Fötlun

11. des 05:12

Meðalaldur fólks með þroskahömlun hækkað verulega

Sífellt betri aðbúnaður og virkni fólks með þroskahömlun á síðustu árum, hefur bætt lífsgæði þess til mikilla muna. Umskiptin eru algjör, frá afskiptaleysi til fullrar þátttöku í samfélaginu.

15. nóv 14:11

Lokar at­hugun vegna inn­­ritunar fatlaðra barna

19. sep 22:09

Seg­ir flest­a fatl­að­a geta bú­ist við því að verð­a beitt­ir of­beld­i

08. sep 18:09

Fréttavaktin – NPA biðlistar - Horfðu á þáttinn

05. sep 22:09

„Við erum öðru­vísi en við erum ekki minna virði“

04. sep 05:09

Val á skóla fyrir þroskahamlaðan dreng hunsað

10. júl 06:07

Seg­ir Mos­fells­bæ við­hald­a úr­eldr­i að­skiln­að­ar­stefn­u

12. jún 08:06

Fjöld­i fatl­aðr­a ung­ling­a ekki enn komn­ir með skól­a­vist

25. apr 08:04

Vilja fá að vera fatlaðar og konur á sama tíma

Á næstu misserum verða haldin nám­skeið hjá fé­laginu Tabú sem er ætlað að gefa fötluðum konum rými og vett­vang til að ræða sína reynslu, gefa henni nafn og fá að vera bæði fatlaðar og konur á sama tíma. Tvær konur sem hafa sótt nám­skeiðin segja þær hafa breytt sýn sinni á líf sitt og skilningi sínum á eigin fötlun.

Auglýsing Loka (X)