Flateyri

14. jan 16:01

„Tvö ár frá besta degi lífs míns og okkar fjölskyldunnar“

07. jan 05:01

Kvótinn skertur um á annað hundrað tonn

19. jún 18:06

Vilj­a byggj­a fyrst­u í­búð­ar­hús­in á Flat­eyr­i í 24 ár

16. apr 23:04

Lýð­skól­inn leidd­i þau sam­an og til Flat­eyr­ar

09. mar 06:03

Hús á Flateyri í snjóflóðahættu fá skothelt gler

Til stendur að fara í framkvæmdir við að styrkja húsin á Flateyri sem eru í mestri snjóflóðahættu í sumar.

24. jan 15:01

Rýmingu af­létt á Flat­eyri en ó­vissu­stig áfram í gildi á Ísa­firði

19. jan 10:01

Ó­lík­legt að björgunar­að­gerðir haldi á­fram í dag

Hafnar­stjóri Ísa­fjarðar­hafna segir að ó­lík­legt sé að vinna við að björgun báta í Flat­eyrar­höfn. Báturinn Blossi náðist á land í gær, og þá hefur tekist að festa einn bát við bryggju. Engin olíu­mengun hefur orðið frá bátunum.

17. jan 14:01

Byrjað að reyna að ná bátunum á land

Björgunar­að­gerðir eru hafnar á Flat­eyri þar sem reynt er að ná bátum sem sukku í snjó­flóðinu á land. Fram­kvæmda­stjóri fyrir­tækisins sem vinnur að verk­efninu segist bjart­sýnn á að verkið muni ganga vel.

16. jan 13:01

Stúlkan sem lenti í snjóflóðinu útskrifuð

Stúlkan sem slasaðist eftir að hafa lent í snjóflóðinu á Flateyri í fyrrakvöld hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsi. Barnsfaðir móður hennar segir það hafa verið ótrúlegt að hún hafi sloppið.

Auglýsing Loka (X)