Giovinazzi

16. nóv 20:11

Ósáttur við sitt hlutskipti og segir peninga ráða för

Kínverjinn Guanyu Zhou, var í dag kynntur sem ökuþór Alfa Romeo fyrir næsta keppnistímabil í Formúlu 1. Hann mun taka sæti Ítalans Antonio Giovinazzi, sem jós úr skálum reiði sinnar í dag eftir að tilkynnt var um ökumannsbreytingarnar.

Auglýsing Loka (X)