Fuglar

05. jan 05:01

Hvetur fólk til að hlúa að fuglunum

16. sep 05:09

Maríu­erlan er fugl ársins

Leitin að fugli ársins fór fram í annað skipti í ár þar sem Íslendingum bauðst að velja þann fugl sem þeim fannst eiga titilinn skilið. Niðurstöður liggja nú fyrir og ljóst er að maríuerlan er fugl ársins 2022.

03. sep 18:09

Nýr fugl nemur land á Mel­rakka­stéttu

22. júl 05:07

Dela­velle-hjónin heilluð af ótta­lausum fuglum á Ís­landi

25. maí 17:05

Enn mikið um fugla­flensu í villtum fuglum

23. apr 21:04

Fugl­a­flens­a orð­in út­breidd í villt­um fugl­um

10. apr 21:04

Sverrir hefur merkt 93 þúsund fugla og sló Ís­lands­met

07. apr 15:04

Skæð fuglaflensa fannst í íslenskum haferni

12. mar 05:03

Ætla að gata egg til að fækka mávum sem angra íbúana í Sjálandshverfi

Sílamávar halda áfram að vera íbúum Sjálandshverfis í Garðabæ til ama. Bærinn hyggst reyna að fækka mávunum og leiðbeina íbúum um hvað sé til ráða.

27. jan 05:01

Kveðst þakklátur íslensku hröfnunum

Ítalski listamaðurinn Claudio Pedica keypti sína fyrstu myndavél í janúar í fyrra. Hann einbeitti sér að ljósmyndum af villtu íslensku dýralífi og í október birtist ljósmynd eftir hann á forsíðu ljósmyndatímaritsins Olymp­us Passion.

03. des 15:12

Foreldrar Unu Stef jólaskreyta hjá smáfuglunum

Tónlistarkonan Una Stef segir sögu af foreldrum sínum á Twitter, sem sinnt hafa smáfuglunum vel í vetrarhörkunum síðustu vikur. Í byrjun desember hafa foreldrarnir síðan jólaskreytt í kringum fóðurílát fuglanna í tré úti í garði hjá sér. Una birti á dögunum myndir af tveimur litlum fuglahúsum, ásamt seríu, sem hangir í tré í garði æskuheimilisins.

19. okt 06:10

Rjúpna­stofninn er orðinn minni en á árunum þegar veiðin var bönnuð

Rjúpnastofninn mælist nú sá minnsti frá því mælingar hófust 1995. Stofninn er í neðstu mörkum svipað og þegar þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, ákvað að banna rjúpnaveiðar. Dýravinir vilja banna rjúpnaveiðar.

12. jún 14:06

Grákráka hélt til hjá bónda í Svarfaðardal

02. jún 06:06

Mold sturtað yfir varp á Álftanesi

Landvernd hefur kallað eftir því að moldarflutningar á Álftanesi verið stöðvaðar en framkvæmdir við nýjan golfvöll fara fram í miðju fuglavarpi.

16. maí 21:05

Ungir krummar fylla laupana - Myndband

20. apr 13:04

Or­sök 50 dauðra gæsa ó­þekkt

11. apr 19:04

Hrossagaukur á Álftanesi bjargar sér í freðinni jörð

23. mar 06:03

Þurfa að fljúga of langt eftir æti

Því lengur sem lundi flýgur eftir fæðu því lélegri verður ungaframleiðsla. Ný rannsókn á fjórum lundastofnum, meðal annars hér á Íslandi, leiðir í ljós að lundi flýgur um 120 kílómetra leið til að finna sér æti.

22. mar 18:03

Viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu hækkað

17. mar 11:03

Söngfugl­inn sem misst­i rödd­in­a

05. mar 21:03

Gráhegrar sáust við Vífilsstaðavatn en eru styggir

30. jan 08:01

Huga þurfi að fuglum í vindmylluáformum

27. jan 17:01

Mat­væla­stofnun herðir sótt­varnir vegna fugla­flensu

03. feb 22:02

Björguðu væng­brotinni uglu

Starfs­menn Lands­nets komu væng­brotinni uglu sem þeir fundu við tengi­virki fyrir­tækisins í morgun til dýra­læknis.

Auglýsing Loka (X)