Framkvæmdir

Stórauknar framkvæmdir hins opinbera á árinu

Telja fjárfesta halda aftur af framkvæmdum í borginni
Verktakar eru uggandi yfir hve hægt gengur að ýta stórum framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu úr vör. Flest stærri verkefni á þéttingarreitum séu í höndum fjárfestingafélaga sem haldi að sér höndum vegna óvissu og efnahagsþrenginga.

Flýja Valhöll vegna framkvæmda

Stórhuga hafnarbændur í Þorlákshöfn fá ódýrt grjót

Landspítali tugi milljarða yfir áætlun
Gert er ráð fyrir að kostnaður við nýjan Landspítala við Hringbraut fari 27 milljarða fram úr uppfærðu kostnaðarmati frá árinu 2017. Heildarkostnaður við spítalann verður ekki undir 90 milljörðum úr því sem komið er.

Veitur biðjast afsökunar á hægum framkvæmdum

Vesturbæingar þreyttir á framkvæmdum við Framnesveg

Bygging leikskóla í Urriðaholti í óvissu

Segir framkvæmdir við Vatnsstíg farnar úr böndunum

Umferðarteppa víða vegna framkvæmda

Viðbyggingu Stjórnarráðshússins slegið á frest

Framkvæmdakostnaður við Hótel Sögu hleypur á fjórða milljarði króna
Í lok síðasta árs festu Ríkissjóður og Félagsstofnun stúdenta kaup á fasteign Bændahallarinnar ehf. við Hagatorg í Reykjavík, sem áður hýsti Hótel Sögu. Kostnaður við framkvæmdirnar er á fjórða milljarð króna og verklok áætluð á sumarmánuðum 2024.

Elskar rómantískan stíl með frönskum áhrifum
María Gomez er mikill fagurkeri og á einstaklega fallegt og fágað heimili. María á og rekur vefsíðuna paz.is og instagram reikninginn @paz.is þar sem hún sýnir meðal annars innblásnar heimilishugmyndir. Á miðlunum sínum fær hún útrás fyrir allt það sem henni þykir gaman að gera.

Haldið í gíslingu vegna framkvæmda við Vatnsstíg

Gjöld sveitarfélaga stór hluti byggingarkostnaðar
Gatnagerðargjöld, heimtaugagjald, heimæðargjald, tengigjöld, byggingarleyfisgjöld, skoðunargjöld, leyfisgjöld og gjöld fyrir vottorð eru meðal þess sem leggst ofan á lóðakostnað sem hækkar sífellt.
