Gylfi Magnússon

23. okt 07:10

Láns­kjör rík­is­sjóðs sög­u­leg­a hag­stæð

Gylfi Magnússon, prófessor við Háskóla Íslands, segir að lánskjör ríkissjóðs séu sögulega hagstæð en þó beri að hafa í huga að greiða þurfi ríkisútgjöld með einhverjum hætti fyrr eða síðar.

22. okt 05:10

Um­mæli sæma ekki for­manni banka­ráðs Seðla­banka Ís­lands

Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífsins furðar sig á við­brögðum Gylfa Magnús­sonar, formanns banka­ráðs Seðla­bankans, við nýju frum­varpi sem ætlað er að ein­falda sam­keppnis­lög­gjöf landsins. Þau sam­ræmist ekki stöðu hans.

Auglýsing Loka (X)