Frozen

18. nóv 05:11
Eyddi heilum 446 klukkustundum í að hekla Frozen kjól Önnu prinsessu
Hin fransk-breska Jessica Anne Chambers er hugbúnaðarverkfræðingur hjá CCP og heklar Disney búninga í hjáverkum.