Formúla 1

12. des 15:12

Hamilton grét þegar Ver­stappen tók titilinn í for­múlunni

16. nóv 11:11

Verður fyrsti kín­verski öku­þórinn í For­múlu 1

15. nóv 15:11

Kom sá og sigraði í Brasilíu- ,,Besti sigur Hamilton á ferlinum"

Sir Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökuþór Mercedes, sýndi mátt sinn og megin um helgina í Sao Paulo kappakstrinum sem fór fram í Brasilíu um helgina. Það héldu Hamilton engin bönd er hann náði að minnka forskot Max Verstappen, ökuþórs Red Bull Racing á toppi stigakeppni ökumanna.

25. okt 14:10

Formúlu 1 æði skekur Ísland

Það er rafmögnuð spenna í heimi Formúlu 1 um þessar mundir. Fimm keppnir eru eftir af tímabilinu og aðeins tólf stig skilja á milli Max Verstappen sem leiðir kapphlaupið og Lewis Hamilton, núverandi heimsmeistara. Kristján Einar, umsjónarmaður Formúlu 1 hjá Viaplay og hlaðvarpsþáttarins Pitturinn, segir þetta keppnistímabil vera eitt það besta í sögunni.

30. sep 11:09

Keppt í Formúlu 1 í Katar í tíu ár frá og með 2023

18. ágú 09:08

Aflýsa japanska kappakstrinum

Stjórnvöld í Japan og stjórn Formúlu 1 hafa komist að samkomulagi um að aflýsa kappakstrinum í Japan þetta árið.

19. júl 11:07

Fordæma kynþáttaníð í garð Lewis Hamilton

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton varð um helgina fyrir kynþáttafordómum á samskiptamiðlum sínum eftir að hafa borið sigur úr bítum í breska kappakstrinum.

29. jún 13:06

Verstappen stendur undir svæginu

Í fyrsta sinn í langan tíma virðist Lewis Hamilton ekki vera í sérflokki í Formúlu 1 þetta árið. Hinn ungi Max Verstappen hefur byrjað tímabilið með látum og stælum og er að gera atlögu að krúnunni.

29. mar 17:03

Samlokupakkning neyddi Alonso til að hætta keppni

Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso þurfti að hætta keppni í fyrsta kappakstri ársins í Formúlu 1 eftir að samlokupakkning festist inn í bremsukerfinu í bíl Spánverjans.

21. maí 08:05

Ökuþórinn Niki Lauda er látinn

Austurríski ökuþórinn Niki Lauda er látinn, sjötugur að aldri. Lauda var goðsögn í kappakstursheiminum og vann þrjá heimsmeistaratitla í Formúlu 1 kappakstrinum á áttunda og níunda áratug.

Auglýsing Loka (X)