Flug

19. apr 13:04

United Air­lines bjóða upp á flug til New York og Chi­cago í sumar

05. mar 06:03

Flug­nám er heillandi fyrir konur og karla

Fjórðungur nemenda við Flugakademíu Íslands er nú konur. Þær eru 65 talsins en voru 37 árið 2018. Fyrsta konan sem var ráðin sem flugmaður hjá Icelandair segir að ekki þurfi að hnykla vöðvana til að stýra flugvél.

26. feb 13:02

Komufarþegar geta nýtt sér flugrútuna

26. feb 08:02

Ferðamenn undanskildir reglum

23. feb 09:02

Vélar­bilun megi rekja til málm­þreytu

17. feb 07:02

Norski flugherinn kemur aftur til landsins í mars

08. feb 20:02

Heildar­fjöldi far­þega dróst saman um 94 prósent í janúar

Um 8.000 far­þegar flugu til og frá Ís­landi í janúar, en far­þega­fjöldi í tengi­flugi milli Evrópu og Norður Ameríku var um 3.700 sem er nokkuð meira en verið hefur síðustu mánuði. Icelandair býst við því að farþegaflug fari að aukast á ný á öðrum ársfjórðungi.

21. jan 10:01

Rík­­is­­stjórn Nor­­egs reið­u­bú­in að lána Norw­­eg­­i­­an gegn skil­yrð­um

14. jan 11:01

Norwegian hættir að fljúga til Bandaríkjanna

Norska flugfélagið Norwegian fyrirhugar að draga mjög úr starfsemi sinni og hætta flugi yfir Atlantshafið, að því er kemur fram í nýrri viðskiptaáætlun sem kynnt var kröfuhöfum í dag.

06. feb 21:02

Flug­prófanir á Max-vélunum hefjist á næstu vikum

Flug­mála­yfir­völd í Banda­ríkjunum reikna með að flug­prófanir á Boeing 737 Max fæug­vélunum muni hefjast á næstu vikum. Hluta­bréf í Boeing hækkuðu um rúm­lega 3,5 prósent við fregnirnar en fyrirtækið býst við að vélarnar fari aftur í rekstur um mitt þetta ár.

03. feb 23:02

WOW tekur á flug á Facebook

Lífsmark virðist nú vera með Facebook-síðu WOW Air, en í gær og í dag birtust fyrstu færslur fyrirtækisins í nokkra mánuði. Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill og talsmaður hins endurreista félags, segir að starfsmenn félagsins í Bandaríkjunum hafi sett færslurnar inn. Hann segir að ekki sé hægt að túlka þessar vendingar sem svo að komin sé nákvæm dagsetning á að flugvélar félagsins taki á loft, en segir að fyrirtækið mæli það í vikum frekar en mánuðum.

28. jan 15:01

Play segir enga á­­stæðu fyrir töfunum

Flug­fé­lagið Play vill ekkert gefa upp um hve­nær miða­sala hefst og segir enga sérstaka ástæðu fyrir töfunum, en upphaflega átti sala flugmiða að hefjast í nóvember. Engin laus störf eru lengur aug­lýst inn á vef­síðu flug­fé­lagsins og segir upp­lýsinga­full­trúi þess að verið sé að boða um­sækj­endur í við­töl.

15. jan 15:01

Eldsvoði á Flugvellinum í Alicante

Öllum flugvélum á leið til Alicante er nú beint til Valencia og Murcia vegna eldsvoða nálægt brottfararsal flugvallarins í borginni. Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum.

07. jan 20:01

Hluti bíla­stæða­hússins hruninn

Slökkviliðið í Stafangri hefur ekki enn náð tökum á eldinum sem logar í bílastæðahúsi við flugvöllinn í borginni og hluti hússins er hruninn. Enn er lokað fyrir flugumferð.

07. jan 17:01

Flug­um­ferð stöðvuð vegna stór­bruna

Talið er að eldurinn sem logar í bíla­stæða­húsi við flug­völlinn í Stafan­ger hafi kviknað í raf­bíl á fyrstu hæð hússins. Mikill og þykkur reykur berst frá eldinum og hefur hann orðið til þess að stöðva hefur þurft flug­um­ferð. Lög­regla og slökkvi­lið óttast að ef ekki næst stjórn á eldinum fljót­lega geti bíla­stæða­húsið hrunið.

04. jan 13:01

Flugvélum snúið við vegna veðurs

Flugvél British Airways á leið frá London til Keflavíkur var snúið aftur til London vegna veðurs. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir í samtali við Fréttablaðið að það séu flugfélögin sem ákveði hvort að þau komi inn til lendingar eða ekki. Flugferðum frá Keflavíkurflugvelli var flýtt í morgun og röskun hefur orðið á innanlandsflugi.

25. apr 08:04

Mikið styrkleikamerki fyrir Icelandair

Hluthafafundur samþykkti í gær rúmlega 5,6 milljarða hlutafjáraukningu í tengslum við kaup bandaríska fjárfestasjóðsins PAR Capital á um 11 prósenta hlut í félaginu.

Auglýsing Loka (X)