Fjölmiðlar

18. apr 16:04

Rifjar upp Panama-við­talið við SDG: „Vissi strax að þetta yrði stór frétt“

16. apr 17:04

Sið­a­nefnd RÚV hafn­ar kröfu Helg­a Selj­an um end­ur­upp­tök­u

31. mar 21:03

Frum­varp kom­ið fram um brott­hvarf RÚV af aug­lýs­ingam­ark­að­i

30. mar 20:03

Rit­stjóri Kveiks segir stjórn RÚV ekki eiga að skipta sér af rit­stjórninni

30. mar 20:03

Niður­­­staða stjórnar RÚV ekki birt fyrr en á morgun

30. mar 13:03

Stjórn RÚV ræðir kröfur Sam­herja á fundi í dag

26. mar 19:03

Helgi brotlegur fyrir ummæli um Eldum rétt: „Þett­a er mér ó­skilj­an­legt.“

06. mar 17:03

Face­book vill styrkja ís­lenska fjöl­miðla

26. feb 18:02

Sér­stök ábyrgð á út­sendingar­aðilum þegar börn taka þátt

25. feb 13:02

Ástralar sam­þykkja lög um greiðslur til fjöl­miðla

23. feb 23:02

Fimm­tán ára fangelsi fyrir að myrða blaða­konu

23. feb 08:02

„Face­book hefur sent Ástralíu aftur vina­beiðni“

22. feb 20:02

Skattlagning á streymisveitur forgangsmál vegna jafnræðis

Mennta- og menningarmálaráðherra segir skattlagningu á erlendar streymisveitur og samfélagsmiðla á borð við Facebook brýna. Ferlið hafi hins vegar tafist á vettvangi alþjóðastofnana. Bæði menntamálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið hafi kannað hvernig megi flýta því. Jafnræði þurfi að gilda um auglýsingatekjur.

20. feb 11:02

Ástralir segja Face­­book komið aftur að samninga­­borðinu

18. feb 14:02

Tveggja ára fangelsi fyrir að fjalla um mót­mæli

18. feb 08:02

Face­book lokar á fjöl­miðla í Ástralíu

13. feb 10:02

Vikið tímabundið úr starfi fyrir að hóta blaða­manni

10. feb 18:02

Reynir Trausta og Trausti Haf­steins­son kaupa Mann­líf

09. feb 12:02

Hafa á­hyggjur af her­ferð Hvíta-Rúss­lands gegn fjöl­miðlum

08. feb 12:02

Fjöl­miðla­kona í Kína sökuð um njósnir

15. jan 15:01

„Lægsti punktur í sam­tíma­sögu ís­lenskra fjöl­miðlunar“

02. jan 07:01

Fjöl­miðl­a­nefnd með fyr­ir­var­a í mati um RÚV

21. des 20:12

MDE vís­ar máli Guð­mund­ar Spart­ak­us­ar frá

11. des 20:12

„Hvaða kvart er þetta í þessum Hand­klæða­hausum !!!“

01. sep 08:09

Hóta að banna Áströlum að deila fréttum á Face­book

Fyrirhuguð löggjöf í Ástralíu myndi gera fréttamiðlum kleift að semja við Facebook og Google um greiðslur en Facebook segist ætla að meina notendum að deila fréttaefni ef löggjöfin verður að raunveruleika. Áströlsk yfirvöld segjast ekki bregðast við hótunum.

29. feb 06:02

Óttast aðra frávísun og réttaróvissu

10. jan 16:01

Á annað hundrað gerst mánaðar­legir styrkj­endur

Haf­liði Breið­fjörð, annar eig­enda vef­síðunnar Fót­bolta.net, segir að á annað hundrað les­endur hafi nú þegar skráð sig fyrir mánaðar­legum greiðslum til vef­síðunnar, en sólar­hringur er liðin frá því að síðan fór að leita eftir styrkjum frá les­endum. Hann er bjart­sýnn á að styrk­veitingarnar verði mikil­vægur hluti af tekju­öflun síðunnar.

16. des 17:12

Frum­varpið á að á­rétta ó­sættið

Þing­menn Sjálf­stæðis­flokks vilja að frekar sé stutt við fjöl­miðla með skatta­í­vilnunum og hafa sett fram frum­varp um af­nám tryggingar­gjalds á einka­rekna fjöl­miðla. Lilja Al­freðs­dóttir, mennta­mála­ráð­herra, segir að í fjöl­miðla­frum­varpinu séu að­gerðir sem séu jafn­gildar af­námi trygginga­gjalds. Hún segir að Óli Björn Kára­son, aðal­flutnings­maður frum­varpsins verði að sjálfur að svara fyrir af hverju hann leggi fram frum­varpið.

05. des 13:12

Dav­íð seg­ir Krakk­a­f­rétt­ir skað­leg­ar

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins segir að frétt Ísgerðar Elfu Gunnarsdóttir um Berlínarmúrinn ósanna. Fréttin birtist í Krakkafréttum og segir Davíð hana skaðlega börnum. Sé þetta eina leið Ríkisútvarpsins til að segja börnum fréttir, eigi það frekar að sleppa því.

04. des 16:12

Miðflokkurinn vill að almenningur ráði hver fái útvarpsgjaldið

Í fréttatilkynningu frá Miðflokknum kemur fram að flokkurinn leggi til nýja nálgun í stuðningi við einkarekna fjölmiðla. Hann segir núverandi frumvarp vera „gagnslítið og flókið“ og fáir ánægðir með það.

17. júl 06:07

Fram­kvæmda­stjóri út­gáfu­fé­lags Frétta­blaðsins sér á­skoranir

Jóhanna tekur við framkvæmdastjórastarfinu af Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur. Í gær var einnig kynnt að Gústaf Bjarnason yrði auglýsingastjóri félagsins og Kristín Björg Árnadóttir fjármálastjóri.

03. apr 12:04

Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV

Samningar milli RÚV og Sagafilm um fjármögnun þáttanna Ráðherrann eru á lokametrum. Framkvæmdastjóri miðla segir RÚV fara eftir lögum. Sviðsstjóri hjá SI segir samskipti erfið og RÚV í sífellt meiri samkeppni við einkamiðla.

Auglýsing Loka (X)