Fræga fólkið

10. apr 14:04

Her­togi hinna konung­legu móðgana

Filippus prins, drottningar­maður til 73 ára, lést skömmu áður en hann hefði orðið 100 ára. Hann var ekki allra þótt háðs­glósur hans og móðganir í gegnum tíðina bendi ekki til þess að hann hafi bein­línis verið leiðin­legur.

03. apr 13:04

Tuðandi hjónin Ólafur Darri og Víkingur

Þegar far­aldurinn hægði á heims­frægð Ólafs Darra gripu þeir Víkingur Kristjáns­son tæki­færið og léku ýktar út­gáfur af sjálfum sér í sjón­varps­þáttunum Veg­ferð og nutu þess um leið að tuða hvor í öðrum eins og gömul hjón.

30. mar 07:03

Bassi Maraj vill halda fólki á tánum

25. mar 22:03

Jessica Walter er látin

23. mar 19:03

Innbrotsþjófur fór í sturtu heima hjá Johnny Depp

19. mar 16:03

Jón Gnarr var rassskelltur af löggunni

13. mar 20:03

J-Lo og A-Rod úr leik

04. mar 09:03

Þoku­kennd ver­öld Billi­e Eilish

Billi­e Eilish:The World's a Litt­le Blurry er til­finningum hlaðin og á­huga­verð inn­sýn í líf Billi­e Eilish í tali, tónum og tón­leikum þar sem skugga­hliðum sam­fé­lags­miðla­frægðarinnar er haldið sæmi­lega til haga.

23. feb 07:02

Villi Netó og af­hjúpun hins falska Frikka Dórs

Fullviss um að Friðrik Dór sé allur og því ekki sá sem hann virðist vera hikar Vilhelm Netó ekki við að gera sig að fífli og leggja sig í hættu til þess að sanna kenningu sína í nýjum sjónvarpsþáttum.

18. feb 22:02

Vill ekki styttu af sér í Nashville

15. feb 10:02

„Ég svaf hjá hár­greiðslu­manninum“

09. feb 22:02

Auður fagnar 28 ára afmælinu

02. feb 17:02

Elizabeth Chambers í áfalli yfir mannætusögunum

30. jan 11:01

Ei­líft líf í gömlum tuskum

Kermit froskur, fröken Svínka, Fossi björn, sænski kokkurinn og allir hinir Prúðu­leikararnir úr The Muppet Show eru ó­um­deildur há­punktur í ís­lenskri sjón­varps­sögu og hafa verið sjald­séðir í seinni tíð. Þetta breytist í febrúar þegar Dis­n­ey+ byrjar að streyma öllum 120 þáttunum, mörgum væntan­lega til ó­mældrar á­nægju.

23. jan 13:01

Larry King látinn

18. jan 07:01

Elísabet og Sindri Þór: „Facebook official“

06. jan 13:01

Emilíana Torrini deilir mynd af spítala eftir dansslys

17. des 17:12

Svala og Kristján trú­lofuð

14. des 13:12

Kveður móður sína með hjartnæmu bréfi

14. des 10:12

Sam­fé­lags­miðla­stjörnur í skvísu­ferð á Þing­velli

14. des 10:12

Þórunn sjokkeraði vin­konur vin­kvenna

13. des 14:12

Braust inn á Twitter aðgang Önnu Kendrick og birti rasísk ummæli

08. ágú 17:08

Baltasar og Sunn­eva birta fyrstu myndina saman

Baltasar Kormákur, þekktasti leik­stjóri landsins og Sunn­eva Ása Weiss­happel, lista­kona og leik­mynda­hönnuður, hafa birt fyrstu myndina af sér saman.

03. ágú 17:08

Svala Björgvins orðin einhleyp

Svala Björgvinsdóttir og Guðmundur Gauti Sigurðarson hafa farið í sitthvora áttina en skilja sem góðir vinir.

Auglýsing Loka (X)