fótbolti

27. ágú 15:08

United staðfestir komu Ronaldo

Manchester United staðfesti rétt í þessu að félagið væri búið að semja við Juventus og Cristiano Ronaldo um kaupin á Portúgalanum frá ítalska stórveldinu

26. ágú 15:08

Leikmaður Man City kærður fyrir fjórar nauðganir

Franski bakvörðurinn Benjamin Mendy var í dag handtekinn og kærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðislega árás til viðbótar.

19. ágú 15:08

Sá fyrsti í fjóra áratugi sem fer á milli erkifjendanna

Spænski sóknartengiliðurinn Pedro Rodriguez skrifaði í dag undir samning við Lazio eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá Roma á dögunum.

27. júl 14:07

Alderweireld semur í Katar

Belgíski landsliðsmiðvörðurinn Toby Alderweireld er farinn frá Tottenham en hann skrifaði í dag undir samning við Al-Duhail í Katar og kemur til með að mæta fyrirliða íslenska landsliðsins þar.

16. mar 13:03

Zlatan tekur fram landsliðsskóna: „Guð er kominn aftur"

Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur í sænska landsliðshópinn en hann tekur þátt í fyrstu leikjum Svía í undankeppni HM 2022, fimm árum eftir að hann tilkynnti að landsliðsferlinum væri lokið.

Auglýsing Loka (X)