestínumaður frá Gaza. Wesam sótti um alþjóðlega vernd hér á landi í október síðastliðnum en fékk synjun frá Útlendingastofnun í ljósi þess að hann er þegar með alþjóðlega vernd frá Grikklandi. Wesam bíður nú niðurstöðu frá kærunefnd útlendingamála en hann kveðst heldur vilja deyja en að snúa aftur til Grikklands.

„Hvaða kvart er þetta í þessum Handklæðahausum !!!“

Allt að 300 umsækjendur um alþjóðlega vernd fá þjónustu í Reykjavík
Í samningi velferðarsviðs við Útlendingastofnun felst að útvega umsækjendum um alþjóðlega vernd húsnæði, fæðis- og framfærslueyri og skólavist fyrir börn, ásamt ýmissi annarri þjónustu á meðan umsókn þeirra um alþjóðlega vernd er til meðferðar hjá stjórnvöldum.

Íbúar á Grensásvegi óttast að þeir smitist næst

Tóku á móti ferðamönnum með mótmælaskiltum
Hælisleitendur tóku á móti komufarþegum á Keflavíkurflugvelli í dag með mótmælaskiltum. Þeir hvetja fólk til að hafa samband við dómsmálaráðherra og óska eftir því að hún taki tillit til krafna sinna.

Vonbrigði að Þórdís leggi frumvarpið fram „nánast óbreytt“
Formaður Samfylkingarinnar segir það vonbrigði að Þórdís Kolbrún leggi frumvarp Sigríðar Á. Andersen um breytingar á útlendingalögum fram nánast óbreytt.

Húsleitin á Ásbrú: „Ég er hræddur við að sofa“
Einn þeirra sem lögreglan gerði húsleit hjá er hún leitaði stolins síma á Ásbrú segir að aðgerðir lögreglu hafi minnt sig á uppreisnarhersveitir í heimalandi sínu. Lögreglan gerði húsleitina án leitarheimildar, sem að sögn lögmanns er „algjör meginregla“ að þurfi fyrir húsleit.

Segir lögreglu hafa gert húsleit á Ásbrú án heimildar
Lögreglan á Suðurnesjunum gerði húsleit í húsakynnum hælisleitenda í Ásbrú í Keflavík. Maður sem býr á Ásbrú segir að húsleitin hafi verið framkvæmd án heimildar.

Mótmæla enn Útlendingastofnun
Tvenn mótmæli gegn Útlendingastofnun og innflytjendastefnu ríkisstjórnarinnar eru skipulögð í dag. Þau fyrri fóru fram fyrir utan innanríkisráðuneytið ásamt því að dansleikur til stuðnings hælisleitenda fer fram á Austurvelli í kvöld.