Fjármálamarkaðir

08. mar 14:03

Skotsilfur: Icelandair og viska fjöldans

17. feb 16:02

Arðsemi eigin fjár TM var 26,5 prósent á síðasta ári og hagnaður margfaldaðist

Bæði afkoma fjárfestinga og vátrygginga batnaði verulega milli ára.

12. feb 17:02

Erlendir ráðgjafar áhugasamir um að annast sölu Íslandsbanka

Meirihluti þeirra sem hafa lýst yfir áhuga sínum við Bankasýsluna um að vera til ráðgjafar við söluna á Íslandsbanka eru erlend fjármálafyrirtæki. Af 24 umsóknum eru 14 fyrirtæki staðsett utan landsteina Íslands.

11. feb 17:02

Arðsemi Landsbankans dróst saman á síðasta ári en hyggst greiða út arð

Þrátt fyrir lakari afkomu og minni arðsemi á árinu 2020 samanborið við árið á undan, hyggst bankinn greiða út arð vegna afkomu síðasta árs. Enginn arður var greiddur vegna ársins 2019.

13. jan 16:01

Seðlabankinn heimilar arðgreiðslur banka að skilyrðum uppfylltum

Fjármálafyrirtæki þurfa að uppfylla skilyrði sem snúa að afkomu síðastliðinna ára og sýna fram á áætlanir um góða þróun eiginfjárstöðu næstu þrjú árin. Þrátt fyrir að Seðlabankinn heimili arðgreiðslur og kaup á eigin bréfum nú eru fjármálafyrirtæki hvött til að viðhalda sterkri eiginfjárstöðu í ljósi efnahagslegrar óvissu.

17. des 18:12

Bankasýslan leggur til sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka á fyrri hluta næsta árs

Umfang útboðs vegna sölu á Íslandsbanka verði ekki ákveðið fyrr en að loknum fjárfestakynningum.

Auglýsing Loka (X)