Fjölmiðlar

01. sep 05:09

Sífelld þróun fjölmiðla kallar á breytingar

25. ágú 07:08

Segir stjórnvöld hygla alþjóðlegum fjölmiðlarisum á kostnað innlendra

Fráfarandi forstjóri Sýnar segir breytingar á eigendahópi fyrirtækisins til marks um trú fjárfesta á fyrirtækinu. Hann segir stöðu innlendra fjölmiða erfiða því stjórnvöld hygli erlendum stórfyrirtækjum á kostnað innlendra.

25. ágú 05:08

Skjárinn tekur við af lúgunni

24. ágú 15:08

Væri glapræði að skipta fyrirtækinu upp

18. ágú 07:08

Fimm af sex velja rafræna áskrift

16. ágú 05:08

Berlingske flytur sig alfarið á vefinn

12. ágú 05:08

Rússar vanvirði sjálfir eigin fána

11. ágú 19:08

Lilja Alfreðsdóttir: „Ég harma að sjálfsögðu þessa árás og fordæmi hana“

14. júl 05:07

Allir dagskrárliðir eftir hádegi á Rás 1 voru endurfluttir

29. jún 08:06

Munu ekki hætta störfum þrátt fyrir lokunar­skipun

20. jún 21:06

Býð­ur upp Nób­els­verð­laun­in til styrkt­ar börn­um á flótt­a frá Úkra­ín­u

21. apr 05:04

Blaða­maður krefst dóms­úr­skurðar um van­hæfi lög­­­reglu

19. apr 18:04

Fréttavaktin þriðjudag 19. apríl - Sjáðu þáttinn

17. apr 21:04

Frétt tekin út vegna persónuárása, rasisma og hatursorðræðu

12. apr 17:04

Nadine Guðrún og Snorri nýtt par

09. apr 05:04

Of­beldi gegn konum í krafti fjórða valdsins

27. mar 13:03

Segir hættu á að rússneskt upplýsingaumhverfi einangrist

18. mar 14:03

Landsréttur vísaði kæru Aðal­steins frá

25. feb 17:02

Hrina óaldar gæti verið í uppsiglingu

24. feb 13:02

Ó­sáttur rúss­neskur rit­stjóri ætlar að gefa dag­blað sitt út á úkraínsku

18. feb 16:02

Dríf­a Snæ­dal seg­ir lög­regl­unn­i beitt til að þagg­a nið­ur í blað­a­mönn­um

Í pistli sem birtist á heimasíðu Alþýðusambands Íslands í dag skrifar Drífa Snædal, forseti sambandsins, að það sé þekkt leið til að þagga niður umræður að ráðast persónulega gegn þeim sem setja fram erfiðar spurningar. Með því fælist fólk frá umræðunni og forðist jafnvel að setja sig inn í þau átök sem eiga sér stað. Samfélagsmiðlar hafi verið notaðir sem tæki til slíks – að rægja fólk og ætla því allt hið versta – en séu jafnframt vettvangurinn þar sem baráttan gegn ofbeldi á sér stað. Fólk sem hafi sögu að segja eða hafi verið beitt órétti geti komist í samband við annað fólk á sama stað, sagt frá og notið stuðnings.

16. feb 19:02

Blaða­menn svara Bjarna: Önnur lög gilda um störf blaða­manna

Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna ítreka stuðning við blaða- og fréttamenn vegna umfjöllunar um skæruliðadeild Samherja.

16. feb 11:02

Brott­hvarf RÚV af aug­lýsinga­markaði myndi færa fjár­magnið úr landi

02. feb 14:02

Vice skip­u­lagð­i leyn­i­leg­a tón­list­ar­há­tíð í Sádi-Arab­í­u

21. jan 15:01

Blaða­manna­fé­lagið brýnir lög­­regluna: „Á­rásir á fjöl­­miðla stig­­magnast“

15. jan 17:01

Jóni Má sagt upp á X-inu vegna ásakana

13. jan 13:01

Helgi Seljan til liðs við Stundina

13. jan 13:01

Helgi Seljan hættur á RÚV

10. jan 11:01

Sigur­steinn segir frétta­flutning af Veritas villandi

03. jan 19:01

Snorr­i hætt­ir í Skoð­an­a­bræðr­um: „Ég stíg bara til hlið­ar eins og Sig­ríð­ur Ander­sen“

14. des 22:12

Óli Björn leggur aftur fram frum­varp um RÚV

27. nóv 05:11

HÍ og Hringbraut saman í sjónvarpi

18. nóv 20:11

Dómari bannar MSN­BC að vera við réttar­höld Ritten­hou­se

09. okt 06:10

Fé streymir um allt­um­lykjandi aflands­hag­kerfi

Pan­dóru­skjölin, einn stærsti leki fjár­mála­upp­lýsinga sögunnar, af­hjúpa auð­ævi auð­manna og þjóðar­leið­toga. Blaða­maður Stundarinnar, sem rann­sakaði hlut Ís­lendinga í skjölunum, segir lekann stað­festa að aflands­hag­kerfi heimsins sé allt­um­lykjandi og kerfis­bundið.

05. okt 13:10

Guðni Már Henningsson látinn

30. sep 05:09

Al­var­leg bilun stöðvaði prentun Frétta­blaðsins

27. sep 09:09

Heims­press­an fjall­ar um taln­ing­a­klúðr­ið

24. sep 12:09

Sakar vinsælan sjónvarpsmann um áreitni

17. sep 16:09

Segja barni beitt til að stöðva frétt um Jakob Frí­mann

16. sep 17:09

Vilja að­gerðir vegna of­beldis gegn blaða­mönnum í Evrópu

07. sep 13:09

Sýn, Ár­vakur og Torg fá mestan rekstrar­stuðning

27. ágú 23:08

Hleypur til heilbrigðara lífs

11. ágú 10:08

Örsaga á forsíðum dagblaðanna í dag

09. ágú 10:08

Erla Björg nýr rit­stjóri frétt­stofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar

07. ágú 16:08

Biðst af­sökunar á póstinum: „Þetta er af­leitt hjá mér“

29. júl 22:07

Segj­a stjórn­völd á Mölt­u bera á­byrgð á dauð­a blað­a­manns

15. júl 21:07

Lífs­s­tíð­ar­fang­els­i fyr­ir að myrð­a fimm blað­a­menn

07. júl 22:07

Holl­ensk­i blað­a­mað­ur­inn berst enn fyr­ir lífi sínu

Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur ekki orðið vör við ógn við líf og öryggi íslenskra blaðamanna á síðustu árum, en bendir þó á nýja skýrslu Europol. Hollenskur blaðamaður berst fyrir lífi sínu eftir skotárás í fyrradag.

01. júl 07:07

Ráð­herr­ar Norð­ur­land­a lýsa á­hyggj­um af rétt­ar­vernd kvenn­a og blað­a­mann­a

24. jún 15:06

Dag­blað lýð­ræð­is­sinn­a lok­ar í Hong Kong: „Þang­að til næst“

24. jún 06:06

Guðlaugur lýsir yfir áhyggjum af skertu fjölmiðlafrelsi í Hong Kong

Apple Daily neyðist til að hætta starfsemi. Utanríkisráðherra og Blaðamannafélag Íslands fordæma aðgerðir stjórnvalda gegn fjölmiðlafrelsi.

16. jún 21:06

Pi­ers Morg­an hjól­ar í IKEA: Aum­ingj­a­leg­ir skít­hæl­ar

13. jún 13:06

Fimmtíu ár frá afhjúpun Pentagon-skjalanna

22. maí 06:05

Ekki á­kveð­ið hvort skær­u­lið­a­deild verð­ur kærð

21. maí 06:05

Ó­víst hvort meir­i­hlut­i þing­mann­a styð­ur fjöl­miðl­a­frum­varp

18. maí 18:05

Stuðningur við frjálsa fjöl­­miðla: „Eitt það vit­­lausasta sem ég hef heyrt“

Önnur umræða um fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra fer fram á Alþingi. Rætt er um stöðu RÚV á auglýsingamarkaði, útvarpsgjald og stuðning við frjálsa óháða fjölmiðla.

15. maí 22:05

Ísra­els­her sak­að­ur um að hafa vís­vit­and­i blekkt fjöl­miðl­a

15. maí 16:05

Ísraelsher sprengdi húsnæði fjölmiðla á Gaza

04. maí 20:05

Sölv­i brast í grát er hann opn­að­i sig um kjaft­a­sög­urn­ar

26. apr 14:04

Lilja segir Sam­herja ganga of langt

18. apr 16:04

Rifjar upp Panama-við­talið við SDG: „Vissi strax að þetta yrði stór frétt“

16. apr 17:04

Sið­a­nefnd RÚV hafn­ar kröfu Helg­a Selj­an um end­ur­upp­tök­u

31. mar 21:03

Frum­varp kom­ið fram um brott­hvarf RÚV af aug­lýs­ingam­ark­að­i

30. mar 20:03

Rit­stjóri Kveiks segir stjórn RÚV ekki eiga að skipta sér af rit­stjórninni

30. mar 20:03

Niður­­­staða stjórnar RÚV ekki birt fyrr en á morgun

30. mar 13:03

Stjórn RÚV ræðir kröfur Sam­herja á fundi í dag

26. mar 19:03

Helgi brotlegur fyrir ummæli um Eldum rétt: „Þett­a er mér ó­skilj­an­legt.“

06. mar 17:03

Face­book vill styrkja ís­lenska fjöl­miðla

26. feb 18:02

Sér­stök ábyrgð á út­sendingar­aðilum þegar börn taka þátt

25. feb 13:02

Ástralar sam­þykkja lög um greiðslur til fjöl­miðla

23. feb 23:02

Fimm­tán ára fangelsi fyrir að myrða blaða­konu

23. feb 08:02

„Face­book hefur sent Ástralíu aftur vina­beiðni“

22. feb 20:02

Skattlagning á streymisveitur forgangsmál vegna jafnræðis

Mennta- og menningarmálaráðherra segir skattlagningu á erlendar streymisveitur og samfélagsmiðla á borð við Facebook brýna. Ferlið hafi hins vegar tafist á vettvangi alþjóðastofnana. Bæði menntamálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið hafi kannað hvernig megi flýta því. Jafnræði þurfi að gilda um auglýsingatekjur.

20. feb 11:02

Ástralir segja Face­­book komið aftur að samninga­­borðinu

18. feb 14:02

Tveggja ára fangelsi fyrir að fjalla um mót­mæli

18. feb 08:02

Face­book lokar á fjöl­miðla í Ástralíu

13. feb 10:02

Vikið tímabundið úr starfi fyrir að hóta blaða­manni

10. feb 18:02

Reynir Trausta og Trausti Haf­steins­son kaupa Mann­líf

09. feb 12:02

Hafa á­hyggjur af her­ferð Hvíta-Rúss­lands gegn fjöl­miðlum

08. feb 12:02

Fjöl­miðla­kona í Kína sökuð um njósnir

15. jan 15:01

„Lægsti punktur í sam­tíma­sögu ís­lenskra fjöl­miðlunar“

02. jan 07:01

Fjöl­miðl­a­nefnd með fyr­ir­var­a í mati um RÚV

21. des 20:12

MDE vís­ar máli Guð­mund­ar Spart­ak­us­ar frá

11. des 20:12

„Hvaða kvart er þetta í þessum Hand­klæða­hausum !!!“

01. sep 08:09

Hóta að banna Áströlum að deila fréttum á Face­book

Fyrirhuguð löggjöf í Ástralíu myndi gera fréttamiðlum kleift að semja við Facebook og Google um greiðslur en Facebook segist ætla að meina notendum að deila fréttaefni ef löggjöfin verður að raunveruleika. Áströlsk yfirvöld segjast ekki bregðast við hótunum.

29. feb 06:02

Óttast aðra frávísun og réttaróvissu

10. jan 16:01

Á annað hundrað gerst mánaðar­legir styrkj­endur

Haf­liði Breið­fjörð, annar eig­enda vef­síðunnar Fót­bolta.net, segir að á annað hundrað les­endur hafi nú þegar skráð sig fyrir mánaðar­legum greiðslum til vef­síðunnar, en sólar­hringur er liðin frá því að síðan fór að leita eftir styrkjum frá les­endum. Hann er bjart­sýnn á að styrk­veitingarnar verði mikil­vægur hluti af tekju­öflun síðunnar.

16. des 17:12

Frum­varpið á að á­rétta ó­sættið

Þing­menn Sjálf­stæðis­flokks vilja að frekar sé stutt við fjöl­miðla með skatta­í­vilnunum og hafa sett fram frum­varp um af­nám tryggingar­gjalds á einka­rekna fjöl­miðla. Lilja Al­freðs­dóttir, mennta­mála­ráð­herra, segir að í fjöl­miðla­frum­varpinu séu að­gerðir sem séu jafn­gildar af­námi trygginga­gjalds. Hún segir að Óli Björn Kára­son, aðal­flutnings­maður frum­varpsins verði að sjálfur að svara fyrir af hverju hann leggi fram frum­varpið.

05. des 13:12

Dav­íð seg­ir Krakk­a­f­rétt­ir skað­leg­ar

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins segir að frétt Ísgerðar Elfu Gunnarsdóttir um Berlínarmúrinn ósanna. Fréttin birtist í Krakkafréttum og segir Davíð hana skaðlega börnum. Sé þetta eina leið Ríkisútvarpsins til að segja börnum fréttir, eigi það frekar að sleppa því.

04. des 16:12

Miðflokkurinn vill að almenningur ráði hver fái útvarpsgjaldið

Í fréttatilkynningu frá Miðflokknum kemur fram að flokkurinn leggi til nýja nálgun í stuðningi við einkarekna fjölmiðla. Hann segir núverandi frumvarp vera „gagnslítið og flókið“ og fáir ánægðir með það.

17. júl 06:07

Fram­kvæmda­stjóri út­gáfu­fé­lags Frétta­blaðsins sér á­skoranir

Jóhanna tekur við framkvæmdastjórastarfinu af Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur. Í gær var einnig kynnt að Gústaf Bjarnason yrði auglýsingastjóri félagsins og Kristín Björg Árnadóttir fjármálastjóri.

03. apr 12:04

Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV

Samningar milli RÚV og Sagafilm um fjármögnun þáttanna Ráðherrann eru á lokametrum. Framkvæmdastjóri miðla segir RÚV fara eftir lögum. Sviðsstjóri hjá SI segir samskipti erfið og RÚV í sífellt meiri samkeppni við einkamiðla.

Auglýsing Loka (X)