Franskur matur og menning

14. júl 16:07

Gleðjast með Frökkum í tilefni dagsins og skála í kampavíni

Í dag er þjóðhátíðardagur Frakka, Bastilludagurinn frægi. Hér á landi eru nokkrir sem halda daginn hátíðlega og samgleðjast Frökkum. Meðal þeirra er Stefán Einar Stefánsson formaður Kampavínsfjelagsins og kona hans Sara Lind Guðbergsdóttir en hjónin hafa bæði mikinn áhuga á franskri menningu, bæði vín- og matarmenningu sem og sögu lands og þjóðar.

Auglýsing Loka (X)