Flóttafólk

29. nóv 10:11

Fá tíu þúsund í við­bótar­greiðslu og fimm þúsund fyrir hvert barn

25. nóv 16:11

Ár­borg ætlar að taka á móti 100 flótta­mönnum

23. nóv 05:11

Telur slæmar efna­hags­horfur hafa á­hrif á við­horfið til flótta­fólks

22. nóv 05:11

Afstaða til komu erlends flóttafólks harðnar verulega

Samkvæmt nýrri könnun telja nú fleiri að Ísland veiti of mörgum flóttamönnum hæli en of fáum. Afstaða kvenna og landsbyggðarfólks hefur harðnað meira en karla og höfuðborgarbúa.

18. nóv 20:11

„Alltaf þegar ein­hver gengur fram hjá verðum við hræddir“

Afgönsku bræðurnir Amin, Amir og Omid hafa verið á flótta í sex ár. Íslensk stjórnvöld hafa nú úrskurðað um að það eigi að senda þá til Ítalíu. Þar eru þeir sagðir geta sótt um alþjóðlega vernd þrátt fyrir að þeir hafi þaðan úrskurði um að þaðan verði þeir sendir aftur til Afganistan.

10. nóv 22:11

Vill bjóða dóms­mála­ráð­herra til Grikk­lands að skoða að­stöðu fólks á flótta

10. nóv 19:11

Ólöf hitti íröksku fjölskylduna í Aþenu: „Ráðvillt og þreytt“

09. nóv 17:11

„Hel­ber vit­­leysa“ að nokkuð hafi verið af­máð úr fundar­gerð

04. nóv 21:11

Sendur lyfja­laus og án rétts hjóla­stóls til Grikk­lands

04. nóv 19:11

Kom sem fylgdar­laust barn en vísað úr landi full­orðnum

04. nóv 09:11

Spyrja hvort ráð­herrum og þing­mönnum VG finnist þessi vinnu­brögð við­unandi

04. nóv 05:11

Biskup biður um miskunn fyrir hælisleitendur

Mikil mótmælaalda reis í gær vegna harkalegrar brottvísunar hóps hælisleitenda sem flogið var með úr landi í fyrrinótt. Séra Agnes M. Sigurðardóttir biskup er vonsvikin.

03. nóv 20:11

Segja lögregluna hafa lamið Hassein

03. nóv 19:11

„Það er ekki oft sem ég skammast mín fyrir að vera Ís­lendingur“

03. nóv 18:11

Segir sláandi að sjá út­lendinga­stefnuna hold­ger­vast á svo ljótan hátt

03. nóv 17:11

Fjöldi fólks á Austur­velli til að mót­mæla brott­vísunum

03. nóv 13:11

Fé­laga­sam­tök for­dæma brott­vísun og efna til mót­mæla

20. okt 22:10

Flótta­menn hag­nýttir í skipu­lagða brota­starf­semi

20. okt 05:10

Flótta­menn gerðir að blóra­bögglum

05. okt 10:10

Fjölda­hjálpar­stöð ekki æski­leg til lengri tíma

22. sep 11:09

Alls 88 sótt um hæli síðustu sjö daga

17. sep 05:09

Vilja senda Afgani til Súrínam

31. ágú 18:08

Segja flótta­fólki komið fyrir í Hafnar­firði án sam­ráðs við bæjar­yfir­völd

20. ágú 05:08

Stríð­ið skil­ur eft­ir sig djúp sár

Kristófer Gajowski er einn skipu­leggj­enda sam­takanna S­upp­ort for Ukra­ine, Iceland sem eru sér­stakir gestir Menningar­nætur. Kristófer og fjöl­skylda eyddu spari­fénu sínu í að styrkja Úkraínu­menn á flótta til Ís­lands.

18. ágú 05:08

Sum sjái fjölskyldu sína ekki framar

17. ágú 05:08

Byssan var eini val­kostur Kiru Ru­dik

Úkraínska þingkonan Kira Rudik hélt á riffli í fyrsta skipti daginn sem innrás Rússa í Úkraínu hófst. Hún segist þess fullviss að úkraínska hernum muni á endanum takast að brjóta þann rússneska á bak aftur. Ástandið heima fyrir eigi þó eftir að versna með haustinu.

22. júl 14:07

Um­­­mæli Helga Magnúsar slá dóms­mála­ráð­herra illa

17. jún 05:06

Já­kvæðni vegna komu flótta­manna

16. jún 13:06

Rúm­lega hundrað milljón manns á flótta

12. jún 22:06

Úkra­ínsk­ir flótt­a­menn segj­a sann­leik­ann um „sí­un­ar­búð­ir“ Rúss­a

08. jún 18:06

Verulegur annmarki á ákvörðun ÚTL um að brottvísa flóttakonu

Senda átti sómalska konu úr landi sem lifði af tvær hryðju­verka­á­rásir og frelsis­sviptingu. Kæru­nefnd út­lendinga­mála segir ann­marka hafa verið á úr­skurði Út­lendinga­stofnunar.

04. jún 15:06

Það vill enginn flýja heimili sitt

Eyad Onan og Helen Benedict skrifuðu saman bókina Map of Hope and Sorrow þar sem sögur flóttafólks á Grikklandi eru sagðar með þeirra eigin orðum.

27. maí 16:05

„Það er alltaf vinna að halda saman ríkis­stjórn“

27. maí 11:05

Kall­ar eft­ir af­sögn dóms­mál­a­ráð­herr­a

26. maí 05:05

Gras­rót Vinstri grænna kunni að ráða úr­slitum

Áherslumunur Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins gagnvart hælisleitendum gæti sprengt ríkisstjórnina. Stjórnmálafræðingur segir nýtt í ríkisstjórn Katrínar að deilur ráðherra rati út fyrir ríkisstjórnarborðið.

26. maí 05:05

Unnið að úr­bótum eftir út­tekt Rauða krossins á Ás­brú

UN Women sagði nýlega í yfirlýsingu að íslensk stjórnvöld væru að vanrækja skyldur sínar gagnvart flóttafólki á Ásbrú. Rauði kross Íslands hefur nú tekið út aðstæður og aðbúnað og vinnur félags- og vinnumarkaðsráðuneytið að úrbótum.

25. maí 13:05

Fékk svar frá for­set­an­um um só­mölsk­u flótt­a­kon­urn­ar

24. maí 11:05

Mynd­band: Sóm­alsk­ar flótt­a­kon­ur við nöt­ur­leg­ar að­stæð­ur í Grikk­land­i

23. maí 14:05

Send­a á ung­ar sóm­alsk­ar kon­ur með hræð­i­leg­a á­fall­a­sög­u úr land­i

20. maí 10:05

Um 250 flótta­menn verða sendir úr landi á næstunni

19. maí 05:05

Ríkisstjórnin býður fjölskyldum afganskra flóttamanna til Íslands

Ísland mun stuðla að fjölskyldusameiningu afganskra flóttamanna í viðkvæmri stöðu. Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir neyðina í Afganistan í kjölfar valdatöku Talibana gífurlega.

09. maí 23:05

Stríð­ið sam­ein­að­i syst­urn­ar eft­ir tutt­ug­u ára að­skiln­að

18. apr 13:04

Áætlun um að senda flóttafólk til Rúanda gagnrýnd

11. apr 15:04

Aldrei fleiri sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi

07. apr 15:04

Þrjú börn frá Úkraínu í úr­ræðum barna­verndar

04. apr 15:04

Hætta á man­sali og smygli á börnum vegna flóttans frá Úkraínu

03. apr 11:04

Landamæri lífs og dauða

Blaðamenn Fréttablaðsins í landamæraþorpinu Medyka í suðausturhluta Póllands lýsa upplifun af veru sinni í þorpinu sem og í höfuðborginni Varsjá.

31. mar 05:03

Sumar brotnar og fullar af skömm

Þar sem skrifstofufólk starfaði áður hjá borginni er nú hver einasta vistarvera undirlögð fyrir flóttafólk. Vondar fréttir af vígstöðvunum eru daglegt brauð en örlæti heimafólks slær á kvalirnar.

30. mar 05:03

Úkraínumenn snúa aftur

30. mar 05:03

Börnin niðurbrotin eftir loftárásir

29. mar 05:03

Varsjá kraumar líkt og suðupottur

25. mar 05:03

Fyrsti hópurinn sjúkratryggður

25. mar 05:03

Skólar þandir til hins ítrasta vegna barna á flótta

Starfsfólk Rauða krossins og annarra hjálparsamtaka vinnur nótt sem dag við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Um er að ræða stærsta flóttamannavanda sögunnar frá seinni heimsstyrjöld.

22. mar 22:03

Gefur Nóbelsverðlaunin í upp­boð fyrir flótta­fólk frá Úkraínu

18. mar 20:03

Frægasti köttur Úkraínu kominn í öruggt skjól

18. mar 20:03

„Stjórn­völd tóku við sér eftir hama­ganginn“

18. mar 11:03

Þrjár og hálf milljón á flótta frá Úkraínu | 284 sótt um vernd á Ís­landi

17. mar 20:03

Von­ast til að úkr­a­ínsk­u fjöl­skyld­urn­ar kom­ist til lands­ins sem fyrst

17. mar 12:03

Wizz Air hleypir úkr­a­ínsk­um mæðr­um með ung­ börn ekki í flug til Ís­lands

16. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld - horfðu hér á þáttinn

15. mar 12:03

Japanir bregða út af venju og taka á móti flótta­­mönnum

12. mar 12:03

Mikilvægt að finna mennskuna í þessari krísu

Kristjana Aðalgeirsdóttir lýsir upplifun sinni frá miðstöð móttöku flóttafólks í Póllandi. Hún er hrærð að sjá hvernig pólska þjóðin tekur á móti nágrönnum sínum.

12. mar 11:03

Vilj­a bara stöðv­a brjál­æð­ið

Anna Dymaretska heldur úti styrktar­síðu á­samt móður sinni til stuðnings stríðs­hrjáðum Úkraínu­mönnum. Anna segir meira máli skipta hversu mörgum sé hægt að bjarga frá hörmungum stríðsins heldur en hver stendur uppi sem sigur­vegari.

11. mar 13:03

Á­tján með úkraínskt ríkisfang sækja um vernd á dag

11. mar 13:03

Flótta­­fólk fær skjól í húsa­kynnum ítölsku mafíunnar

08. mar 10:03

Jón Gunnars­son hýsir flótta­fólk á heimili sínu

04. mar 12:03

Bjóða flóttafólki frá Úkraínu frían kvöldverð á virkum dögum

03. mar 14:03

Sveinn tók á móti úkraínsku fjöl­skyldunum í gær

27. feb 22:02

Ís­lendingum ráðið frá þátt­töku í á­tökum í Úkraínu

27. feb 16:02

Um 368 þúsund á flótta: „Fyrsti dagurinn þeirra sem flóttamenn“

26. feb 05:02

Ís­lensk yfir­völd munu svara kallinu þegar það kemur

Félags­mála­ráð­herra kallaði saman flótta­manna­nefnd í gær til að ræða mál­efni fólks sem komið er á flótta af völdum stríðsins í Úkraínu vegna inn­rásar Rússa.

13. feb 21:02

Frum­varp dóms­mál­a­ráð­herr­a sé birt­ing­ar­mynd kerf­is­bund­ins ras­ism­a

24. jan 19:01

Ein­stakt tæki­færi Ís­lendinga til að út­rýma ríkis­fangs­leysi

23. jan 08:01

Flóttakonur í Tyrklandi sauma fyrir 66°Norður

Með stuðningi 66°Norður og utan­ríkis­ráðu­neytisins, munu flótta­konur í Tyrk­landi læra að endur­nýta efni og fá þjálfun í fata­fram­leiðslu. Verk­efnið er hugsað til langs tíma, svo að konur fái tæki­færi til að byggja sér og börnum sínum gott líf.

17. jan 21:01

Hekla bjargar flótta­fólki á björgunar­báti sem Ban­ksy fjár­magnar

05. des 13:12

„Fátt ó­smekk­legra en að stilla tveimur jaðar­settum hópum saman“

09. nóv 07:11

Mál fimm flóttamanna gegn ríkinu felld niður

04. nóv 20:11

Kærum okkur ekki lengur um konur í við­­kvæmri stöðu

29. okt 05:10

Kirkjan bætir þjónustu við inn­flytj­endur og flótta­fólk

Kirkja verður fljótt ljót ef hún snýst aðeins um það sem fer fram innan veggja hennar, segir í tillögu sem Kirkjuþing hefur samþykkt.

01. okt 17:10

Skip­u­legg­ur björg­un­ar­ferð­ir frá Afgan­istan með að­stoð mál­a­lið­a

14. sep 05:09

Koma afganskra flóttamanna tefst vegna skorts á flugferðum

13. sep 15:09

Allt að 216 millj­ón­ir gætu þurft að flýj­a heim­il­i sín vegn­a lofts­lags­breyt­ing­a

04. sep 05:09

Talibanar að leggja lokahönd á nýja ríkisstjórn í Afganistan

31. ágú 18:08

Katrín um flótta­fólk: Við munum ekki láta hér staðar numið

30. ágú 14:08

Hafa nú tekið við tíu manns frá Afgan­istan

29. ágú 23:08

Seg­ir Út­lend­ing­a­stofn­un, lög­regl­un­a og dóms­mál­a­ráð­u­neyt­ið ras­ísk­ar stofn­an­ir

28. ágú 06:08

Pakistanar taka ekki við flótta­fólki

Talíbani stendur vörð þar sem sprengja sprakk á flugvellinum í Kabúl.

26. ágú 13:08

Fjöl­skyld­an flúð­i Kab­úl: „Við höf­um ekk­ert núna, allt er far­ið“

25. ágú 06:08

Næst fundað um flótta­menn frá Haítí

25. ágú 06:08

Ás­­mundur segir stjórn­völd í kappi við tímann

Ríkisstjórnin ákvað í gær að taka á móti 120 flóttamönnum frá Afganistan. Afganskur maður sem flúði hingað segir að betur megi ef duga skal.

24. ágú 15:08

Airbnb býður 20 þúsund Af­gönum á flótta frítt hús­næði

24. ágú 06:08

Polland hvíta

19. ágú 07:08

Biðlar til Íslendinga að hjálpa Haítí vegna skjálftans

Nadege Francois, haítísk kona með íslenskt ríkisfang, biðlar til Íslendinga um hjálp fyrir fjölskyldu sína og landa í kjölfar jarðskjálftans á Haítí. Segir hún bráðan skort á vörum eins og tjöldum og klæðnaði til að lifa af stormana sem fylgt hafa í kjölfar skjálftans.

30. júl 08:07

Fólki á flótta í heiminum fjölgað síðasta áratug

18. jún 11:06

Eitt prósent jarðarbúa á flótta

„Þjáningar þeirra margfaldast vegna erfiðleikanna sem stafa af COVID-19, skorts á pólitískum framförum við úrlausnir hernaðarátaka og fjármagnsskorts Flóttamannastofnunarinnar og annarra mannréttindastofnana, “ segir Grandi.

15. jún 15:06

Út­lendinga­stofnun ó­heimilt að fella niður þjónustu

07. jún 14:06

Hafa borið kennsl á lík fimm­tán mánaða drengs sem lést í Ermar­sundi

02. jún 20:06

Neit­að um að­gerð af Út­lendinga­stofnun og út­hýst á göt­un­a

Ahmad Dasthi er 42 ára gamall Írani sem kom til Ís­lands á síðasta ári, hann er einn af minnst fjór­tán hælis­leit­endum sem Út­lendinga­stofnun hefur út­hýst eftir að hann neitaði að gangast undir COVID sýnatöku þegar senda átti hann aftur til Grikk­lands. Þá neitaði Út­lendinga­stofnun Ahmad um að­gerð sem hann þarf að gangast undir vegna hnjá­meiðsla ef hann á ekki að hljóta varan­legan skaða.

28. maí 13:05

Boða til mót­mæla­fundar gegn ó­mann­úð­legri með­ferð á flótta­fólki

24. maí 22:05

Palestínumennirnir biðla til stjórnvalda

11. maí 11:05

20 metr­­a göng fund­­ust und­­ir ástr­alskr­i varð­h­alds­­stöð fyr­­ir flótt­­a­­menn

27. apr 22:04

Að­stæður sem við myndum aldrei sætta okkur við fyrir börnin okkar

22. apr 14:04

Vísa á mánaðar­gömlu barni úr landi sem fæddist á Ís­landi

22. apr 10:04

„Ómannúðlegt að halda fólki í óvissu um framtíð sína“

14. apr 17:04

Uhunoma lagður inn á bráðageðdeild: Synjað um landvistarleyfi

12. apr 15:04

„Það vill enginn vera flótta­maður“

08. apr 22:04

„Myndi frekar deyja en að fara aftur til Grikk­lands“

12. feb 14:02

Píratar vilja að með­ferð þol­enda mansals hjá ÚTL sé skoðuð

18. apr 15:04

Að­­­gengi flótta­­­fólks að menntun á Ís­landi skert: „Dapur­leg staða“

Samkvæmt nýrri skýrslu Rauða kross Íslands eru margar hindranir á vegi flóttafólks sem vill mennta sig hér á landi. Aðgengi þeirra að menntun á framhalds- og háskólastigi er verulega skert.

27. mar 11:03

Dansa á Austurvelli í mótmælaskyni

Mótmæli flóttafólks hér á landi halda áfram á föstudaginn. Mótmælt verður við dómsmálaráðuneytið og á Austurvelli, en þar verða mótmælin með öðru sniði þar sem plötusnúðar verða á svæðinu og dansað verður í mótmælaskyni.

Auglýsing Loka (X)