Fraktflutningar

17. des 05:12

Flugu með nas­hyrninga til Rúanda

Eitt af sérstökustu verkefnum sem flugfélagið Air Atlanta hefur fengist við var að flytja hvíta nashyrninga til nýrra heimkynna í Rúanda. Flutningurinn er sá stærsti sinnar tegundar frá upphafi.

Auglýsing Loka (X)