Flóttamenn

09. nóv 11:11

Krefst svara vegna brott­vísunar umsækjenda um vernd

28. júl 17:07

Úkraínskum ríkis­borgurum á Ís­landi fjölgað um 490 prósent

23. júl 05:07

Flúði frá Venezúela og mun nú fá vernd á Ís­landi

09. jún 05:06

Hafa gefið brottvísuðum róandi lyf

24. maí 17:05

Katrín bregst við gagnrýni vegna brottvísana

10. mar 05:03

Risa­vaxið mann­úðar­starf fram undan í Evrópu

Yfir tvær milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimili sín. Nágrannaríki Úkraínu þurfa á stuðningi alþjóðasamfélagsins að halda. Hættustig er í gildi á landamærum Íslands.

02. mar 13:03

Sveinn Rúnar tekur á móti úkraínskri fjölskyldu í kvöld

02. mar 05:03

Út­lendinga­stofnun ekki fyrir­staða

01. mar 20:03

Koma flóttamanna frá Úkraínu í undirbúning

17. des 19:12

Flóttafólk frá Afganistan væntanlegt til landsins

25. okt 22:10

„Enginn stendur með Afgan­istan“

Blaða­maðurinn og bar­áttu­konan Ofoq Ros­han hóf nýtt líf á Ís­landi eftir að hún flúði Afgan­istan á­samt eigin­manni sínum og tveimur dætrum í kjöl­far valda­töku Talí­bana. Hún segist þakk­lát ís­lensku þjóðinni og lýsir deginum þegar Kabúl féll sem hinum allra versta degi.

24. sep 11:09

Von á þrjá­tí­u af­gönsk­um flótt­a­mönn­um á næst­unn­i

18. ágú 06:08

Boðar komu afganskra flóttamanna

Félagsmálaráðherra segir valdatöku talíbana í Afganistan á sínu borði og bíður eftir tillögum flóttamannanefndar um það hvernig taka megi á móti fólki á flótta þaðan. Nefndin fundaði í gær.

20. júl 20:07

Segj­a ÚTL hafa pynt­að sig og kom­ið fram við sig sem glæp­a­menn

Hópur palestínskra flótta­manna sem Út­lendinga­stofnun út­hýsti og stöðvaði þjónustu hjá hafa sent frá sér yfir­lýsingu þar sem þeir segja frá reynslu sinni og sam­skiptum sínum við ÚTL. Mennirnir lýsa tímanum þegar þeir höfðust við á götunni sem tíma­bili mikils ótta og ör­væntingar.

18. jún 11:06

Eitt prósent jarðarbúa á flótta

„Þjáningar þeirra margfaldast vegna erfiðleikanna sem stafa af COVID-19, skorts á pólitískum framförum við úrlausnir hernaðarátaka og fjármagnsskorts Flóttamannastofnunarinnar og annarra mannréttindastofnana, “ segir Grandi.

16. jún 12:06

Undir­búa skaða­bóta­mál gegn Út­lendinga­stofnun

28. maí 13:05

Boða til mót­mæla­fundar gegn ó­mann­úð­legri með­ferð á flótta­fólki

25. maí 21:05

Út­lend­ing­a­stofn­un synj­ar flótt­a­mann­i um lækn­is­að­stoð: „Ég held að botn­in­um sé náð“

24. maí 22:05

Palestínumennirnir biðla til stjórnvalda

24. maí 20:05

Send­ið mig frek­ar aft­ur til Gaza þar sem fjöl­skyld­an get­ur graf­ið mig

Wesam Zidan er 28 ára gamall Palestínu­maður frá Gaza. Wesam sótti um al­þjóð­lega vernd hér á landi í októ­ber síðast­liðnum en fékk synjun frá Út­lendinga­stofnun í ljósi þess að hann er þegar með al­þjóð­lega vernd frá Grikk­landi. Wesam bíður nú niður­stöðu frá kæru­nefnd út­lendinga­mála en hann kveðst heldur vilja deyja en að snúa aftur til Grikk­lands.

27. apr 22:04

Að­stæður sem við myndum aldrei sætta okkur við fyrir börnin okkar

22. apr 10:04

„Ómannúðlegt að halda fólki í óvissu um framtíð sína“

12. apr 15:04

„Það vill enginn vera flótta­maður“

08. apr 22:04

„Myndi frekar deyja en að fara aftur til Grikk­lands“

18. mar 16:03

Flótt­a­mað­ur á­kærð­ur fyr­ir dauð­a son­ar síns í Grikk­land­i

17. mar 18:03

Flóttafólkið bíður í Grikklandi meðan leitað er staðfestingar á uppruna þess

12. feb 14:02

Píratar vilja að með­ferð þol­enda mansals hjá ÚTL sé skoðuð

18. apr 15:04

Að­­­gengi flótta­­­fólks að menntun á Ís­landi skert: „Dapur­leg staða“

Samkvæmt nýrri skýrslu Rauða kross Íslands eru margar hindranir á vegi flóttafólks sem vill mennta sig hér á landi. Aðgengi þeirra að menntun á framhalds- og háskólastigi er verulega skert.

Auglýsing Loka (X)