Flugrekstur

07. sep 15:09

109 þús­und far­þeg­ar og 87 prós­ent sæt­a­nýt­ing hjá PLAY

PLAY flutti 108.622 farþega í ágúst. Það er sambærilegur fjöldi farþega og í júlí þegar 109.937 farþegar flugu með PLAY.

10. jún 13:06

Fyrst­a flug PLAY til New York

Flugfélagið PLAY fór sitt fyrsta flug til New York Stewart alþjóðaflugvallarins í Bandaríkjunum í gær. Framvegis býður PLAY upp á daglegt flug frá New York Stewart en félagið verður það eina sem stundar millilandaflug til og frá vellinum sem er fagnaðarefni fyrir þær milljónir íbúa sem búa á svæðinu.

07. jún 12:06

Meira en helmingi fleiri farþegar með PLAY annan mánuðinn í röð

PLAY flutti 56.601 farþega í maí sem eru 54 prósent aukning frá aprílmánuði þegar PLAY flutti 36.669 farþega. Farþegafjöldinn í maí var nærri jafnmikill og í janúar, febrúar og mars samanlagt eða á fyrsta ársfjórðungi 2022. Sætanýting í maí var um 70 prósent.

09. maí 11:05

Betri sæta­nýting hjá Play í apríl

05. maí 07:05

Útilokar ekki að Icelandair skipti yfir í Airbus

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir félagið standa frammi fyrir tveimur valkostum varðandi endurnýjun flogflota fyrirtækisins á næstu árum. Annað hvort mun fyrirtækið halda áfram að kaupa Boeing vélar eða skipta alfarið yfir í Airbus. Sú ákvörðun mun væntanlega liggja fyrir á næstu 12-18 mánuðum.

07. feb 15:02

Ó­breytt stjórn lögð til hjá Icel­and­a­ir

Auglýsing Loka (X)