Flugsamgöngur

British Airways aflýsir hundruðum flugferða

Vél Niceair lenti í töfum vegna utanaðkomandi deilna

Play kynnir nýjan áfangastað

Flýgur frítt með Play út ævina

Næstum öllu flugi frá Keflavík aflýst

Metaðsókn er yfir jólin
Aðsókn ferðamanna á Keflavíkurflugvöll yfir hátíðirnar hefur sjaldan verið meiri en hún er í ár. Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir að aukningin sé merki um að Ísland sé sterkur áfangastaður og að hótelnýting verði einnig mjög góð.

Edelweiss flýgur til Akureyrar

Kínverjar svífa inn á flugmarkaðinn
Fyrsta kínverska farþegaþotan var afhent fyrir helgi og mun áætluð jómfrúarferð hennar fara fram næsta vor. Viðskiptaáætlun þotunnar er metnaðarfull en erfitt gæti reynst fyrir framleiðanda vélarinnar að keppa við Boeing og Airbus.

Eldsneytislaust í Orlando

Flug hefst að nýju til Vestmannaeyja

China Eastern fær fyrstu C919 vélina

Vilja flug frá Póllandi til Akureyrar
Flugleið á milli Akureyrar og Póllands myndi nýtast bæði innflytjendum, fjölskyldum þeirra og Íslendingum sem vilja ferðast til Póllands. Þetta segir stofnandi undirskriftasöfnunar sem hefur verið vel tekið í.

Detroit nýr áfangastaður frá Íslandi

Laun flugmanna taka á loft

Spá 7,8 milljónum á næsta ári

Kínversk flugvél frumsýnd í skugga Covid
Splunkuný farþegaþota af gerðinni Comac C919 var frumsýnd á kínverskri flugsýningu í vikunni. Nokkrir fulltrúar sem höfðu ætlað sér að vera viðstaddir fengu ekki aðgang inn á sýninguna sökum Covid-19.

Hviki ekki frá flugstefnu Íslands

Farþegafjöldinn að nálgast fyrra horf

Kvartanir flugfarþega hlaðast inn
Fjöldi flugfarþega eru nú strandaðir um allan heim vegna raskana á flugi. Flugumferð á heimsvísu hefur tekið við sér á ný eftir heimsfaraldur. Illa gengur að manna stöður flugfélaga og þjálfa nýtt starfsfólk nógu hratt til að anna eftirspurn.

Bretar segja Niceair án allra réttinda

Fundu nýfætt barn í ruslafötu flugvélarklósetts

Play millilenti á Akureyri með farþega frá Berlín

Umhverfissinnar stöðvuðu flug í Svíþjóð

Farþegafjöldi nær flugi á ný árið 2024

Flugfélög hvött til að forðast afganska lofthelgi

Boeing borgar bætur vegna MAX-vélanna

Sakar stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi um hryðjuverk

PLAY fær flugrekstrarleyfi og tekur við fyrstu vélinni

Smit hjá Flugfélaginu Erni og öllum flugum aflýst

Hefja flug frá Prag til Íslands í maí
Czech Airlines tilkynnti í gær að flugfélagið myndi hefja áætlunarflug til Íslands 1. maí næstkomandi og verða fjögur flug á viku frá Prag.

Aðeins fimm þúsund farþegar

Lítið flutt inn af eldsneyti vegna færri þotuferða

Slakað á flugbanni í Reykjavík í dag

Beint flug á milli Manchester og Íslands

Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar

Mat Icelandair að tilkynna þyrfti ókyrrðina
Icelandair mat það sem svo að tilkynna þyrfti atvik vegna ókyrrðar í flugi frá Keflavík til Glasgow, til rannsóknarnefndar samgönguslysa. Flugvélinni var lent í Glasgow og neituðu margir farþegar að fljúga aftur með vélinni. Henni hefur verið flogið aftur til Íslands.

Boeing vél nauðlendir í Madrid
Flugvél með 128 farþega um borð var snúið við vegna vélarbilunar, einungis þrjátíu mínútum eftir flugtak frá Adolfo Suarez Madrid-Barajas flugvellinum í Madríd á Spáni. Samtök flugmanna á Spáni fullyrða að brot úr lendingarbúnaði vélarinnar hafi lent í einum af hreyflum vélarinnar.

Óljóst hvernig Boeing hyggst bæta tjónið
Sérfræðingar telja líklegt að framleiðandinn þurfi að greiða mismuninn á rekstrarkostnaði vegna flugvéla og leigu á nýjum eftir kyrrsetningu 737 MAX 8. Icelandair segir ekki liggja fyrir hvernig komið verði til móts við félagið.