Fuglalíf

Kveðst þakklátur íslensku hröfnunum
Ítalski listamaðurinn Claudio Pedica keypti sína fyrstu myndavél í janúar í fyrra. Hann einbeitti sér að ljósmyndum af villtu íslensku dýralífi og í október birtist ljósmynd eftir hann á forsíðu ljósmyndatímaritsins Olympus Passion.

Brjálað fjaðrafok í anda Bruce Willis
Íslenskir fuglar fljúga hátt í bókaútgáfunni þessi jólin og kvak þeirra og tíst hefur bergmálað í tómarúminu, sem bókin Fagurt galaði fuglinn sá skildi eftir þegar hún seldist upp. Brösuglega hefur gengið að koma nýju upplagi til landsins og á meðan stoppar síminn ekki hjá bóksölum þar sem eftirspurnin er langt umfram framboð.

Rjúpnastofninn er orðinn minni en á árunum þegar veiðin var bönnuð
Rjúpnastofninn mælist nú sá minnsti frá því mælingar hófust 1995. Stofninn er í neðstu mörkum svipað og þegar þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, ákvað að banna rjúpnaveiðar. Dýravinir vilja banna rjúpnaveiðar.
