Förðun

02. apr 15:04

Algengt að allir hoppi á sama trendið

Ísak Freyr Helgason er einn alfærasti förðunarfræðingur sem Ísland hefur alið. Hann hefur gert það gott erlendis og farðað fyrir stór tímarit og farið með penslum sínum um andlit stórstjarna á borð við Katy Perry og Dua Lipa.

22. nóv 20:11

Hátíðirnar eru til að prófa sig áfram

Vinkonurnar Anna Dögg Rúnarsdóttir og Anna Þorleifsdóttir kynntust í gegnum sönginn. Báðar hafa haft áhuga á förðun og snyrtifræði frá unglingsaldri og sýna hér fallega og hátíðlega jólaförðun á tveimur fyrirsætum.

16. nóv 08:11

Kristín Péturs fær góðan liðs­auka

22. feb 18:02

Óhrædd við að prófa sig áfram með öðruvísi augnförðun

Handritshöfundurinn Hekla Elísabet er rómuð fyrir flottan og frumlegan stíl. Hún skartar oft maskara í líflegum litum, en hún segist helst fá innblástur frá Pinterest. Hún vinnur nú að sjónvarpsseríunni Brúðkaupið mitt, framhaldsseríu af þáttunum Jarðarförin mín.

Auglýsing Loka (X)