Flugmál

29. nóv 07:11

Par handtekið eftir að hafa flúið sóttvarnarhótel

04. okt 21:10

Flugfreyjur Emirates vigtaðar fyrir flug

28. júl 07:07

Endur­skoða undan­þágur flug­á­hafna frá skimun

20. mar 06:03

Flug­fé­lög borg­i sekt flytj­i þau vott­orð­a­laust fólk til lands­ins

20. mar 06:03

Sum­ar­bú­stað­a­eig­end­ur saka há­loft­a­kú­rek­a um steyp­ifl­ug

11. mar 12:03

Nær helm­ing­ur Ís­lend­ing­a tel­ur ör­uggt að fljúg­a með MAX

19. feb 06:02

Stoppa í göt með nýju flug­leið­sögu­kerfi fyrir ís­lenska svæðið

09. feb 19:02

Mat Icelandair að tilkynna þyrfti ókyrrðina

Icelandair mat það sem svo að tilkynna þyrfti atvik vegna ókyrrðar í flugi frá Keflavík til Glasgow, til rannsóknarnefndar samgönguslysa. Flugvélinni var lent í Glasgow og neituðu margir farþegar að fljúga aftur með vélinni. Henni hefur verið flogið aftur til Íslands.

28. apr 11:04

Nærri 300 þúsund fundið fyrir verk­föllum flug­manna SAS

Um 1.500 flug­menn flug­fé­lagsins SAS í Noregi, Sví­þjóð og Dan­mörku eru enn í verk­falli en ekki hefur tekist að leysa deiluna sem uppi er um kjör þeirra. Við­búið er að verk­fall haldi á­fram á morgun og þriðju­dag hið minnsta.

26. apr 06:04

Safnar undir­skriftum fyrir nýtt val í fluginu

Fólki gefst nú kostur á að skrá sig á flyicelandic.is þar sem lofað er fríðindum og ódýrum flugmiðum. Talsmaður FlyIcelandic segir að skapa eigi viðskiptagrunn sem stofna megi flugfélag á eða efna til samstarfs við önnur flugfélög.

13. apr 18:04

Á annað þúsund manns þurfa endur­bókun á flugi

Unnið er að því að endur­bóka flug fyrir þau sem setið hafa eftir vegna af­lýsinga og seinkana á flugum Icelandair í dag. Álag á síma­kerfi flækir fyrir upp­lýsinga­gjöf.

30. mar 08:03

Þurfa fleiri ferða­menn og færri skiptifar­þega

Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar segir helst litið til Icelandair varðandi það að fylla í sumar skarðið sem WOW air skilur eftir sig. Önnur flugfélög hafi líka haft samband í kjölfar gjaldþrots WOW.

29. mar 08:03

Flugmönnum WOW bjóðast þegar störf

Vignir Örn Guðnason, formaður Íslenska flugmannafélagsins, ÍFF, segir að flugmenn WOW air hafi fengið tilboð um störf utan landsteinanna strax í gær.

Auglýsing Loka (X)