Gunnar Nelson

UFC byrjar að greiða út bónusa í rafmynt

Er faðir Gunnars þegar á hólminn er komið
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður UFC-bardagakappans Gunnars Nelson, segist auðvitað finna til hræðslu og stress þegar sonur hans stígur inn í bardagabúrið. Hann segir að þegar í búrið er komið sé hann bara faðir Gunnars, ekki umboðsmaður.

Fréttavaktin í kvöld - Sjáðu allan þáttinn

Gunnar Nelson klár í baráttu
Það ríkir mikil eftirvænting fyrir endurkomu Gunnars Nelson í bardagabúrið hjá UFC en Gunnar mætir Claudio Silva þann 19. mars í Lundúnum. Undirbúningur Gunnars fyrir bardagann hefur gengið vel og búist er við skemmtilegri viðureign. Fréttablaðið verður í Lundúnum á umræddu bardagakvöldi og mun greina frá öllu því helsta.

Gunnar samdi á ný við UFC: Fær fimm bardaga

Gunnar ekki hættur og stefnir á endurkomu
Langt er síðan að við fengum að sjá Gunnar Nelson, í baradagabúrinu hjá UFC, nánar tiltekið í september árið 2019. Uppi hafa verið sögur um að Gunnar gæti verið hættur en Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars og umboðsmaður hans, þvertekur fyrir þær sögusagnir.