Gæludýr

Féll niður fimm hæðir í Kópavogi og hvarf

Mýkt og mínimalismi í dýratískunni
Parið Margréti Theódórsdóttur og Stefán Viðar Hauksson hafði lengi langað til að vinna saman og endaði með því að selja bílinn sinn, kaupa lager af dýratískuvörum fyrir andvirðið og opna dýratískuvöruverslunina Móra.

Gæludýr fengu heimili til frambúðar í faraldrinum
Að sögn forstöðumanns Dýrahjálpar er aukin ábyrgðartilfinning liður í fækkun heimilislausra dýra hér á landi eftir heimsfaraldur. Rekstrarstjóri Kattholts vill fara varlega í sakirnar og meta stöðuna eftir sumarið. Formaður Hundaræktunarfélagsins segist sjá mikla aukningu í hundahaldi.

Kristín vill skila sokkunum sem Ómar stal

Tvö þúsund hamstrar svæfðir vegna Covid

Kattaskráin vill landsátak í kattaskráningu

Guðmundur Andri hættur við að flytja til Akureyrar
Samfélagið leikur á reiðiskjálfi eftir ákvörðun Akureyrarbæjar að banna útigöngu katta.

Slæmt fordæmi ef Gústi refur fær að vera gæludýr

Heilráð fyrir gæludýraeigendur um áramótin

Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik
Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Formaður Hundaræktarfélagsins gagnrýnir samráðsleysi og tafir.