Fuglar

Hvetur fólk til að hlúa að fuglunum

Maríuerlan er fugl ársins
Leitin að fugli ársins fór fram í annað skipti í ár þar sem Íslendingum bauðst að velja þann fugl sem þeim fannst eiga titilinn skilið. Niðurstöður liggja nú fyrir og ljóst er að maríuerlan er fugl ársins 2022.

Nýr fugl nemur land á Melrakkastéttu

Enn mikið um fuglaflensu í villtum fuglum

Fuglaflensa orðin útbreidd í villtum fuglum

Sverrir hefur merkt 93 þúsund fugla og sló Íslandsmet

Skæð fuglaflensa fannst í íslenskum haferni

Ætla að gata egg til að fækka mávum sem angra íbúana í Sjálandshverfi
Sílamávar halda áfram að vera íbúum Sjálandshverfis í Garðabæ til ama. Bærinn hyggst reyna að fækka mávunum og leiðbeina íbúum um hvað sé til ráða.

Kveðst þakklátur íslensku hröfnunum
Ítalski listamaðurinn Claudio Pedica keypti sína fyrstu myndavél í janúar í fyrra. Hann einbeitti sér að ljósmyndum af villtu íslensku dýralífi og í október birtist ljósmynd eftir hann á forsíðu ljósmyndatímaritsins Olympus Passion.

Foreldrar Unu Stef jólaskreyta hjá smáfuglunum
Tónlistarkonan Una Stef segir sögu af foreldrum sínum á Twitter, sem sinnt hafa smáfuglunum vel í vetrarhörkunum síðustu vikur. Í byrjun desember hafa foreldrarnir síðan jólaskreytt í kringum fóðurílát fuglanna í tré úti í garði hjá sér. Una birti á dögunum myndir af tveimur litlum fuglahúsum, ásamt seríu, sem hangir í tré í garði æskuheimilisins.

Rjúpnastofninn er orðinn minni en á árunum þegar veiðin var bönnuð
Rjúpnastofninn mælist nú sá minnsti frá því mælingar hófust 1995. Stofninn er í neðstu mörkum svipað og þegar þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, ákvað að banna rjúpnaveiðar. Dýravinir vilja banna rjúpnaveiðar.

Grákráka hélt til hjá bónda í Svarfaðardal

Mold sturtað yfir varp á Álftanesi
Landvernd hefur kallað eftir því að moldarflutningar á Álftanesi verið stöðvaðar en framkvæmdir við nýjan golfvöll fara fram í miðju fuglavarpi.

Ungir krummar fylla laupana - Myndband

Orsök 50 dauðra gæsa óþekkt

Hrossagaukur á Álftanesi bjargar sér í freðinni jörð

Þurfa að fljúga of langt eftir æti
Því lengur sem lundi flýgur eftir fæðu því lélegri verður ungaframleiðsla. Ný rannsókn á fjórum lundastofnum, meðal annars hér á Íslandi, leiðir í ljós að lundi flýgur um 120 kílómetra leið til að finna sér æti.

Viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu hækkað

Söngfuglinn sem missti röddina

Gráhegrar sáust við Vífilsstaðavatn en eru styggir

Huga þurfi að fuglum í vindmylluáformum

Matvælastofnun herðir sóttvarnir vegna fuglaflensu

Björguðu vængbrotinni uglu
Starfsmenn Landsnets komu vængbrotinni uglu sem þeir fundu við tengivirki fyrirtækisins í morgun til dýralæknis.