Grænland

26. feb 08:02

Ferðamenn undanskildir reglum

13. feb 06:02

Sprengju­vélum Rússa bægt frá Ís­landi

Norski flugherinn beindi tveimur rússneskum sprengjuvélum, sem geta borið kjarnorkuvopn, af leið. Þær voru á óvanalegri leið í átt að Íslandi. Fluginu líklega ætlað að senda NATO skilaboð. Svæði milli Íslands og Grænlands gæti orðið átakapunktur í ófriði.

25. apr 06:04

Bandaríkin seilast til áhrifa í Grænlandi

Bandarísk stjórnvöld munu veita Grænlandi fjárstyrk að andvirði 1,8 milljarðs króna sem er ætlað að styrkja efnahaginn þar í landi. Stjórnvöld á Grænlandi taka styrknum fagnandi en danskir embættismenn eru uggandi

17. ágú 08:08

Bæði fáránlegt og heimskulegt

Viðmælendur grænlenska ríkisútvarpsins eru mishrifnir af hugmyndum Bandaríkjaforseta um að kaupa Grænland.

Auglýsing Loka (X)