Fréttavaktin

29. mar 05:03

Móðurhjartanu líður ekki vel

Ung móðir búsett í fannfergi á Seyðisfirði, sem gengin er 30 vikur á leið með sitt annað barn, segir þjónustu við verðandi mæður á Austurlandi ólíðandi, sem hafi sýnt sig síðasta sólarhring í mikilli ófærð. Mínútur geti skipt máli þegar meðganga og fæðing sé annars vegar.

28. mar 18:03

Fréttavaktin: Snjóflóð, byrjendalæsi og smáforritið Heima

Í Fréttavaktinni þriðjudaginn 28. mars 2023 er þetta helst:

27. mar 22:03

Stockfish í fullum gangi

Bransa- og kvikmyndahátíðinni Stockfish var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Hátíðin stendur fram í apríl og er óhagnaðardrifin hátíð sem fagfélög kvikmyndagerðarmanna standa fyrir, og þar er fjöldi mynda í boði.

27. mar 18:03

Á ekki von á frekari úrsögnum

Kannanir hafa bent til að fylgi flokks Vinstrihreyfingar - græns framboðs sé komið undir 6%. Þetta er lítið fylgi og ekki hefur mælst minna um áraraðir. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist ekki eiga von á frekari úrsögnum úr VG að svo stöddu.

27. mar 18:03

Fréttavaktin: Forsætisráðherra boðar aðhald og grænni stóriðnaður

Í Fréttavaktinni mánudaginn 27. mars er þetta helst:

25. mar 17:03

Blær leikur til sigurs í leiklist og bolta

Blær Hinriksson er handboltakappi og kvikmyndastjarna. Hann lék sigurleik í bikarúrslitum í handbolta með Aftureldingu um síðustu helgi, og lék í kvikmyndinni Berdreymi sem fékk Edduverðlaun sem besta kvikmynd ársins á sunnudagskvöldið.

24. mar 21:03

Rússíbanaástand endurspeglist í geðlyfjaneyslu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar ræddi efnahagsmálin ásamt Jakobi Frímanni Magnússyni tónlistarmanni og þingmanni Flokks fólksins í Fréttavaktinni á Hringbraut föstudaginn 23. mars.

24. mar 18:03

Fréttavaktin: Þorgerður Katrín, Jakob Frímann og umdeildur kofi

Í Fréttavaktinni 24. mars 2023:

23. mar 18:03

Fréttavaktin: Downs heilkenni, tryggingamarkaður og fótbolti

Í Fréttavaktinni fimmtudaginn 23. mars er þetta helst:

22. mar 18:03

Fréttavaktin: Leikskólar, vandi heimilanna og Stockfish

Í Fréttavaktinni 22. mars er þetta helst:

21. mar 18:03

Fréttavaktin: Öryggismál Íslands, gagnrýni á Edduna, Kári Egilsson

Í Fréttavaktinni þriðjudaginn 21. mars 2023 er þetta helst:

20. mar 18:03

Fréttavaktin: Skortur á iðnmenntuðum, úrelt dómskerfi og Blær Hinriks

Í Fréttavaktinni þann 20. mars 2023 er þetta helst:

18. mar 18:03

Kalt, dimmt og leiðinlegt á Íslandi

Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur ræðir nýtt útlendingafrumvarp í Fréttavaktinni á Hringbraut, þar sem þær Ingibjörg Sædís háskólanemi ræða fréttir vikunnar. Hún efast um að nokkur maður myndi svindla sér til Íslands, heldur alltaf sé um neyð að ræða. Á Íslandi sé alltaf ógeðslega kalt, dimmt og leiðinlegt.

17. mar 18:03

Fréttavaktin: Fréttir vikunnar og úrsögn úr VG

Í Fréttavaktinni föstudaginn 17. mars er þetta helst:

16. mar 22:03

Gervi-klámsíður settar upp með nöfnum og myndum íslenskra kvenna

16. mar 19:03

Leikskólavandi veldur streitu í samböndum

„Við erum að missa okkar verðmætasta fólk,” segir ung móðir sem sér ekki framtíð fjölskyldunnar fyrir sér í Reykjavík vegna langvarandi leikskólavanda. Hún telur borgaryfirvöld algjörlega hafa brugðist ungu barnafólki.

16. mar 18:03

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl

Í Fréttavaktinni 16. mars er þetta helst:

15. mar 20:03

„Dansari erfiðasta starf sem þú getur unnið“

Listdansskóli Íslands berst nú í bökkum vegna niðurskurðar og hefur öllum fastráðnum starfsmönnum verið sagt upp. Skólastjóri veltir fyrir sér hvort að kyn iðkenda eigi hlut að máli í langdreginni og ókláraðri flækju varðandi fjármögnun skólastarfsins.

15. mar 18:03

Fréttavaktin: Íslensk máltækni, óvinsæl vinnurými og barátta við kerfið

Í Fréttavaktinni miðvikudaginn 15. mars er þetta helst:

14. mar 18:03

Fréttavaktin: Alvarlegri ofbeldisbrot, Listdansskólinn og íþróttakonur

Í Fréttavaktinni þriðjudaginn 14. mars er þetta helst:

13. mar 21:03

Íslendingar hafi ekki fjárfest nægilega í háskólanum

Á Iðnþingi á dögunum fjallaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra um að karlmenn væru ekki að skila sér í nám. Þá kom í ljós að íslenskir háskólar standast ekki samanburð og eru að dragast aftur úr á alþjóðavettvangi.

13. mar 20:03

Loksins skemmtileg Óskarsverðlaunahátíð

„Loksins var gaman að horfa á Óskarinn,“ segir Gunnar Anton Guðmundsson þáttastjórnandi Bíóbæjarins á Hringbraut. Gunnar Anton vakti yfir hátíðinni aðfaranótt mánudags og sagði hana hafa verið óvenjulega skemmtilega í þetta sinn.

13. mar 18:03

Fréttavaktin: Karlar í háskólanámi, kvennalistinn 40 ára og Óskarinn

Í Fréttavaktinni þann 13. mars 2023 er þetta helst.

11. mar 20:03

Arnar Eggert sáttur við tilnefningarnar

„Ég er orðinn svo gamall að ég sé bara heildarmyndina. Mér finnst frábært að nöfn fari í umferð almennt séð,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem kynntar voru í gær.

11. mar 16:03

Myndi ekki treysta Elon Musk fyrir pylsusjoppu

Síðustu daga hafa fjölmiðlar flutt fréttir af samskiptum auðkýfingsins og eiganda Twitter, Elon Musk, við íslenska frumkvöðulinn Harald Þorleifsson á Twitter í vikunni. Elon fór með rangar ásakanir á hendur Haraldi sem Elon dró síðan til baka og baðst í kjölfarið afsökunar.

11. mar 12:03

Rosalegt taktleysi hjá óperunni

Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna '78 segja að Íslenska óperan hefði þurft að undirbúa sig betur fyrir sýningar á Madama Butterfly. Hrönn segir óperuna hafa sýnt taktleysi með uppfærslunni.

10. mar 18:03

Fréttavaktin: Fréttir vikunnar, helgarblaðið og Íslensku tónlistarverðlaunin

Í Fréttavaktinni föstudaginn 10. mars er þetta helst:

09. mar 19:03

„Ég á ekki að þurfa að berjast fyrir öllu fyrir barnið“

Ragnheiður Sölvadóttir er móðir Guðmundar Sölva, sem fæddist með tvíklofna vör og góm. Mæðginin segja farir sínar ekki sléttar af samskiptum við Sjúkratryggingar Íslands, og óskiljanleg endurgreiðslukrafa upp á fleiri milljónir setji mál drengsins í algjöra biðstöðu.

09. mar 18:03

Fréttavaktin: Endurgreiðslukrafa SÍ, Iðnþing og tap fyrir Tékkum

Í Fréttavaktinni fimmtudaginn 9. mars er þetta helst:

09. mar 14:03

Veitingamenn vilja sérsamninga

Veitingamenn eru uggandi yfir miðlunartillögu milli Eflingar og SA, að mati framkvæmdastjóra hagsmunasamtaka í faginu munu afturvirkar launagreiðslur reynast fjölda fyrirtækja endanlegt rothögg.

08. mar 19:03

Telur skýrslu um Borgarskjalasafn vera pantað plagg

Málefni Borgarskjalasafns sem hafa verið í hámæli undanfarna daga en ákveðið hefur verið að leggja safnið niður í núverandi mynd. Minnihlutinn í borginni telur um klúður sé að ræða á meðan meirihlutinn telur aðgerðirnar vera nauðsynlegt aðhald.

08. mar 18:03

Fréttavaktin: Veitingamenn ósáttir, Borgarskjalasafn og Einar Bárðarson

Í Fréttavaktinni miðvikudaginn 8. mars er þetta helst:

07. mar 20:03

Snúðar Diljár ekki viljandi Selmu-vísun

Diljá Pétursdóttir segir tilfinninguna óraunverulega, aðspurð um líðanina eftir sigurinn í Söngvakeppninni á laugardag.

07. mar 20:03

„Það var tímabil áður þar sem óvenju lítið var um sýkingar“

07. mar 18:03

Fréttavaktin: Streptókokkar, Diljá Eurovision-fari og uppistandsafmæli

Í Fréttavaktinni þriðjudaginn 7. mars er þetta helst:

07. mar 16:03

Fjölskylda Diljár ekki með miða á keppnina

Að sögn Diljár Pétursdóttur Júróvísjónfara hefur fjölskylda hennar ekki enn fengið miða á stóru keppnina í Liverpool í maí.

06. mar 18:03

Fréttavaktin: Íslenskur her, starfsnám og Eurovision

Í Fréttavaktinni mánudaginn 6. mars er þetta helst:

02. mar 22:03

Skyrdella skollin á í Frakklandi

Siggi Hall matreiðslumeistari segir skyrdellu skollna á í Frakklandi, Frakkarnir séu óðir í skyr. Siggi er einn skipuleggjenda Food & Fun hátíðarinnar sem stendur yfir í Reykjavík.

02. mar 18:03

Fréttavaktin: Aðgengi fatlaðra við HÍ, barnaþorp í Tógó og djass

Í Fréttavaktinni fimmtudaginn 2. mars er þetta helst:

02. mar 14:03

Muna lítið eftir stærstu einstöku ríkiseignasölu Íslands

Þorsteinn Sæmundsson, fyrrverandi þingmaður hefur kynnt sér Lindarhvolsmálið í þaula og kallar það hneyksli.

01. mar 22:03

Hagkvæmast að auglýsa á stafrænum miðlum

Sérfræðingur í markaðssetningu á samfélagsmiðlum segir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki nýta sér óspart þá möguleika sem felast í sérsniðnum auglýsingum á stafrænum miðlum á erlendum markaði.

01. mar 22:03

Útlit fyrir veðursæld í mars

Útlit er fyrir mikil umskipti í veðrinu hér á landi í mars, að sögn Sigurðar Þ. Ragnarssonar jarð- og veðurfræðings. Mars verður óvanalega hlýr og þurr, apríl hrekkjóttur en langtímaspár gera svo ráð fyrir góðu vori og sumri sem kalli fram bros á vörum.

01. mar 18:03

Fréttavaktin: Lindarhvolsmálið, veðrið í mars og Food & Fun

Í Fréttavaktinni 1. mars 2023 er þetta helst:

01. mar 17:03

Svona verður veðrið í mars

28. feb 21:02

HÍ fær falleinkunn í aðgengismálum fatlaðra

Í febrúar kom út ný skýrsla um aðgengismál íslenskra fatlaðra nemenda í háskólanámi á Íslandi. Formaður Sjálfsbjargar segir íslenska háskólasamfélagið fá falleinkunn þegar komi að jöfnu aðgengi til náms.

28. feb 11:02

Nám í pólskum fræðum í fyrsta sinn við HÍ

Í haust verður í fyrsta sinn boðið upp á nám í pólskum fræðum við Háskóla Íslands. Námið er ekki eingöngu tungumálanám heldur einnig læra nemendur um pólska sögu og menningu.

27. feb 17:02

Fréttavaktin: Íslenski laxinn í hættu, Facebook-auglýsingar og Söngvakeppnin

Í Fréttavaktinni á Hringbraut mánudaginn 27. febrúar 2023 er þetta helst:

23. feb 22:02

„Við höfum ekki verið vakandi hvað orkumálin varðar“

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að ekki verði nógu mikið eftir í þeim samfélögum þar sem orkan á uppsprettu hér á landi. „Það getur ekki verið markmið að pínulítil svæði séu skattaparadísir á meðan samfélagið sem veitir þjónustuna fær lítið sem ekki neitt,“ segir ráðherrann.

23. feb 19:02

Fréttavaktin: Græn orka, pólsk fræði og Húlladúllan

Í Fréttavaktinni 23. febrúar 2023 er þetta helst:

22. feb 22:02

„Það vita allir að þetta er siðferðislega rangt“

Vefritið Mannlíf hefur verið dæmt til að greiða Atla Viðari Þorsteinssyni bætur vegna endurbirtingar úr minningargrein. Atli Viðar fagnar niðurstöðunni og segir málshöfðunina hafa verið nauðsynlega.

22. feb 21:02

Segir samningsvilja ekki til staðar

Formaður Eflingar telur ekki líklegt að samið verði við borð ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Hún segir samningsvilja Samtaka atvinnulífsins ekki vera til staðar og segir að mögulega hafi viðræður helgarinnar verið einn stór skrípaleikur.

22. feb 18:02

Fréttavaktin: Verkbann, réttur til að syrgja og Backstreet Boys

Í Fréttavaktinni á Hringbraut miðvikudaginn 22. febrúar er þetta helst:

21. feb 18:02

Fréttavaktin: Lagasetning ólíkleg, súrnun sjávar og hatursorðræða

Í Fréttavaktinni þriðjudaginn 21. febrúar er þetta helst:

21. feb 17:02

Ýsan hverfur ef hafið súrnar meira

Doktor í dýrafræði segir að hækkandi sýrustig sjávar við Íslands stendur komi til með að valda því að hryggleysingjar geti ekki myndað skel, sem mun hafa keðjuverkandi áhrif á fiskistofna sem lifa á slíkum dýrum. Þar á meðal er ýsustofninn.

17. feb 18:02

Fréttavaktin: Verkföll og Valentínus

16. feb 18:02

Frétta­vaktin: Engin á­stæðu til að hamstra og verka­lýðs­bar­áttan orðin sósíalísk

15. feb 20:02

„Þyrfti að friða eina bensín­stöð“

Á höfuðborgarsvæðinu eru margar bensínsjoppur að taka hamskiptum. Í húsnæði þar sem áður var selt eldsneyti og pylsur eru nú brauðgerðir og listagallerí að spretta upp.

15. feb 20:02

Bensín muni lík­lega klárast á morgun en fólk verði að halda ró sinni

Þórður Guðjónsson forstjóri Skeljungs segir að áhrifa verkfalls Eflingar sem snýr að dreifingaraðilum olíu muni fyrst bíta á íbúum höfuðborgarsvæðisins.

15. feb 18:02

Fréttavaktin: Fuglaflensa, fjársvikamál og bensínstöðvar

14. feb 22:02

Fjörutíu og fimm prósent fullorðinna hafa farið til Kanarí

Áhugi Íslendinga á ferðalögum til Kanaríeyja er sívaxandi. Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands sem hefur rannsakað þennan áhuga landans á eyjunum í suðri segir 45% Íslendinga 18 ára og eldri hafa sótt eyjarnar heim.

14. feb 20:02

Starfsemi á Keflavíkurflugvelli verður í lagi

Að sögn forstjóra Skeljungs verður starfsemi á Keflavíkurflugvelli í fínu lagi, þrátt fyrir verkfall Eflingar. Hann segir Keflavík vera utan svæðis Eflingar og starfsemi Isavia þannig koma til með að vera í lagi.

14. feb 19:02

Frétta­vaktin: Stuðningur við aðild að Evrópu­sam­bandinu eykst

13. feb 22:02

Andvaraleysi þingsins orsök fiskeldiskrísu

13. feb 18:02

Karlarnir í röð eftir köku ársins

Guðrún Erla Guðjónsdóttir bakari í Mosfellsbakaríi er konan á bakvið köku ársins 2023. Guðrún Erla útskrifaðist með sveinspróf í bakstri síðastliðið sumar en leggur nú stund á framhaldsnám í faginu Danmörku.

13. feb 18:02

Fréttavaktin: Ást, bakstur og sjókvíaeldi

12. feb 19:02

Dalvík umbreytist í Alaska

Á Dalvík standa yfir tökur á þáttaröð bandarísku spennuþáttanna True Detective, en sögusvið þáttanna er smábær í Alaska. Veitingamaður á Dalvík lýsir breytingum sem orðið hafa á ásýnd bæjarins á meðan framleiðslu stendur.

10. feb 18:02

Stálin stinn á Fréttavaktinni

09. feb 22:02

Efnahagsþrengingar hafa áhrif á vændi

Talskona Stígamóta segir brotaþola sem hafa náð að koma sér úr vændi líklegri til að snúa aftur í vændið þegar þrengir að í efnahagslífinu. Hópurinn sé sérstaklega viðkvæmur, úrræðin fá og afleiðingarnar mjög alvarlegar.

09. feb 18:02

Frétta­vaktin: Hægir á fram­kvæmdum vegna vaxta­hækkana og vændi færist í vöxt

09. feb 15:02

Samkvæmt skýrslu er best að vinna hjá ríkinu

08. feb 18:02

Fréttavaktin 8. febrúar: Jarðskjálftar og fjölgun opinberra starfsmanna

03. feb 20:02

Frétta­vaktin: Fréttir vikunnar, helgar­blaðið og Vetrar­há­tíð

02. feb 19:02

„Ó­á­byrgt að tala um þetta sem megrunar­lyf“

02. feb 18:02

Frétta­vaktin: Orka frá vind­­myllum ó­­­traust og notkun megrunar­lyfja tí­faldast

01. feb 18:02

Frétta­vaktin: Af­skrifuð í skóla, upp­bygging á há­lendi og

30. jan 21:01

Stofnuðu fata­verslun sem tekur ekki við peningum

30. jan 18:01

Telur út­lendinga­frum­varpið ekki ógna ríkis­stjórnar­sam­starfinu

27. jan 18:01

Frétta­vaktin: Fúk­yrði, raf­­­byssur og greddu­­menn á hvíta tjaldinu

26. jan 18:01

Frétta­vaktin | Verð­­tryggð hús­­næðis­­lán alls­ráðandi og snuðaðir lista­­menn

25. jan 19:01

Ný frétta­vakt: Börn á bið­lista og Bók­mennta­verð­launin

23. jan 18:01

Frétta­vaktin: Tug­milljóna­tjón vegna ó­veðurs | SÁÁ lagði sjúkra­tryggingar

22. jan 11:01

„Svona talar leið­togi og svona gera fyrir­myndir“

21. jan 12:01

Konur í fókus á franskri kvikmyndahátíð

„Það sem einkennir breytingar í franskri kvikmyndagerð núna, er væntanlega það sem er að gerast um heim allan, og það eru fleiri kvenleikstjórar. Þetta er merkileg og mikilvæg og góð þróun,“ segir Anna Margrét Björnsson, upplýsingafulltrúi Franska sendiráðsins í samtali við Fréttavaktina.

20. jan 18:01

Fréttavaktin: Stórleikur kvöldsins, efnahagslífið og Sara Björk

19. jan 18:01

Frétta­vaktin: Lands­menn vilja að­gerðir í lofts­lags­­málum og slökkvi­lið í við­bragðs­­stöðu

18. jan 18:01

Frétta­vaktin: Fisk­eldi gæti hæg­­­lega tí­faldast og dýra­níð í fata­­fram­­leiðslu

17. jan 22:01

„Hug­víkkandi efni breyttu öllu fyrir mig“

17. jan 20:01

Frétta­vaktin: Tíma­mót í bar­áttunni við mygluð hús og á­hrif hug­víkkandi efna

16. jan 18:01

Frétta­vaktin: Loft­mengun angrar borgar­búa og ný þjóðar­höll rís í Laugar­dal

12. jan 19:01

„Á meðan þau treysta mér þá geng ég auð­vitað bara ó­buguð fram“

12. jan 18:01

Fréttavaktin: Efling boðar harðar aðgerðir og brotlegir bankamenn

11. jan 18:01

Ís­­lensk vindorku­­upp­­finning vekur at­hygli og bók Harry prins slær í gegn

10. jan 18:01

Fréttavaktin | Óskar eftir dánaraðstoð og yfirvofandi verkfall

09. jan 18:01

Frétta­vaktin | Ó­spillt náttúra, efna­hags­leg verð­mæti og af­kynjun ís­lenskunnar

05. jan 18:01

Frétta­vaktin: Ó­­­trú­­legur bati Guð­­mundar Felix og börn á sam­­fé­lags­­miðlum

04. jan 18:01

Fréttavaktin: Ferðaþjónustusvik og vandi vertanna

03. jan 21:01

Svona verður veðrið næstu mánuði

03. jan 20:01

Búsetan á hjúkrunarheimilinu verður sífellt erfiðari

03. jan 18:01

Frétta­vaktin: Glímir við MS og al­gera ó­vissu um hús­næði

02. jan 18:01

Frétta­vaktin: Lands­menn heilt yfir á­nægðir með Ára­móta­skaupið

30. des 18:12

Ný Fréttavakt: Fréttaárið 2022 | Áramótaþáttur með einvalaliði gesta

22. des 19:12

Þór­dís segir rúss­nesk stjórn­völd fara með líf ungra drengja eins og ein­nota vöru

14. des 18:12

Frétta­vakt: Bylting í orku­fram­leiðslu | Heimilis­lausir berjast fyrir til­veru­rétti

02. des 18:12

Ný Fréttavakt: Hvít jól líklegri á Akureyri en í Reykjavík

29. nóv 21:11

„Kópavogsbær hefur rænt þremur árum af lífi mínu“

23. nóv 18:11

Frétta­vakt: Kjara­við­ræður í upp­námi vegna á­kvörðunar Seðla­bankans

21. nóv 18:11

Frétta­vakt: Gríðar­legt álag á lög­reglu í tengslum hnífs­stungu­á­rás

18. nóv 18:11

Spennandi Frétta­vakt á Hring­braut í kvöld

11. nóv 18:11

Fréttavaktin: Kosningar, KSÍ og brotthvarf Svala

10. nóv 19:11

Sex­tán kíló farin af hetju­tenórnum

09. nóv 18:11

Fréttavakt: Ó­ljós úr­slit kosninga í BNA, hælis­leit­endur og prjóna­skapur

08. nóv 21:11

Sló í brýnu milli Ás­mundar og Andrésar um mál­efni hælis­leit­enda

03. nóv 22:11

Hildur segir stóran hluta halla­reksturs borgarinnar ó­ráð­síu

03. nóv 18:11

Frétta­vaktin: Fjármál borgarinnar og umhverfisvæddar framkvæmdir

02. nóv 18:11

Frétta­vaktin: MAST, for­manns­slagur og sam­skipti í kringum börn

01. nóv 18:11

Fréttavaktin: Kosningar um menn en ekki mál­efni

26. okt 19:10

„Ég er ekki viss um að það gagnist okkur að tala alltaf um hatur“

19. okt 18:10

Fréttavaktin: Lífið í stríðshrjáðri Úkraínu

18. okt 18:10

Ný Frétta­vakt: Les­hraði, Mennta­mála­stofnun og Aníta Briem

18. okt 18:10

Ilmur segir hrað­lestra­prófin gelda lestrar­á­huga og bók­menntir

14. okt 18:10

Ný Fréttavakt: Fréttir vikunnar með Gunnari Smára og Gunnhildi Örnu

13. okt 18:10

Ný fréttavakt: Jón Gunnarsson segir afbrotavörnum ábótavant

06. okt 21:10

Spila­kassar hörð og skað­leg leið í fjár­öflun

04. okt 22:10

Ekki hægt að úti­­­loka að fasísk öfl berist til Ís­lands

04. okt 18:10

Ný Frétta­vakt: Forstjóri Landsvirkjunar segir nauðsynlegt að virkja meira fyrir orkuskipti

30. sep 20:09

Ný Fréttavakt: Úkraínudeilan og Bleika slaufan

26. sep 18:09

Ný Fréttavakt: Óveður víðs vegar um landið

21. sep 22:09

Efast um að Pútín vilji tor­tíma sér í kjarn­orku­styrj­öld

20. sep 19:09

Brýn þörf á að taka mót­töku flótta­fólks til skoðunar

20. sep 18:09

Ný Frétta­vakt: Of­beldi vekur ýmis við­­brögð að sögn kynja­­fræðings

20. sep 17:09

Allt bendir til aukinna fólks­flutninga til landsins

29. ágú 18:08

Ný Fréttavakt: Mikil aukning sjálfvirkra skotvopna á Íslandi

19. ágú 18:08

Frétta­vaktin: Krist­rún Frosta opnar sig um framboðið

17. ágú 18:08

Ný Fréttavakt: Tekjur ráðamanna og áhrifavalda. Hústaka í Ráðhúsinu

16. ágú 17:08

Komum ekki fram við dýr af þeirri virðingu sem þau eiga skilið

15. ágú 21:08

„Við höfum haldið að við séum öruggari en það er ekki lengur þannig“

15. ágú 19:08

„Hægt og ró­lega að fá skýringar á því hvað fór úr­skeiðis“

15. ágú 18:08

Frétta­vaktin: Leik­skóla­málin, brauð­tertu­keppni og net­á­rásir

12. ágú 18:08

Frétta­vaktin 12. ágúst: Eins og að sprengja prent­smiðju

09. ágú 18:08

Fréttavaktin: Alvarleg staða í kjaramálum, óánægja við gosið

05. ágú 15:08

Stríðsyfirlýsingar vegna kjarasamninga

04. ágú 18:08

Ný Fréttavakt - Tenerife stemmning á gosstöðvunum

03. ágú 18:08

Ný Fréttavakt - Gos hafið á Reykjanesi

02. ágú 18:08

SJÁÐU ÞÁTTINN- Gliðnun sýni­leg og skjálftar raska ró

22. júl 18:07

Fréttavaktin | Hiti helvítis, hvalveiðar og Covid

21. júl 18:07

Fréttavaktin - sjáðu þáttinn hér - Svikin kvótaloforð og umdeild hvaladráp

14. júl 18:07

Fréttavaktin: Stjórnarkjör í Festi og forsetinn á EM

13. júl 19:07

For­sendur fyrir ó­breyttu veiði­gjaldi brostnar

13. júl 18:07

Frétta­vaktin – Sjáðu þáttinn – Hval­veiðar og veiði­gjöld

12. júl 18:07

Fréttavaktin – Milljarða sala á Vísi og ný sýn á alheiminn - sjáðu þáttinn hér

12. júl 17:07

Fundu svarthol meðal engla: „Þetta er bara ný uppgötvun“

11. júl 18:07

Fréttavaktin NÝTT: Kaupin á Vísi valda samþjöppun og fleira - Horfðu á þáttinn

11. júl 17:07

Prestur kveðst gagnrýninn á efni Biblíunnar

08. júl 18:07

Horfðu á Fréttavaktina 8. júlí: Þrjá kynslóðir Íslendinga á leið á EM

08. júl 17:07

Hafrún hljóp niður Boris Johnson

07. júl 18:07

Horfð­u á Frétt­a­v­akt­in­a 7 júlí: Auð­mjúk­ur Bor­is og þögg­un inn­an VG

07. júl 16:07

,,Ekki hlustað á mig“

06. júl 22:07

Fréttavaktin 6. júlí: Boris Johnson rær lífróður og fleira - Horfðu á þáttinn

05. júl 22:07

Þór fyrir utan Field's: „Fjöldinn allur af ó­svöruðum spurningum“

05. júl 18:07

Fréttavaktin 5. júlí: Horfðu á þáttinn

05. júl 15:07

Á­rásar­menn oft ungir karl­menn sem eiga enga trúnaðar­vini

04. júl 19:07

Sendi­herrann í Dan­mörku sleginn yfir fregnunum

23. jún 14:06

Kýs fremur bíla­­stæða­­gjöld en að­gangs­eyri við náttúru­perlur

21. jún 17:06

Þrettán lesbíur sem spila á Ukulele

31. maí 19:05

Fréttavaktin í kvöld – Þátturinn er hér á netinu

31. maí 16:05

Ráðherra brennur fyrir breytingum í sjávarútvegi

24. maí 22:05

Þurfum samfélagssáttmála um „læk“-ið

17. maí 19:05

Fælingin gagnvart Rússum verður meiri með stækkun NATÓ

06. maí 18:05

Fréttavaktin við ávarp Selenskij á Alþingi - Sjáðu þáttinn

06. maí 17:05

Guðni eftir ávarp Selenskíjs: „Hann er undir ofurmannlegu álagi“

05. maí 18:05

Fréttavaktin fimmtudag 5. maí - Sjáðu þáttinn

04. maí 20:05

Fréttavaktin miðvikudaginn 4. maí - Sjáðu þáttinn

04. maí 18:05

Fréttavaktin miðvikudag 4. maí - Sjáðu þáttinn

04. maí 16:05

„Einn af þínum þing­mönnum er að kaupa sér vændi í Tæ­landi og þið gerið ekki neitt“

03. maí 18:05

Fréttavaktin í kvöld þriðjudag 3. maí - Sjáðu þáttinn

02. maí 18:05

Fréttavaktin mánudag 2. maí - Sjáðu þáttinn

02. maí 18:05

Dagur leitar fyrst til meirihlutans haldi fylgið - Hildur segir landsmálin hafa tekið sviðið

29. apr 18:04

Fréttavaktin föstudag 29. apríl - Sjáðu þáttinn

28. apr 18:04

Fréttavaktin fimmtudag 28. apríl - Sjáðu þáttinn

27. apr 18:04

Fréttavaktin miðvikudag 27. apríl - Sjáðu þáttinn

26. apr 18:04

Fréttavaktin þriðjudag 26. apríl - Sjáðu þáttinn

22. apr 18:04

Fréttavaktin föstudag 22. apríl - Sjáðu þáttinn

20. apr 19:04

Fréttavaktin miðvikudag 20. apríl - Sjáðu þáttinn

20. apr 15:04

Óli Björn og Jóhann Páll takast á um ábyrgð Bjarna Ben

19. apr 18:04

Fréttavaktin þriðjudag 19. apríl - Sjáðu þáttinn

13. apr 18:04

Fréttavaktin miðvikudag 13. apríl - Sjáðu þáttinn

12. apr 18:04

Fréttavaktin þriðjudag 12. apríl - Sjáðu þáttinn

11. apr 18:04

Fréttavaktin mánudag 11. apríl - Sjáðu þáttinn

08. apr 18:04

Fréttavaktin á föstudegi - 8. apríl - Sjáðu þáttinn

07. apr 23:04

Fréttavaktin fimmtudag 7. april - Sjáðu þáttinn

06. apr 21:04

Óskar um morðin í Bútsja : „Ég sá þetta bara með eigin augum“

06. apr 18:04

Fréttavaktin miðvikudag 6. apríl - Sjáðu þáttinn

06. apr 09:04

Dísella mætti beint af flugvellinum í viðtal

05. apr 18:04

Fréttavaktin þriðjudag 5. apríl - Sjáðu þáttinn

04. apr 18:04

Fréttavaktin mánudag 4. apríl - Sjáðu þáttinn

01. apr 18:04

Fréttavaktin föstudaginn 1. apríl - Sjáðu þáttinn

01. apr 17:04

Frá land­a­mær­um Úkra­ín­u: Skipt­i öllu að nálg­ast fólk­ið af mann­úð

31. mar 18:03

Fréttavaktin fimmtudaginn 31. mars - Sjáðu þáttinn

30. mar 18:03

Fréttavaktin fimmtudag 30. mars - Sjáðu þáttinn

30. mar 18:03

Fréttavaktin: Hittum Ivan fótgangandi til heimalandsins að berjast

29. mar 18:03

Fréttavaktin þriðjudag 29.mars - Sjáðu þáttinn

29. mar 18:03

Flótta­manna­búðir við Úkraínu: „Börnin illa haldin af á­falla­streitu“

28. mar 18:03

Fréttavaktin mánudag 28.mars - Sjáðu þáttinn

25. mar 21:03

Evrópa fjármagnar stríðið í Úkraínu: „Því orku­kaupin eru ekki í banni“

25. mar 18:03

Fréttavaktin á föstudegi - Sjáðu þáttinn

24. mar 18:03

Fréttavaktin á fimmtudegi - Sjáðu þáttinn

23. mar 18:03

Fréttavaktin á miðvikudag - horfðu á þáttinn

22. mar 18:03

Fréttavaktin á þriðjudegi - horfðu á þáttinn

21. mar 19:03

Tryggja þarf raforku til almennings með lögum segir forsætisráðherra

21. mar 18:03

Fréttavaktin á mánudegi - Sjáðu þáttinn

18. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld – Þátturinn er hér á netinu

18. mar 13:03

Við­t­al­ við Balt­­as­­ar: Kvik­­­­mynd­­­a­þ­­orp­­­ið verð­­­ur best­ í Evróp­­­u

17. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld - Sjáðu allan þáttinn

16. mar 19:03

Kerfi Útlendingastofnunar er sprungið segir aðgerðarstjóri vegna flóttafólks frá Úkraínu

16. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld - horfðu hér á þáttinn

16. mar 14:03

Fannst eins og dómsmálaráðherra hlustaði ekki

Í síðustu viku, 8. mars, á baráttudegi kvenna, afhentu Stígamót Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra undirskriftir úr átakinu Vettvangur glæps. Með undirskriftasöfnunninni er ráðherra hvattur til að endurskoða aðild brotaþola að kynferðisbrotamálum, en í þessu viðtali á Fréttavaktinni fara þær Hafdís Arnardóttir og Júnía Líf Maríuerla Sigurjónsdóttir yfir þeirra upplifun af réttarkerfinu þegar þeirra mál fóru í gegnum kerfið.

Dómsmálaráðherra fékk kynningu á starfi stígamóta, og þrjár af þeim fimm konum sem komu fram í átakinu komu einnig fram og sögðu sögur sínar af kynferðisbrotamálum innan dómskerfisins. Horfðu á viðtalið hér fyrir neðan.

15. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld - þátturinn á netinu

14. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld - þátturinn hér á netinu

11. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld – Allur þátturinn

10. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld - Þáttinn má sjá í heild sinni hér

10. mar 18:03

Aukið eftirlit lögreglu verður byggt á rökstuddu mati

09. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld – Sjáðu þáttinn

09. mar 17:03

Evrópa stærsta púðurtunna heimsins

08. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld - Horfðu á þáttinn

16. feb 13:02

Selskinnsjakki, gul Guðbjörg og „brattur kall að norðan“

15. feb 07:02

Eðlilegt skref að lögreglan fái að bera rafbyssur

08. feb 22:02

Stómapoki Tolla gaf sig í 5.500 metra hæð

03. feb 18:02

Frétta­vaktin: Fá­rán­legt að með­ferðar­mál séu á höndum á­huga­manna­sam­taka

02. feb 18:02

Fréttavaktin: Fyrrum baráttusystur ræðast ekki við

01. feb 18:02

Fréttavaktin: Aflétting í Danmörku og Mason Greenwood

28. jan 20:01

Fréttavaktin: Fréttir vikunnar og afléttingar

Í Fréttavakt dagsins er farið yfir fréttir vikunnar með fókus á afléttingar sóttvarnaraðgerða sem kynntar voru á ríkisstjórnarfundi í dag. Gestir Fréttavaktarinnar í dag eru Sabine Leskopf borgarfulltrúi og Atli Thor Fanndal framkvæmdastjóri.

26. jan 05:01

Þurfum að hugsa virkjanir tuttugu ár fram í tímann

21. jan 16:01

Villi Neto greinir frá upp­runa ættar­nafnsins

17. jan 19:01

Krefst lang­tíma­á­ætlunar í sótt­varna­að­gerðum

10. jan 17:01

Fjöl­miðl­ar ekk­ert end­i­leg­a að bjóð­a þol­end­um í drottn­ing­ar­við­töl

04. jan 17:01

„Það er ein­hver þarna úti sem veit meira en við hin“

21. des 18:12

Fréttavaktin - Jólaverslunin gerbreytt - Horfðu á þáttinn

20. des 18:12

Fréttavaktin - Spálíkön hafa ekki við Omíkron afbrigðinu - Horfðu á þáttinn

17. des 18:12

Fréttavaktin - Tommi Tomm og Elín Ebba: Trú er lífsnauðsynleg- Horfðu á þáttinn

16. des 20:12

Bólusetningar barna bráðnauðsynlegar með nýjum afbrigðum kórónuveirunnar

16. des 18:12

Fréttavaktin - Bólusetningar barna bráðnauðsynleg núna - Horfðu á þáttinn

15. des 18:12

Fréttavaktin - Hættan vegna Log4j ekki enn ljós- Horfðu á þáttinn

14. des 18:12

Fréttavaktin - Barnamálaráðherra: Jaðarsett börn á undan hærri barnabótum - Horfðu á þáttinn

10. des 18:12

Fréttavaktin - Þorkell var frampartur en Freyr afturendinn- Horfðu á þáttinn

09. des 18:12

Frétta­vaktin - Sjálf­stæðis­flokkurinn ekki klofinn í borginni segir Ey­þór

08. des 18:12

Fréttavaktin - Skýrsla um KSÍ er ekki hvítþvottur segir forseti ÍSÍ - Horfðu á þáttinn

07. des 18:12

Fréttavaktin - Borguðu honum 450 krónur á tímann - Horfðu á þáttinn

06. des 18:12

Frétta­vaktin - Annars konar fíklar hjá Vogi í Co­vid - Horfðu á þáttinn

03. des 21:12

Fréttavaktin - Það má hafa áhyggjur af Alþingi - Horfðu á þáttinn

02. des 18:12

Fréttavaktin - Pólitíkin á að ráða segir prófessor í stjórnsýslu

01. des 18:12

Fréttavaktin - Ráðherrakapallinn stundum illskiljanlegur- Horfðu á þáttinn

30. nóv 18:11

Fréttavaktin - Forstjóri MAST ræðir um dýraníð - Horfðu á þáttinn

29. nóv 17:11

Fréttavaktin í klukkutíma og helguð nýrri ríkisstjórn

26. nóv 18:11

Fréttavaktin - Er aldrei skítugur undir nöglunum - Horfðu á þáttinn

25. nóv 18:11

Fréttavaktin - „Heilahimnubólgan bjargaði mér“ - Horfðu á þáttinn

25. nóv 18:11

Lélegt aðgengi að hraðprófum fresta tónleikum og viðburðum

24. nóv 18:11

Fréttavaktin - Allt í óvissu á Alþingi með kjörbréfin - Horfðu á þáttinn

23. nóv 18:11

Fréttavaktin - Ofbeldi gegn hryssum gæti leitt til kæru - Horfðu á þáttinn

23. nóv 17:11

Dýra­­læknir MAST segir mynd­­skeiðið ekki gefa rétta mynd

22. nóv 19:11

Al­þing­i gæti sam­þykkt fjár­lag­a­frum­varp með að­eins 47 þing­mönn­um

22. nóv 18:11

Fréttavaktin - Fjárlög afgreidd án norðvestur kjördæmis er möguleiki - Horfðu á þáttinn

19. nóv 18:11

Fréttavaktin - Segja ríkisstjórnina hafa tafið Alþingi - Horfðu á þáttinn

18. nóv 18:11

Fréttavaktin - Leigjendasamtökin endurvakin - Horfðu á þáttinn

17. nóv 18:11

Fréttavaktin - Segja frá vanrækslu á Sælukoti - Horfðu á þáttinn

16. nóv 18:11

Fréttavaktin - Íslenskan er lýðheilsumál - Horfðu á þáttinn

15. nóv 19:11

Fréttavaktin - Sviku samningana - Horfðu á þáttinn

15. nóv 17:11

Drífa segir stjórn­völd hafa svikið al­menning

12. nóv 18:11

Co­vid minnir á Rússa­pestina

10. nóv 19:11

Fréttavaktin - Ásmundarmálið hefur áhrif á viðbrögð lögreglumanna- Horfðu á þáttinn

09. nóv 18:11

Fréttavaktin - „Sandur“ í gangverkinu og hærra verð - Horfðu á þáttinn

08. nóv 18:11

Frétta­vaktin - Ekki út­séð með upp­kosningu í Norð­vestur­kjör­dæmi - Horfðu á þáttinn

05. nóv 19:11

Rósa segir bara tvennt í stöðunni

04. nóv 18:11

Fréttavaktin - Kattamálið þvert á flokkslínur - Horfðu á þáttinn

03. nóv 18:11

Fréttavaktin - Þekkja þarf einkenni slags - Horfðu á þáttinn

02. nóv 18:11

Fréttavaktin - „Ísland skilar auðu“ - Horfðu á þáttinn

01. nóv 18:11

Fréttavaktin - Katrín segir brugðið geti til beggja vona í Glasgow - Horfðu á þáttinn

29. okt 18:10

Fréttavaktin - Stórt uppgjör framundan í Glasgow - Horfðu á þáttinn

28. okt 18:10

Fréttavaktin - Kári kallar á opinbera farsóttarstofnun - Horfðu á þáttinn

26. okt 21:10

„Það er komin mikil Pútín þreyta í menn“

26. okt 18:10

„Þetta er ekki far­aldur, þetta hefur alltaf verið svona“

26. okt 18:10

Frétta­vaktin - „Ranka við mér þremur tímum síðar“- Horfðu á þáttinn

25. okt 18:10

„Hann mætti í vinnuna og drap mann­eskju“

25. okt 18:10

Fréttavaktin - Slysaskotið vegna brota á vinnuvernd - Horfðu á þáttinn

22. okt 21:10

Vigdís: Skipa á starfsstjórn og kjósa upp á nýtt í landinu

22. okt 18:10

Fréttavaktin: Vigdís segir kjósa upp á nýtt en Karl segir það ekki lausnina

21. okt 18:10

Fréttavaktin - Óhuggulegar ofbeldishótanir - Horfðu á þáttinn

20. okt 18:10

Fréttavaktin - Lífið var eins og martröð segir Bubbi - Horfðu á þáttinn

20. okt 18:10

Bubbi tapaði sjálfs­myndinni í sam­komu­banninu

20. okt 11:10

Mis­skilningur að við séum ein­angruð ör­þjóð

19. okt 18:10

Fréttavaktin - „Neytendasmánun“ á ekki rétt á sér - Horfðu á þáttinn

18. okt 18:10

Fréttavaktin - Segir Sjálfstæðisflokk án innihalds - Horfðu á þáttinn

18. okt 16:10

Sig­mundur Davíð segir Sjálf­stæðis­flokkinn inni­halds­lausan kerfis­flokk

15. okt 18:10

Fréttavaktin - „Pólitískir sjúkrabílar“ heilla ekki lengur - Horfðu á þáttinn

14. okt 18:10

Fréttavaktin - Telja dómsmál verða vegna talningar atkvæða- Horfðu á þáttinn

13. okt 18:10

Engin undirritaði fundargerð yfirskjörstjórnar segir Karl Gauti

13. okt 18:10

Fréttavaktin - Fleira misjafnt vegna endurtalningar atkvæða- Horfðu á þáttinn

12. okt 18:10

Fréttavaktin - Geðlæknarnir fóru frá Landspítalanum - Horfðu á þáttinn

11. okt 22:10

Brynjar og Sig­ríður vilja Sjálf­stæðis­flokkinn í stjórnar­and­stöðu

11. okt 19:10

Flokka­skipti Birgis ó­svífni

11. okt 18:10

Frétta­vaktin - Sjálf­stæðis­flokkur skuli „safna kröftum“

08. okt 18:10

Fréttavaktin - Gerir mest bara blóð og klær - Horfðu á þáttinn

07. okt 18:10

Fréttavaktin - Mikil óvissa um réttkjörna þingmenn - Horfðu á þáttinn

06. okt 18:10

Fréttavaktin - „Átta ár í rússíbana“ - Horfðu á þáttinn

05. okt 19:10

Fréttavaktin - Nýtt lyf þróað gegn COVID- Horfðu á þáttinn

04. okt 18:10

Fréttavaktin - Jörðin mun ekki hætta að skjálfa á Reykjanesi - Horfðu á þáttinn

01. okt 19:10

Fréttavaktin - Vonir og væntingar til nýrrar ríkisstjórnar - Horfðu á þáttinn

30. sep 19:09

Fréttavaktin -Pólitískan vilja vantar til að veita fólki sálfræðiþjónustu - Horfðu á þáttinn

29. sep 18:09

Fréttavaktin - Ófrískar konur úr neyslu þurfa skjól - Horfðu á þáttinn

28. sep 18:09

Fréttavaktin - Síðasta orðið er hjá Alþingi - Horfðu á þáttinn

27. sep 18:09

Fréttavaktin - Traust á kosningum á Íslandi í húfi - Horfðu á þáttinn

24. sep 18:09

Fréttavaktin – Grínið kallaði á fitusog - Horfðu á þáttinn

23. sep 19:09

Fréttavaktin – Íslensk stjórnmál gætu breyst til frambúðar - Horfðu á þáttinn

22. sep 18:09

Fréttavaktin – Auglýsingar flokkanna misvelheppnaðar - Horfðu á þáttinn

22. sep 05:09

Segir flokk­selíturnar ekki lengur til

21. sep 18:09

Fréttavaktin – Elítustjórnmál er gamli tíminn - Horfðu á þáttinn

20. sep 18:09

Fréttavaktin – Örlagaríkar fylgistölur í kortunum - Horfðu á þáttinn

17. sep 18:09

Frétta­vaktin: Skíta­bombur, fá­viti og klíku­skapur - Horfðu á þáttinn

16. sep 18:09

Fréttavaktin: Tómas talar um nýja rannsókn - Horfðu á þáttinn

15. sep 18:09

Fréttavaktin – Árni og Bryndís deila lífeyrinum - Horfðu á þáttinn

14. sep 20:09

Allir geta kallað sig nuddara og brotið á fólki

14. sep 18:09

Fréttavaktin – Giggarar í völundarhúsi - Horfðu á þáttinn

13. sep 18:09

Fréttavaktin – Falskir nuddarar - Horfðu á þáttinn

10. sep 18:09

Fréttavaktin – Hagsmunir stjórna í pólitíkinni - Horfðu á þáttinn

09. sep 20:09

Fréttavaktin – Kosið verður um ríkisstjórn - Horfðu á þáttinn

08. sep 18:09

Fréttavaktin – NPA biðlistar - Horfðu á þáttinn

07. sep 18:09

Fréttavaktin – Kynferðisofbeldi í þjóðsögum - Horfðu á þáttinn

06. sep 21:09

Geðdeildirnar í dag eru eins og bandarísk fangelsi

06. sep 18:09

Fréttavaktin – Ofgreiningar í geðheilbrigðismálum - Horfðu á þáttinn

03. sep 19:09

Fréttavaktin – karlmennskan og knattpsyrna - Horfðu á þáttinn

02. sep 18:09

Fréttavaktin – Talibanar tvístraðir - Horfðu á þáttinn

01. sep 18:09

Fréttavaktin – Hafna geðsjúkdómsgreiningum - Horfðu á þáttinn

30. ágú 22:08

Hanna um KSÍ: Vit­neskjan er til staðar

30. ágú 18:08

Fréttavaktin – „Þvílík ormagryfja“ – Horfðu á þáttinn

27. ágú 18:08

Fréttavaktin – Stjórnarkreppa í vændum – Horfðu á þáttinn

26. ágú 18:08

Fréttavaktin – Flestir vilja uppboð á kvóta – Horfðu á þáttinn

25. ágú 18:08

Fréttavaktin – Börn þjást í skólanum – Horfðu á þáttinn

24. ágú 19:08

Fréttavaktin í kvöld – Veiran á mikið inni – Horfðu á þáttinn

23. ágú 18:08

Fréttavaktin – Sósíalistar vilja lækka skatta – Horfðu á þáttinn

20. ágú 18:08

Fréttavaktin í kvöld – Umdeildar aðgerðir – Horfðu á þáttinn

18. ágú 18:08

Fréttavaktin í kvöld - Tekjublaðið ekki bara hnýsni - Horfðu á þáttinn

17. ágú 18:08

Fréttavaktin í kvöld - Klíníkin fórnar fólki sínu - Horfðu á þáttinn

13. ágú 18:08

Fréttavaktin í kvöld: Pólitísk forysta og Kóvid – Horfðu á þáttinn

12. ágú 18:08

Fréttavaktin í kvöld: Andstaðan í ríkisstjórn - Horfðu á þáttinn

11. ágú 19:08

Fréttavaktin í kvöld: Annie Mist og óttinn - Horfðu á þáttinn

10. ágú 18:08

Fréttavaktin í kvöld: Jöklar Íslands minnka hratt - Horfðu á þáttinn

09. ágú 18:08

Fréttavaktin í kvöld: Horfðu á þáttinn

06. ágú 18:08

„Á að storm­a fram með kosn­ing­a­bar­átt­u í þess­u and­rúms­loft­i?“

05. ágú 18:08

Karlar bera harm sinn í hljóði vegna ófrjósemi - Fréttavaktin í kvöld

04. ágú 18:08

Agatha P spyr hvort kynsegin fólk á dvalaheimilum njóti skilnings

04. ágú 16:08

Fréttavaktin snýr aftur í kvöld á Hringbraut

01. júl 18:07

Fréttavaktin: Nóg á tanknum undir gosstöðvunum

30. jún 18:06

Aðför að heilsu kvenna: Trúum því að við höfum haft áhrif

29. jún 18:06

Brynjar: „Borgar sig ekki að vera í fýlu endalaust“

28. jún 19:06

„Ósvikin gleði“ þegar við fundum manninn

25. maí 18:05

Fréttavaktin: „Terrorismi“ gegn blaðamönnum - Horfðu á þáttinn

14. maí 18:05

Fréttavaktin á föstudegi - Horfðu á þáttinn

05. maí 18:05

Fréttavaktin: Hugdjarfar konur af jökli og Play flýgur brátt – Horfðu á þáttinn

03. maí 18:05

Fréttavaktin: Risastórar gasbólur í gosinu – Horfðu á þáttinn

30. apr 18:04

Fréttavaktin - Fréttir vikunnar - Horfðu á þáttinn

29. apr 18:04

Fréttavaktin: Óttast kæruleysi og systkini sem aldrei rífast

21. apr 15:04

Greindist með einhverfu 32 ára

20. apr 18:04

Fréttavaktin 20. apríl: Hertar aðgerðir á landamærum og ofsaspenna á Húsavík

20. apr 11:04

Sylvía Erla Melsted er lesblindur rithöfundur

13. apr 16:04

„Ég verð fátækt gamalmenni í þessu kerfi“

Fjöldi eldriborgara lifir við bág kjör hér á landi og Viðar Eggertsson leikstjóri og leikari segir að margir sjái sér þann kost nauðugan að flytja af landi brott.

31. mar 18:03

Frétta­vaktin: Fatlaður þarf sjálfur að borga að­stoðar­mönnum og páska­spáin er alls­konar

31. mar 14:03

Mynd­band: Ferða­mála­ráð­herra segir veiru­frítt sam­fé­lag útópíu

30. mar 18:03

Frétta­vaktin: Ferða­mála­ráð­herra og hug­myndir um um­deild há­hýsi á Akur­eyri

30. mar 15:03

Blettaskalli eftir barnsburð

25. mar 12:03

„Verðum ekki farin að sjá fyrir endann á þessu fyrr en í byrjun næsta árs“

24. mar 18:03

Frétt­a­vakt­in: Kári seg­ir stjórn­völd grip­ið of seint í taum­an­a

23. mar 18:03

Fréttavaktin: Ból­u­efn­in koma allt­ of seint

23. mar 11:03

Fréttavaktin: Allt um eldgos

22. mar 17:03

Fréttavaktin: Kviku­söfnun bundin við gos­staðinn

Auglýsing Loka (X)