Gagnaver

05. apr 05:04

Ein verst­a ork­u­nýt­ing heims á Ís­land­i

16. feb 12:02

Blönd­u­ós mið­stöð gerv­i­hnatt­a­þjón­ust­u

Borealis Data Center og ítalska fyrirtækið Leaf Space hafa gert með sér samning sem felst í hýsingu og rekstri á búnaði fyrir gervitunglafjarskipti. Um er að ræða samskiptabúnað, loftnetastöð og annan tæknibúnað sem sinnir móttöku og meðhöndlun gagna frá gervitunglum á sporbraut um jörðu. Gervihnattastöðin er staðsett við gagnaver Borealis Data Center á Blönduósi þar sem allur búnaður er hýstur.

12. jan 05:01

Gagnaver Verne tvöfaldar orkunotkun

27. des 07:12

Á­kvarð­an­ir í ork­u­mál­um þarf að taka núna

Undirbúningur virkjana tekur langan tíma og því er mikilvægt að taka nú þegar ákvarðanir varðandi orkumál til framtíðar. Án frekari virkjana mun Landsvirkjun ekki geta uppfyllt aukna eftirspurn eftir raforku sem þegar er komin fram vegna aukinnar starfsemi gagnavera og mun aukast enn með orkuskiptunum sem eru hafin.

21. des 12:12

Al­þjóð­legt fjár­fest­ing­a­fé­lag kaup­ir gagn­a­ver­ið atN­orth

atNorth rekur þrjú gagnaver á Íslandi og Svíþjóð. Stjórnendateymi atNorth verður áfram við stjórnvölinn og mun stýra sókn félagsins inn á nýja markaði.

19. okt 10:10

Fransk­ur sjóð­ur kaup­ir meir­i­hlut­a í Bor­e­al­is Data Cent­er

Sam Zhang, fjárfestingarstjóri og einn af eigendum hjá Vauban Infrastructure Partners, er nýr stjórnarformaður Borealis Data Center.

15. sep 07:09

Ver­ne stefnir á að vaxa um 30 prós­­ent á ári

Frá ársbyrjun 2020 hefur Verne Global varið yfir tíu milljörðum króna í viðskiptum við íslensk fyrirtæki.

06. sep 12:09

Ver­ne Glob­al selt á 40,5 millj­arð­a

03. sep 11:09

Tekj­ur gagn­a­vers lækk­uð­u um 30 prós­ent

Rekstur atNorth á árinu 2020 markaðist mjög af Covid-19 heimsfaraldrinum. „Á þessu ári hefur tekjuvöxtur verið töluverður,“ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri fyrirtækisins. Stefna á að opna gagnaver í Stokkhólmi í desember.

26. apr 08:04

Skemmdu 20 tölvur og settu tvo í farbann

Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta.

Auglýsing Loka (X)