Flóttafólk á Íslandi

27. jan 18:01

„Að okkar mati er þetta ómannúðlegt frumvarp“

20. jan 14:01

Segir lág­mark að dóms­­­mála­ráð­herra fari rétt með stað­reyndir

20. jan 09:01

Allir umsækjendurnir komnir aftur: „Þetta er stjórnleysi“

12. jan 05:01

Flótta­fólk í mygluðu húsi í Grinda­vík

14. des 11:12

„Ein­hver hlýtur að vera með sál“

13. des 12:12

Systurnar glaðar að komast aftur í skólann

08. des 22:12

Færa börnum á flótta vetrargjafir | Safna fyrir 300 börn

29. nóv 18:11

Býst við fleiri flótta­mönnum á næsta ári

29. nóv 10:11

Fá tíu þúsund í við­bótar­greiðslu og fimm þúsund fyrir hvert barn

23. nóv 05:11

Telur slæmar efna­hags­horfur hafa á­hrif á við­horfið til flótta­fólks

22. nóv 05:11

Afstaða til komu erlends flóttafólks harðnar verulega

Samkvæmt nýrri könnun telja nú fleiri að Ísland veiti of mörgum flóttamönnum hæli en of fáum. Afstaða kvenna og landsbyggðarfólks hefur harðnað meira en karla og höfuðborgarbúa.

19. nóv 12:11

Vill ekki að lög­reglan komi og taki sig

Kólumbísk fjölskylda, sem sótti um vernd á Íslandi fyrir rúmu ári síðan, þráir ekkert frekar en að fá að tilheyra öruggu samfélagi. Þau lögðu á flótta frá heimalandinu eftir að hafa sætt pólitískum ofsóknum. Þau bíða nú brottvísunar frá Íslandi.

18. nóv 20:11

„Alltaf þegar ein­hver gengur fram hjá verðum við hræddir“

Afgönsku bræðurnir Amin, Amir og Omid hafa verið á flótta í sex ár. Íslensk stjórnvöld hafa nú úrskurðað um að það eigi að senda þá til Ítalíu. Þar eru þeir sagðir geta sótt um alþjóðlega vernd þrátt fyrir að þeir hafi þaðan úrskurði um að þaðan verði þeir sendir aftur til Afganistan.

18. nóv 12:11

Hussein lýsti slæmri heilsu sinni fyrir dómi

11. nóv 05:11

Írakska fjölskyldan þreytt og ráðvillt í Aþenu

10. nóv 19:11

Ólöf hitti íröksku fjölskylduna í Aþenu: „Ráðvillt og þreytt“

10. nóv 19:11

Segir Jón hafa endur­tekið rang­færslur á fundi nefndar

09. nóv 18:11

Til­mæli ekki nægi­lega skýr | Ætluðu ekki að hefta störf fjöl­miðla

08. nóv 21:11

Sló í brýnu milli Ás­mundar og Andrésar um mál­efni hælis­leit­enda

08. nóv 18:11

Fréttavaktin: Þingmenn takast harkalega á um hælisleitendur

08. nóv 14:11

„Gæti ég fengið frið fyrir gólandi þing­manninum?“

08. nóv 13:11

Birgir: „Ekkert að því að senda fólk til baka til Grikklands“

08. nóv 13:11

Deyja úr hungri í stað þess að deyja í stríðs­á­tökum

05. nóv 16:11

„Barninu sem var hent út, veistu hvar það svaf síðustu nótt?“

03. nóv 10:11

Dómsmálaráðherra mætti ekki vegna lítils fyrirvara

24. okt 09:10

Við­ræður um að leigja tíu hús til við­bótar fyrir fólk á flótta

17. okt 19:10

Segir Úkraínumenn helming þeirra sem fari í gegnum fjöldahjálparstöðina

14. okt 21:10

Tímamótadómur vannst í málum hælisleitenda

13. okt 14:10

Húsnæðisskortur og þjónusta við börn helsta hindrun sveitarfélaga

13. okt 14:10

„Vandamálið eru allir hinir“

06. okt 08:10

Ráð­herra segir fjölda­hjálpar­stöð ekki von­brigði

05. okt 10:10

Fjölda­hjálpar­stöð ekki æski­leg til lengri tíma

27. sep 15:09

Tvær barna­fjöl­skyldur í hópi 40 ein­stak­linga sem á að vísa til Grikk­lands

20. sep 19:09

Brýn þörf á að taka mót­töku flótta­fólks til skoðunar

16. sep 17:09

„Viljum forðast í lengstu lög að opna flótta­manna­búðir“

16. sep 10:09

Nánast fullt í búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd

09. sep 14:09

„Ég veit ekki ná­kvæm­lega hvað ráð­herrann á við“

17. ágú 05:08

Byssan var eini val­kostur Kiru Ru­dik

Úkraínska þingkonan Kira Rudik hélt á riffli í fyrsta skipti daginn sem innrás Rússa í Úkraínu hófst. Hún segist þess fullviss að úkraínska hernum muni á endanum takast að brjóta þann rússneska á bak aftur. Ástandið heima fyrir eigi þó eftir að versna með haustinu.

15. ágú 18:08

Neyðar­á­stand í skóla­málum úkraínskra barna á Ís­landi yfir­vofandi

12. ágú 11:08

Tólf ein­stak­lingum verið fylgt úr landi frá lok maí

23. júl 05:07

Flúði frá Venezúela og mun nú fá vernd á Ís­landi

19. júl 05:07

Ihab verður fluttur úr landi á næstu dögum eftir eitt og hálft ár á Ís­landi

Ihab Alhomrani er einn þeirra sem ílengdist á Íslandi vegna heimsfaraldursins og ríkisstjórnin hefur ákveðið að flytja úr landi. Hann langar að fá tækifæri til að sanna sig, vinna og taka þátt í íslensku samfélagi en verður fluttur til Grikklands.

08. jún 13:06

Systur sungu fyrir úkraínskt flóttafólk

07. jún 14:06

Segj­ast kom­in upp við vegg og reyn­a sætt­ir við Jón um út­lend­ing­a­mál

04. jún 11:06

Skora á fé­lags­mála­ráð­herra eftir lang­þráðan fund

02. jún 21:06

G8 flyt­ur á Afla­grand­a | Bak­land úkr­a­ínskr­a flótt­a­kvenn­a

02. jún 19:06

„Það er ó­trú­legt hvað fólk er gjaf­milt“

01. jún 21:06

Ráð­herr­a fund­ar með flótt­a­fólk­i á Ás­brú

29. maí 20:05

Von­ar að Ís­lend­ing­ar kom­ist á Eur­o­vis­i­on í Úkra­ín­u

29. maí 14:05

For­eldr­arn­ir farn­ir aft­ur til Úkra­ín­u því þau mátt­u ekki vera sam­an

28. maí 20:05

Líð­ur eins og full­trú­ar Út­lend­ing­a­stofn­un­ar hati þau

28. maí 12:05

Mynd­band: Lög­regl­a köll­uð til við flutn­ing á Ás­brú

27. maí 23:05

Upplifir mikinn kvíða og grætur á nóttunni

Ol­en­a Jad­all­ah flúð­i stríð­ið í Úkra­ín­u í febr­ú­ar og kom til Ís­lands. Hún bíð­ur þess að hún og fjöl­skyld­a henn­ar fái al­þjóð­leg­a vernd en mað­ur henn­ar er frá Pal­est­ín­u. Ol­en­a var var­a­borg­ar­stjór­i í Ír­pín og hef­ur ým­is­legt að segj­a um að­bún­að og mót­tök­u flótt­a­fólks á Ís­land­i.

27. maí 18:05

Ráðherra segist ekki hafa heyrt af beiðni flóttafólks um fund

27. maí 11:05

Stjórn­ar­and­stað­an bregst við fjöld­a­brott­vís­un með frum­varp­i

25. maí 09:05

Séra Sigríður kemur Davíð Þór til varnar

24. maí 13:05

Brott­vísanir ræddar á ríkis­stjórnar­fundi

24. maí 09:05

Segir á­kvörðun um brott­vísun flótta­fólks pólitíska og skorar á Katrínu

23. maí 14:05

Segj­a brott­vís­un flótt­a­fólks í „hróp­and­i mót­sögn“ við mót­tök­u fólks frá Úkra­ín­u

23. maí 11:05

Verð­i að koma í veg fyr­ir „mest­u fjöld­a­brott­vís­an­ir Ís­lands­sög­unn­ar“

18. maí 16:05

„Engin rök fyrir því að greiða meira fyrir að sinna þjónustu við flótta­börn frá Úkraínu“

16. maí 15:05

Af hættu­stigi á ó­vissu­stig á landa­mærum

26. apr 12:04

Kostnaður brott­vísunar 457 út­lendinga rúmar 643 milljónir

22. apr 12:04

Taka á móti særðum og fötluðum börnum frá Úkraínu

18. apr 18:04

Fjölgun í um­sóknum um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi

09. apr 05:04

Skima flóttafólk í nýrri móttökumiðstöð

Í nýrri móttökumiðstöð fyrir flóttafólk er öll þjónusta fyrir fólk á einum stað. Það talar við lögreglu, fær heilsufarsskoðun og getur svo farið á fund Fjölmenningarseturs þar sem því er úthlutað húsnæði.

31. mar 05:03

Tæplega þúsund sótt um vernd

18. mar 05:03

Allir flóttamenn frá Úkraínu munu fá læknisskoðun við komuna til Íslands

16. mar 19:03

Kerfi Útlendingastofnunar er sprungið segir aðgerðarstjóri vegna flóttafólks frá Úkraínu

14. mar 14:03

Konur og börn í meiri­hluta flótta­fólks frá Úkraínu hér á landi

13. mar 08:03

Ekki hægt að kalla sig kristinn og vera á móti komu flóttafólks

Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, segir hlutverk kirkjunnar að þjóna öllum óháð lífsskoðunum eða trúfélagsaðild. Hann segir kirkjuna gegna mikilvægu hlutverki í málefnum flóttafólks.

12. mar 05:03

Flestir sem hafa flúið stríðið og óskað verndar hér eru í skjóli hjá vandafólki

09. mar 10:03

Taka við boð­um um hús­næð­i fyr­ir flótt­a­fólk frá Úkra­ín­u

03. mar 20:03

Haraldur býður flóttafólki húsaskjól

03. mar 19:03

Virkja lög til að auðvelda komu úkraínsks flóttafólks

17. des 19:12

Flóttafólk frá Afganistan væntanlegt til landsins

29. okt 05:10

Hefur bjargað 400 nemendum frá Afganistan

Árni Arnþórsson, aðstoðarrektor Alþjóðlega háskólans í Kabúl, hefur staðið í ströngu í rúma tvo mánuði við að bjarga nemendum sínum frá Afganistan eftir valdatöku talibana. Á undanförnum vikum hefur Árna og kollegum hans tekist að bjarga hátt í 150 nemendum og er heildarfjöldi þeirra sem komist hafa úr landi því orðinn um 400.

14. sep 05:09

Koma afganskra flóttamanna tefst vegna skorts á flugferðum

27. ágú 19:08

Skor­a á stjórn­völd að beit­a sér fyr­ir flutn­ing­i af­ganskr­a borg­ar­a á flótt­a

16. jún 14:06

Öllum boðin þjónusta aftur og greidd fram­færsla

16. jún 12:06

Undir­búa skaða­bóta­mál gegn Út­lendinga­stofnun

28. maí 13:05

Boða til mót­mæla­fundar gegn ó­mann­úð­legri með­ferð á flótta­fólki

27. apr 22:04

Að­stæður sem við myndum aldrei sætta okkur við fyrir börnin okkar

22. apr 14:04

Vísa á mánaðar­gömlu barni úr landi sem fæddist á Ís­landi

22. apr 10:04

„Ómannúðlegt að halda fólki í óvissu um framtíð sína“

14. apr 17:04

Uhunoma lagður inn á bráðageðdeild: Synjað um landvistarleyfi

12. apr 15:04

„Það vill enginn vera flótta­maður“

08. apr 22:04

„Myndi frekar deyja en að fara aftur til Grikk­lands“

17. mar 18:03

Flóttafólkið bíður í Grikklandi meðan leitað er staðfestingar á uppruna þess

14. feb 10:02

Þetta snýst í raun um jafn­rétti

12. feb 14:02

Píratar vilja að með­ferð þol­enda mansals hjá ÚTL sé skoðuð

15. des 14:12

Barn­a­vernd­ar­yf­ir­völd taki við ald­urs­grein­ing­u

11. des 19:12

Þurfa að greiða 90 þúsund krónur til að endur­nýja dvalar­leyfi

Sex manna fjölskylda sem þarf að endurnýja dvalarleyfi sitt rétt fyrir jól þarf að greiða samtals 90 þúsund krónur fyrir í heildinni. Enginn greinarmunur er gerður á börnum og fullorðnum.

Auglýsing Loka (X)