FTSE Russell

28. des 05:12
Bjart fram undan þrátt fyrir mislukkað útboð
Framkvæmd við skráningu fjarskiptafélagsins Nova á hlutabréfamarkað var valin verstu viðskipti ársins 2022. Prýðileg viðskipti fyrir seljendur en mikil vonbrigði fyrir kaupendur og hluthafa að mati dómnefndar.

21. sep 07:09
Auðvelt sé að horfa á þetta neikvæðum augum

03. apr 12:04
FTSE Russell færir Ísland upp í flokk nýmarkaðsríkja
Alþjóðalega vísitölufyrirtækið FTSE Russell hefur ákveðið að færa Ísland upp í flokk nýmarkaðsríkja (e. Secondary Emerging Markets). Ný flokkun tekur gildi við opnun markaða mánudaginn 19. september, 2022. Áætlað er að fimmtán fyrirtæki á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland verði þá tekin inn í FTSE Global All Cap vísitöluna.