Flatey

20. sep 14:09

Húsin í Flatey eiga sér langa og mikla sögu

Í sjónvarpsþættinum Matur og heimili í kvöld líkt og síðasta þriðjudag leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Flateyjar í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla sem hefur að geyma elstu þorpsmynd landsins. Húsin einstaklega falleg og minna á gamla tímann. Sjöfn heimsækir tvö einstök hús sem eiga sér langa og mikla sögu sem vert er að varðveita, Ásgarð sem byggður var árið 1907 og Bentshús sem byggt var 1871.

13. sep 10:09

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar leið sína út í Flatey í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla og þar er finna elstu þorpsmynd landsins.

14. apr 05:04

Vilja leggja ferjunni Baldri fyrir fullt og allt

Auglýsing Loka (X)