Gallup/SÁS

07. apr 14:04

Bjartsýni landsmanna ekki meiri í þrjú ár

Um 40 prósent landsmanna hyggja á utanlandsferðir á næstu sex mánuðum, en fyrir kórónukreppuna var þetta hlutfall í 75 prósentum. Margir hyggja á bifreiða- og fasteignakaup.

Auglýsing Loka (X)