Flugfélög

21. okt 11:10

Flugfreyjur afklæddust í mótmælaskyni

18. okt 21:10

„Það finnst vel fyrir þessu í veskinu hjá þessu aðþrengda félagi“

Skandinavísku flugfélögin SAS og Norwegian glíma nú við stóraukinn kostnað vegna hækkandi olíuverðs. Hvort félagið hafði samið um fast eldsneytisverð á meðan það var lágt. Hækkunin nemur 34 prósent á tveimur mánuðum.

31. ágú 06:08

Vonbrigði að Icelandair hætti flugi til Vestmannaeyja

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það séu vonbrigði að Icelandair ætli að hætta að fljúga til Vestmannaeyja um mánaðamótin.

17. ágú 09:08

PLAY fell­ir nið­ur fjór­tán flug vegn­a Co­vid

17. júl 21:07

Flug­fé­lag í meir­i­hlut­a­eig­u Icel­and­a­ir Gro­up þjóð­nýtt

05. maí 06:05

Ætlum ekki að sigra heiminn

Birgir Jónsson, nýr forstjóri Play, segir að nálgunin verði ekki að vaxa hratt heldur að vera lítið flugfélag sem geti skilað góðri afkomu. Pláss fyrir tvö innlend flugfélög sem fljúga yfir hafið. Heppileg stærð á flota um 15 vélar. Aldrei betri aðstæður til að stofna flugfélag.  

26. mar 14:03

Smit hjá Flug­fé­lag­in­u Erni og öll­um flug­um af­lýst

21. jan 10:01

Rík­­is­­stjórn Nor­­egs reið­u­bú­in að lána Norw­­eg­­i­­an gegn skil­yrð­um

20. jan 16:01

Fordæma uppsagnir flugmanna í kjaradeilu

14. jan 11:01

Norwegian hættir að fljúga til Bandaríkjanna

Norska flugfélagið Norwegian fyrirhugar að draga mjög úr starfsemi sinni og hætta flugi yfir Atlantshafið, að því er kemur fram í nýrri viðskiptaáætlun sem kynnt var kröfuhöfum í dag.

09. feb 19:02

Mat Icelandair að tilkynna þyrfti ókyrrðina

Icelandair mat það sem svo að tilkynna þyrfti atvik vegna ókyrrðar í flugi frá Keflavík til Glasgow, til rannsóknarnefndar samgönguslysa. Flugvélinni var lent í Glasgow og neituðu margir farþegar að fljúga aftur með vélinni. Henni hefur verið flogið aftur til Íslands.

03. feb 23:02

WOW tekur á flug á Facebook

Lífsmark virðist nú vera með Facebook-síðu WOW Air, en í gær og í dag birtust fyrstu færslur fyrirtækisins í nokkra mánuði. Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill og talsmaður hins endurreista félags, segir að starfsmenn félagsins í Bandaríkjunum hafi sett færslurnar inn. Hann segir að ekki sé hægt að túlka þessar vendingar sem svo að komin sé nákvæm dagsetning á að flugvélar félagsins taki á loft, en segir að fyrirtækið mæli það í vikum frekar en mánuðum.

03. feb 17:02

Boeing vél nauð­lendir í Madrid

Flug­vél með 128 far­þega um borð var snúið við vegna vélar­bilunar, einungis þrjá­tíu mínútum eftir flug­tak frá Adol­fo Suarez Madrid-Bara­jas flug­vellinum í Madríd á Spáni. Sam­tök flug­manna á Spáni full­yrða að brot úr lendingarbúnaði vélarinnar hafi lent í einum af hreyflum vélarinnar.

28. jan 15:01

Play segir enga á­­stæðu fyrir töfunum

Flug­fé­lagið Play vill ekkert gefa upp um hve­nær miða­sala hefst og segir enga sérstaka ástæðu fyrir töfunum, en upphaflega átti sala flugmiða að hefjast í nóvember. Engin laus störf eru lengur aug­lýst inn á vef­síðu flug­fé­lagsins og segir upp­lýsinga­full­trúi þess að verið sé að boða um­sækj­endur í við­töl.

14. apr 22:04

Söfnun æxlaðist upp úr kaffi­stofu­við­ræðum

Einn af þeim sem standa að söfnun á loforðum fyrir hlutafé til stofnunar nýs lággjaldaflugfélags segir að framtakið hafi æxlast úr kaffistofuspjalli. Hann getur ekki upplýst hve margir hafa lofað fé til verkefnisins.

14. apr 19:04

Skúli fylgist með söfnun af á­huga

Skúli Mogensen segir að söfnun á loforðum um hlutafé til að stofna nýtt flugfélag sé sjálfstætt framtak óháð sér. Hann segist þó fylgjast með af áhuga.

14. apr 18:04

Safna fyrir upp­risu WOW í skjóli nafn­leyndar

Þau sem stenda fyrir hlutafjársöfnun til stofnunar á nýju flugfélagi svara ekki fyrirspurnum Fréttablaðsins, m.a. um hver það er sem stendur fyrir söfnuninni.

13. apr 21:04

Skúli fundaði með Kea­hótelum

Skúli Mogensen fundaði með fulltrúum eigenda Keahótela vegna stofnun á nýju flugfélagi.

28. mar 05:03

Allt flug WOW air stöðvað og farþegar strand


Allt flug hjá WOW air hefur verið stöðv­að, en í tilkynningu frá flugfélaginu kemur fram að flugfélagið sé á „loka­metr­un­um“ með að fá nýjan eigendahóp inn í félagið.

Auglýsing Loka (X)