Fjármálaráðuneytið

Sigurður mun ræða Lindarhvolsmálið fyrir héraðsdómi

Allt í hnút varðandi frekari sölu Íslandsbanka

Fjármálaráðuneytið mótmælir yfirlýsingu lífeyrissjóða
Fjármálaráðuneytið hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mótmælt er þeirri staðhæfingu sem fram kemur í tilkynningu sem lífeyrissjóðir sendu frá sér vegna álitsgerðar lögfræðistofunnar Logos um málefni ÍL-sjóðs, að hann sé hluti ráðuneytisins en ekki undirstofnun þess.

Forseti Alþingis þaggar að ósk ráðuneytisins
Ekki virðast öll kurl komin til grafar varðandi starfsemi Lindarhvols, skúffufélags fjármálaráðuneytisins sem annaðist sölu ríkiseigna sem fengust frá föllnu bönkunum. Forseti Alþingis situr á greinargerð og eftir áramót verður mál gegn Lindarhvoli tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Söluaðferðin sem valin var hámarkaði ekki verðið

Háar fjárhæðir án útboðs til lítillar lögmannsstofu

Skilar umsögn um Íslandsbankaskýrsluna síðar í dag

Framlengja umsagnarfrest að beiðni Bankasýslunnar

Íslandsbankaskýrslan á lokametrum

Ráðuneyti neitar að fara að áliti umboðsmanns

Allur hlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur á 2 til 3 árum
Í kynningu sem fulltrúar fjármálaráðuneytisins og Seðlabankans héldu fyrir fjárfesta vegna erlendrar skuldabréfaútgáfu kom fram að ríkið áformaði að losa að fullu um hlut sinn í Íslandsbankana tveimur til þremur árum eftir skráningu hans á markað.

Ríkið óskar eftir umsögnum um innkaup
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt stöðumat um opinber innkaup fram í Samráðsgáttina og óskar eftir umsögnum almennings og hagsmunaaðila. Ríkið keypti vörur og þjónustu fyrir um 117 milljarða á seinasta ári.