Golf

11. apr 23:04

Matsuyama vann Masters-mótið

Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Japaninn til að vinna stórmót í golfi í karlaflokki þegar kylfingurinn stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu á Augusta.

08. apr 06:04

Tuttugu ár frá „Tiger-slemmunni“

Í dag eru tuttugu ár síðan Tiger Woods tókst, fyrstum kylfinga, að vera handhafi allra fjögurra risatitlanna í golfi á sama tíma með sigri á Masters-mótinu. Úr varð hugtakið Tiger-slemman (e. Tiger slam)

16. mar 05:03

Æstur múgurinn hirti lítið um golfvöllinn

24. feb 09:02

Líðan Tiger stöðug eftir aðgerðina

Samkvæmt yfirlýsingu frá samskiptateymi Tiger Woods er kylfingurinn í endurhæfingu eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna meiðsla sem rekja mátti til bílveltu í gær.

23. feb 20:02

Slysið gæti markað enda­lok ferilsins

23. feb 19:02

Tiger Woods á spítala eftir bílveltu

Einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, var klipptur úr bifreið sinni í Los Angeles eftir að hafa velt bílnum og er kominn á spítala. Ekki er búið að staðfesta hversu alvarleg meiðsli Woods eru.

16. feb 22:02

Ólafía Þórunn á von á barni í sumar

20. jan 10:01

Tiger Woods missir af næstu mótum vegna bakmeiðsla

11. jan 15:01

Rachel segir frá framhjáhaldinu í nýrri heimildarmynd um Tiger Woods

27. nóv 13:11

Tíu ár frá hruni Tiger Woods

Í dag eru tíu ár liðin síðan Tiger Woods fannst sofandi undir stýri nokkrum dögum eftir að bandarískir fjölmiðlar fóru að fjalla um framhjáhald Tiger.

29. mar 09:03

Sjáðu golfhögg ársins hjá Tiger Woods

28. sep 11:09

Sviðsljósið verður á Tiger Woods

Tiger Woods tekur þátt í Ryder-bikarnum í fyrsta sinn síðan 2012. Mótið hefst í dag. Bandaríkin eru talin sigurstranglegri en Evrópa.

Auglýsing Loka (X)