Flug

25. nóv 05:11

Húsavíkurvöllur að grotna niður

21. nóv 22:11

CrossFit stjarnan Sara sýnir á sér nýja hlið og tekur á flug

11. nóv 05:11

Markmiðið er að losna við þetta yfir Kársnesinu

13. sep 05:09

Fleiri flugferðir en fyrir faraldurinn

19. ágú 07:08

Ungur flugkappi lendir í Reykjavík

08. ágú 10:08

Fluttu fleiri far­þega í júlí en allt síðasta ár

15. júl 05:07

Hafna ásökunum Icelandair um slys

14. júl 05:07

Niceair orðið að ferðaskrifstofu

13. júl 05:07

Flaug í tuttugu og sex daga án hlés

08. júl 11:07

Kvartanir flugfarþega hlaðast inn

Fjöldi flugfarþega eru nú strandaðir um allan heim vegna raskana á flugi. Flugumferð á heimsvísu hefur tekið við sér á ný eftir heimsfaraldur. Illa gengur að manna stöður flugfélaga og þjálfa nýtt starfsfólk nógu hratt til að anna eftirspurn.

07. júl 12:07

Við­skipt­a­mód­el­ið kom­ið til fram­kvæmd­a og ein­ing­a­kostn­að­ur lækk­ar ört

PLAY flutti 87.932 farþega í júní, sem er 55 prósent aukning frá mánuðinum á undan, þegar 56.601 farþegar voru fluttir. Það er til marks um mikinn vöxt að þessi fjöldi jafnast nánast á við heildarfjölda farþega ársins 2021 á fyrstu sex mánuðum starfseminnar.

06. júl 16:07

1,3 millj­ón­ir far­þeg­a hjá Icel­and­a­ir fyrst­u sex mán­uð­i árs­ins

Farþegar Icelandair í millilandaflugi voru 10 sinnum fleiri á fyrstu sex mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra eða næstum 1,3 milljónir. Heildarfjöldi farþega í júní var 431 þúsund samanborið við 94 þúsund í júní 2021 og 316 þúsund í maí 2022. Heildarframboð í júní var um 77 prósent af framboði sama mánaðar árið 2019.

27. jún 13:06

Hluti dans­­­stúlknanna á leiðinni til Madríd | Á­­keyrsla á flug­­vél á­stæða af­lýsingar

26. jún 18:06

Fimm­tíu ungar dans­­stúlkur mættar upp á völl þegar fluginu var af­­lýst: „Gífur­leg von­brigði“

25. jún 05:06

Þriggja tíma bið geti skapað bótarétt

Þriggja klukkustunda röskun í innanlandsflugi getur verið bótaskyld. Margir flugfarþegar eiga rétt á bótum án þess að vita af því. Hægfara flugstöðvar um allan heim valda því að fjöldi fólks sem mætir tímanlega missir samt af flugi. Prófmál fram undan.

31. maí 05:05

Ekkert flug til Vestmannaeyja

22. apr 05:04

Air Atlanta setur Iron Maiden-flugvélina frægu í geymslu

19. apr 15:04

Bæta við bein­u flug­i til Míl­an­ó

Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur hafið sölu á flugferðum frá Keflavík til Mílanó á Ítalíu. Fyrsta flugið verður 28. maí og stefnir EasyJet á að fljúga allt að þrjú flug í viku þegar mest lætur. Miðasala er nú þegar hafin.

11. apr 11:04

Ferð­a­mönn­um fjölg­ar og ferð­a­gleð­i land­ans marg­fald­ast

09. apr 10:04

Vél Icelandair á leið til Parísar lenti í Glasgow

27. mar 17:03

Talíbanar banna konum að fljúga án fylgdar

09. mar 05:03

Flug úr skorðum vegna stríðsins

27. feb 10:02

Íslenskri lofthelgi lokað fyrir Rússum

23. feb 08:02

Play hefur flug til Or­lando í haust

07. feb 15:02

Auk­in sæt­a­nýt­ing hjá Play og mið­a­sal­a til Amer­ík­u fer vel af stað

PLAY flutti 13.488 farþega í janúar og sætanýting var 55,7 prósent, samanborið við 53,2 prósent í desember. Mikill fjöldi kórónuveirusmita á síðustu mánuðum setti hik í markaðinn og félagið aðlagaði flugáætlun sína í janúar í samræmi við það. Fyrirtækið segir bókunarstöðu fyrir næstu mánuði vera sterka og af henni að dæma sé nokkuð augljóst að fólk sé tilbúið að ferðast á sama tíma og áhrif faraldursins fari dvínandi.

07. feb 08:02

Nær öllu flugi frestað eða af­lýst

06. feb 15:02

Veðuraðgerðastjórn Isavia: Flugfélögin ákveða sjálf

01. feb 22:02

Óvænt ferð til Akureyrar vegna veðurs

25. jan 08:01

Öllu flugi á Keflavíkurflugvelli aflýst vegna vonskuveðurs

19. jan 05:01

Nærri tvöföldun í innanlandsflugi

07. jan 20:01

Þúsundir „drauga­véla“ valda áhyggjum

05. jan 05:01

Flugstöðin á Siglufirði boðin til sölu

05. jan 05:01

Flugumferð þrefalt minni en metárið 2018

31. des 05:12

Nýgift misstu af jólunum er ísklumpur braut þoturúðu

31. des 05:12

Saka Icelandair um tæki­færis­mennsku í nýrri Kúbu­deilu

24. nóv 22:11

Áhafnarmeðlimir fengu nöfnu eftir fæðingu skýjum ofar

10. nóv 11:11

Átta­tí­u prós­ent far­þeg­a verð­a er­lend

Um 80 prósent af viðskiptavinum Play verða erlend þegar flugfélagið hefst handa við að flytja farþega á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir að 90 milljónir farþega hafi fyrir Covid-19 flogið á milli heimsálfanna.

10. nóv 05:11

Flug­völlurinn á núlli eftir ára­tug

Isavia hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að verða kolefnislaust í starfsemi sinni á Keflavíkurflugvelli árið 2030. Mest losun gróðurhúsalofttegunda hjá Isavia er vegna tækja til þjónustu og viðhalds sem nota jarðefnaeldsneyti.

18. okt 21:10

„Það finnst vel fyrir þessu í veskinu hjá þessu aðþrengda félagi“

Skandinavísku flugfélögin SAS og Norwegian glíma nú við stóraukinn kostnað vegna hækkandi olíuverðs. Hvort félagið hafði samið um fast eldsneytisverð á meðan það var lágt. Hækkunin nemur 34 prósent á tveimur mánuðum.

07. okt 04:10

Óttast að björt far­þega­spá rætist ekki fyrir Ísland

Isavia og Icelandair telja að björt spá um endurreisn farþegaflugs í Evrópu rætist ekki að fullu hér, vegna strangra aðgerða á landamærunum.

01. okt 09:10

Rautt óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun

21. sep 08:09

Flug­ferð­um frest­að vegn­a veð­urs

16. sep 05:09

Veruleg aukning í áætlunarflugi

15. sep 05:09

Sprengjuleitartækjum komið fyrir á Keflavíkurflugvelli

26. ágú 17:08

Jóhann Óskar yfir­flug­stjóri PLAY

24. ágú 11:08

Flug­um­ferða­stjórar boða til verk­falls 31. ágúst

20. ágú 07:08

Unga flug­konan lenti í Reykja­vík

17. ágú 07:08

Ætlar að vera yngsta konan sem flýgur ein í kringum hnöttinn

03. ágú 08:08

Fisvélin Risen komin til landsins frá Skotlandi

03. júl 06:07

Andi Reykja­víkur sveif yfir vötnum í Norður-Skot­landi

Sendiherra Íslands í Bretlandi, Sturla Sigurjónsson, kíkti við í bækistöðvar Konunglega breska flughersins við Lossie­mouth fyrir skömmu og skoðaði þar flugvélina Spirit of Reykjavík. Hann segir að Englendingar séu bjartsýnir á gott gengi á EM, mikil spenna sé fyrir liðinu. Fótboltinn gæti jafnvel verið á leiðinni heim en Englendingar mæta Úkraínu í dag á mótinu.

28. jún 17:06

Skoða að­flug Icelandair: Þyrla flaug fyrir vélina

23. jún 06:06

Ísa­fjarðar­beygja há­loftanna komin í Flight Simulator

Í nýrri uppfærslu tölvuleiksins vinsæla Microsoft Flight Simulator er lögð áhersla á Norðurlönd. Hægt er að fljúga yfir Reykjavík, að Hvítserk og lenda og taka á loft á hinum margfræga Ísafjarðarflugvelli.

19. apr 13:04

United Air­lines bjóða upp á flug til New York og Chi­cago í sumar

05. mar 06:03

Flug­nám er heillandi fyrir konur og karla

Fjórðungur nemenda við Flugakademíu Íslands er nú konur. Þær eru 65 talsins en voru 37 árið 2018. Fyrsta konan sem var ráðin sem flugmaður hjá Icelandair segir að ekki þurfi að hnykla vöðvana til að stýra flugvél.

26. feb 13:02

Komufarþegar geta nýtt sér flugrútuna

26. feb 08:02

Ferðamenn undanskildir reglum

23. feb 09:02

Vélar­bilun megi rekja til málm­þreytu

17. feb 07:02

Norski flugherinn kemur aftur til landsins í mars

08. feb 20:02

Heildar­fjöldi far­þega dróst saman um 94 prósent í janúar

Um 8.000 far­þegar flugu til og frá Ís­landi í janúar, en far­þega­fjöldi í tengi­flugi milli Evrópu og Norður Ameríku var um 3.700 sem er nokkuð meira en verið hefur síðustu mánuði. Icelandair býst við því að farþegaflug fari að aukast á ný á öðrum ársfjórðungi.

21. jan 10:01

Rík­­is­­stjórn Nor­­egs reið­u­bú­in að lána Norw­­eg­­i­­an gegn skil­yrð­um

14. jan 11:01

Norwegian hættir að fljúga til Bandaríkjanna

Norska flugfélagið Norwegian fyrirhugar að draga mjög úr starfsemi sinni og hætta flugi yfir Atlantshafið, að því er kemur fram í nýrri viðskiptaáætlun sem kynnt var kröfuhöfum í dag.

06. feb 21:02

Flug­prófanir á Max-vélunum hefjist á næstu vikum

Flug­mála­yfir­völd í Banda­ríkjunum reikna með að flug­prófanir á Boeing 737 Max fæug­vélunum muni hefjast á næstu vikum. Hluta­bréf í Boeing hækkuðu um rúm­lega 3,5 prósent við fregnirnar en fyrirtækið býst við að vélarnar fari aftur í rekstur um mitt þetta ár.

03. feb 23:02

WOW tekur á flug á Facebook

Lífsmark virðist nú vera með Facebook-síðu WOW Air, en í gær og í dag birtust fyrstu færslur fyrirtækisins í nokkra mánuði. Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill og talsmaður hins endurreista félags, segir að starfsmenn félagsins í Bandaríkjunum hafi sett færslurnar inn. Hann segir að ekki sé hægt að túlka þessar vendingar sem svo að komin sé nákvæm dagsetning á að flugvélar félagsins taki á loft, en segir að fyrirtækið mæli það í vikum frekar en mánuðum.

28. jan 15:01

Play segir enga á­­stæðu fyrir töfunum

Flug­fé­lagið Play vill ekkert gefa upp um hve­nær miða­sala hefst og segir enga sérstaka ástæðu fyrir töfunum, en upphaflega átti sala flugmiða að hefjast í nóvember. Engin laus störf eru lengur aug­lýst inn á vef­síðu flug­fé­lagsins og segir upp­lýsinga­full­trúi þess að verið sé að boða um­sækj­endur í við­töl.

15. jan 15:01

Eldsvoði á Flugvellinum í Alicante

Öllum flugvélum á leið til Alicante er nú beint til Valencia og Murcia vegna eldsvoða nálægt brottfararsal flugvallarins í borginni. Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum.

07. jan 20:01

Hluti bíla­stæða­hússins hruninn

Slökkviliðið í Stafangri hefur ekki enn náð tökum á eldinum sem logar í bílastæðahúsi við flugvöllinn í borginni og hluti hússins er hruninn. Enn er lokað fyrir flugumferð.

07. jan 17:01

Flug­um­ferð stöðvuð vegna stór­bruna

Talið er að eldurinn sem logar í bíla­stæða­húsi við flug­völlinn í Stafan­ger hafi kviknað í raf­bíl á fyrstu hæð hússins. Mikill og þykkur reykur berst frá eldinum og hefur hann orðið til þess að stöðva hefur þurft flug­um­ferð. Lög­regla og slökkvi­lið óttast að ef ekki næst stjórn á eldinum fljót­lega geti bíla­stæða­húsið hrunið.

04. jan 13:01

Flugvélum snúið við vegna veðurs

Flugvél British Airways á leið frá London til Keflavíkur var snúið aftur til London vegna veðurs. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir í samtali við Fréttablaðið að það séu flugfélögin sem ákveði hvort að þau komi inn til lendingar eða ekki. Flugferðum frá Keflavíkurflugvelli var flýtt í morgun og röskun hefur orðið á innanlandsflugi.

25. apr 08:04

Mikið styrkleikamerki fyrir Icelandair

Hluthafafundur samþykkti í gær rúmlega 5,6 milljarða hlutafjáraukningu í tengslum við kaup bandaríska fjárfestasjóðsins PAR Capital á um 11 prósenta hlut í félaginu.

Auglýsing Loka (X)