Fréttaskýring

02. mar 05:03

Tímaspursmál hvenær Wales fær sjálfstæði

02. feb 10:02

Gervigreindin getur kennt okkur margt

05. nóv 05:11

Átta milljarða múrinn nálgast hratt

Sameinuðu þjóðirnar áætla að íbúar jarðar verði orðnir 8 milljarðar talsins þann 15. nóvember. Ekki eru nema ellefu ár síðan 7 milljarða múrinn var rofinn. Á sama tíma er mannsævin sífellt að lengjast, og víða er aldursdreifing þjóða að verða óhagstæðari.

20. okt 05:10

Flókið sam­starf fram undan fyrir Kristers­son

Ulf Kristers­son, nýr for­sætis­ ráð­herra Sví­þjóðar, kynnti nýja ríkis­stjórn á mánu­dag­inn. Ríkis­stjórnin er mynduð af þremur flokkum og varin van­trausti af þeim fjórða, Sví­þjóðardemó­krötum, sem valdið hafa miklum usla

12. júl 05:07

Íslenska rokið gæti reynst ærin auðlind

Kostnaður við virkjun á hverju megavatti með vindorku hefur lækkað um 56 prósent á einum áratug. Samorka segir vindorku sjálfsagða viðbót en Landvernd telur eðlilegra að slökkva á álverum.

28. maí 05:05

Gleymda krísan

Rúmir níu mánuðir eru síðan Afganistan féll aftur í hendur Talibana. Gífurleg afturför hefur orðið hvað varðar mannréttindi og stór hluti Afgana lifa við hungurmörk.

26. jan 05:01

Namibíu­mál og talningar­klúðrið dæmi um ís­lenska spillingu

Töluverður munur er á mældri spillingu hér og hjá frændum okkar í Skandin­avíu. Frændhygli er enn mein að mati talsmanna Íslandsdeildar Transparency. Kallað er eftir stífara regluverki.

27. nóv 14:11

Horfa fram á langa bið eftir að komast að hjá talmeinafræðingi

Þriggja ára drengur með mikla málþroskaröskun sér fram á langa bið eftir að komast til talmeinafræðings. Formaður Félags talmeinafræðinga segir fagfólk svartsýnt. Starfshópur ráðherra á að skila tillögum fyrir jól.

26. nóv 05:11

Styttist í sigurinn gegn reykingum

Á rúmum fimmtíu árum hafa tóbaksreykingar hrapað um meira en 40 prósent, með tilheyrandi umbyltingu í lýðheilsu landsmanna. Nýliðun reykingafólks er afar lág, en erfiðast hefur reynst að ná til innflytjenda.

18. nóv 05:11

Skóli án að­greiningar aldrei orðið að raun­veru­leika

Auglýsing Loka (X)