Framtakssjóðir

10. jún 13:06

Fram­taks­sjóð­ur­inn TFII hagn­að­ist um 1,4 millj­arð­a

Arðsemi eigin fjár var 54 prósent á árinu 2020. Virði Hreinsitækni hækkaði um 1,7 milljarða króna á milli ára.

03. jún 06:06

Íslandssjóðir og ÚR að koma á fót tíu milljarða sjávarútvegssjóði

Útgerðarfélag Reykjavíkur, stærsti hluthafi Brims, hefur skuldbundið sig til að vera stór kjölfestufjárfestir í sjóðnum. Lögð verður áhersla á vaxtatækifæri í bland við þroskaðri fjárfestingar, ásamt því að líta meðal annars til þess hvernig bæta megi nýtingu orku og hráefnis.

26. maí 08:05

Horn að koma á fót nýjum 15 milljarða framtakssjóði

26. maí 06:05

VEX klárar fjármögnun á 10 milljarða framtakssjóði

24. mar 06:03

Stefnir hleyp­ir 16 millj­arð­a fram­taks­sjóð­i af stokk­un­um

SÍA IV er stærsti framtakssjóður landsins til þessa. Stofnanafjárfestar eru að leita að ávöxtun í lágvaxta­umhverfi og var þriggja milljarða umframeftirspurn eftir þátttöku í sjóðnum. Framtakssjóðir Stefnis hafa fjárfest fyrir um 50 milljarða frá árinu 2011 og komið að skráningu fyrirtækja á hlutabréfamarkað.

Auglýsing Loka (X)