Flóttafólk á Íslandi

„Að okkar mati er þetta ómannúðlegt frumvarp“

Flóttafólk í mygluðu húsi í Grindavík

„Einhver hlýtur að vera með sál“

Systurnar glaðar að komast aftur í skólann

Færa börnum á flótta vetrargjafir | Safna fyrir 300 börn

Býst við fleiri flóttamönnum á næsta ári

Afstaða til komu erlends flóttafólks harðnar verulega
Samkvæmt nýrri könnun telja nú fleiri að Ísland veiti of mörgum flóttamönnum hæli en of fáum. Afstaða kvenna og landsbyggðarfólks hefur harðnað meira en karla og höfuðborgarbúa.

Vill ekki að lögreglan komi og taki sig
Kólumbísk fjölskylda, sem sótti um vernd á Íslandi fyrir rúmu ári síðan, þráir ekkert frekar en að fá að tilheyra öruggu samfélagi. Þau lögðu á flótta frá heimalandinu eftir að hafa sætt pólitískum ofsóknum. Þau bíða nú brottvísunar frá Íslandi.

„Alltaf þegar einhver gengur fram hjá verðum við hræddir“
Afgönsku bræðurnir Amin, Amir og Omid hafa verið á flótta í sex ár. Íslensk stjórnvöld hafa nú úrskurðað um að það eigi að senda þá til Ítalíu. Þar eru þeir sagðir geta sótt um alþjóðlega vernd þrátt fyrir að þeir hafi þaðan úrskurði um að þaðan verði þeir sendir aftur til Afganistan.

Hussein lýsti slæmri heilsu sinni fyrir dómi

Írakska fjölskyldan þreytt og ráðvillt í Aþenu

Segir Jón hafa endurtekið rangfærslur á fundi nefndar

„Gæti ég fengið frið fyrir gólandi þingmanninum?“

Deyja úr hungri í stað þess að deyja í stríðsátökum

Dómsmálaráðherra mætti ekki vegna lítils fyrirvara

Tímamótadómur vannst í málum hælisleitenda

„Vandamálið eru allir hinir“

Ráðherra segir fjöldahjálparstöð ekki vonbrigði

Fjöldahjálparstöð ekki æskileg til lengri tíma

Brýn þörf á að taka móttöku flóttafólks til skoðunar

„Ég veit ekki nákvæmlega hvað ráðherrann á við“

Byssan var eini valkostur Kiru Rudik
Úkraínska þingkonan Kira Rudik hélt á riffli í fyrsta skipti daginn sem innrás Rússa í Úkraínu hófst. Hún segist þess fullviss að úkraínska hernum muni á endanum takast að brjóta þann rússneska á bak aftur. Ástandið heima fyrir eigi þó eftir að versna með haustinu.

Tólf einstaklingum verið fylgt úr landi frá lok maí

Flúði frá Venezúela og mun nú fá vernd á Íslandi

Ihab verður fluttur úr landi á næstu dögum eftir eitt og hálft ár á Íslandi
Ihab Alhomrani er einn þeirra sem ílengdist á Íslandi vegna heimsfaraldursins og ríkisstjórnin hefur ákveðið að flytja úr landi. Hann langar að fá tækifæri til að sanna sig, vinna og taka þátt í íslensku samfélagi en verður fluttur til Grikklands.

Systur sungu fyrir úkraínskt flóttafólk

Skora á félagsmálaráðherra eftir langþráðan fund

„Það er ótrúlegt hvað fólk er gjafmilt“

Ráðherra fundar með flóttafólki á Ásbrú

Myndband: Lögregla kölluð til við flutning á Ásbrú

Upplifir mikinn kvíða og grætur á nóttunni
Olena Jadallah flúði stríðið í Úkraínu í febrúar og kom til Íslands. Hún bíður þess að hún og fjölskylda hennar fái alþjóðlega vernd en maður hennar er frá Palestínu. Olena var varaborgarstjóri í Írpín og hefur ýmislegt að segja um aðbúnað og móttöku flóttafólks á Íslandi.

Séra Sigríður kemur Davíð Þór til varnar

Brottvísanir ræddar á ríkisstjórnarfundi

Af hættustigi á óvissustig á landamærum

Taka á móti særðum og fötluðum börnum frá Úkraínu

Fjölgun í umsóknum um alþjóðlega vernd á Íslandi

Skima flóttafólk í nýrri móttökumiðstöð
Í nýrri móttökumiðstöð fyrir flóttafólk er öll þjónusta fyrir fólk á einum stað. Það talar við lögreglu, fær heilsufarsskoðun og getur svo farið á fund Fjölmenningarseturs þar sem því er úthlutað húsnæði.

Tæplega þúsund sótt um vernd

Ekki hægt að kalla sig kristinn og vera á móti komu flóttafólks
Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, segir hlutverk kirkjunnar að þjóna öllum óháð lífsskoðunum eða trúfélagsaðild. Hann segir kirkjuna gegna mikilvægu hlutverki í málefnum flóttafólks.

Haraldur býður flóttafólki húsaskjól

Virkja lög til að auðvelda komu úkraínsks flóttafólks

Flóttafólk frá Afganistan væntanlegt til landsins

Hefur bjargað 400 nemendum frá Afganistan
Árni Arnþórsson, aðstoðarrektor Alþjóðlega háskólans í Kabúl, hefur staðið í ströngu í rúma tvo mánuði við að bjarga nemendum sínum frá Afganistan eftir valdatöku talibana. Á undanförnum vikum hefur Árna og kollegum hans tekist að bjarga hátt í 150 nemendum og er heildarfjöldi þeirra sem komist hafa úr landi því orðinn um 400.

Öllum boðin þjónusta aftur og greidd framfærsla

Undirbúa skaðabótamál gegn Útlendingastofnun

„Ómannúðlegt að halda fólki í óvissu um framtíð sína“

„Það vill enginn vera flóttamaður“

„Myndi frekar deyja en að fara aftur til Grikklands“

Þetta snýst í raun um jafnrétti

Barnaverndaryfirvöld taki við aldursgreiningu

Þurfa að greiða 90 þúsund krónur til að endurnýja dvalarleyfi
Sex manna fjölskylda sem þarf að endurnýja dvalarleyfi sitt rétt fyrir jól þarf að greiða samtals 90 þúsund krónur fyrir í heildinni. Enginn greinarmunur er gerður á börnum og fullorðnum.