Frjálsar íþróttir

Heims- og Ólympíumeistari keppir á Selfossi í maí

Baldvin í úrslit á HM með sjötta besta tímann

Guðbjörg 4 sekúndubrotum frá eigin Íslandsmeti

Erna Sóley og Guðni Valur frjálsíþróttafólk ársins

Bretland komið með ferla fyrir ólétta Ólympíufara

Fær Ólympíugull níu árum seinna

Öll þrjú köst Guðna ógild: Ísland lokið keppni á ÓL
Guðni Valur Guðnason komst ekki áfram í úrslit í kringlukasti á Ólympíuleikunum en öll þrjú köst hans í nótt voru ógild.

Íhuga að taka kannabis af bannlista lyfjaeftirlitsins
Bandaríska lyfjaeftirlitið er með til skoðunar að taka kannabis af bannlista eftir að Hvíta húsið óskaði eftir fundi með Alþjóðalyfjaeftirlitinu til að ræða sama hlut.

Dagbjartur missti af gullverðlaununum rétt í lokin
Dagbjartur Daði Guðmundsson þurfti að horfa á eftir gullverðlaununum á meistaramóti NCAA í frjálsum íþróttum þegar Tzuriel Pedigo skaust upp fyrir Dagbjart með lokakasti sínu.

Sindri og Dagbjartur sigurstranglegir á lokamóti NCAA í dag
Eftir að hafa verið í sérflokki í undankeppninni fyrir meistaramót NCAA í frjálsum íþróttum gera Sindri Hrafn Guðmundsson og Dagbjartur Daði Jónsson atlögu að gullverðlaununum á meistaramótinu í kvöld.

Borgarráð samþykkti að leggja tvo nýja gervigrasvelli fyrir Þrótt
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær breytingu á deiliskipulagi í Laugardalnum þar sem Þróttur afhenti grassvæði í eigu félagsins en fái í skiptum tvo nýja gervigrasvelli þar sem Valbjarnarvöllurinn stendur nú.

Sindri og Dagbjartur efstir í undankeppninni fyrir meistaramót NCAA
Sindri Hrafn Guðmundsson átti lengsta kastið í spjótkasti í undankeppninni fyrir meistaramót NCAA utanhúss en hann verður einn tveggja Íslendinga sem keppir til úrslita.

Erna Sóley bætti eigið Íslandsmet í gær
Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet um fimm sentímetra í kúluvarpi í gær á svæðismeistaramóti fyrir hönd Rice University.

Nokkrum vikum á undan áætlun
Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason vann silfurverðlaun á kastmóti sem fram fór í Split í Króatíu um síðastliðna helgi. Guðni Valur þarf að bæta sig um tvo metra eða safna nógu mörgum stigum í sarpinn til þess að komast í fámennan en góðmennan Ólympíuhóp Íslands.

Þægilegt að finna aftur taktinn í bætingunum
FH-ingurinn Patrekur Andrés Axelsson bætti tíma sinn í 60 og 100 metra hlaupi um síðustu helgi. Patrekur Andrés Axelsson hefur tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir ári síðan og heldur áfram að bæta tíma sinn þegar hann fer á hlaupabrautina. Patrekur Andrés bætti persónulega tíma sína í tveimur greinum um helgina.

„Ein mesta vanvirðing við frjálsar íþróttir sem ég hef orðið vitni að“
Ein fremsta frjálsíþróttakona landsins undanfarinn áratug, Ásdís Hjálmsdóttir segist vera fegin að vera hætt og segir ákvörðunina að leigja Laugardalshöll fyrir rafíþróttamót eina mestu vanvirðingu við frjálsar íþróttir sem hún man eftir.

Kristallar bágborna aðstöðu frjálsra íþrótta í Reykjavík
Frjálsíþróttafólk er ekki sátt við þá stöðu sem upp er komin vegna alþjóðlegs rafíþróttamóts sem halda á í Laugardalshöllinni í maí næstkomandi. Búið er að leigja Höllina út í rúman mánuð og missir frjálsíþróttafólk á höfuðborgarsvæðinu því einu æfingaaðstöðu sína í rúman mánuð fyrir upphaf tímabils.

Fjögurra ára bann fyrir að koma í veg fyrir lyfjapróf
Fyrrum forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, Dmitry Shlyakhtin, var í dag dæmdur í bann fyrir að koma í veg fyrir að hástökkvarinn Danil Lysenko gengist undir lyfjapróf.