Fjármálafyrirtæki

27. apr 16:04

Segir umræðu um sölu Íslandsbanka ýfa upp gömul sár

Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja, segir umræðuna um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka ekki vera góða fyrir íslenska bankakerfið. Unnið hafi verið ötullega að því að byggja upp traust eftir bankahrunið. Hún vonast til að atburðir síðustu vikna hafi ekki of mikið bakslag í för með sér.

31. mar 10:03

Kvik­­a, TM og Lyk­­ill sam­ein­uð: Fjár­­mál­­a­­fyr­­ir­t­æk­­i jafn mik­­il­­væg og sam­­göng­­ur fyr­­ir ferð­­a­l­ang­­a

13. jan 16:01

Seðlabankinn heimilar arðgreiðslur banka að skilyrðum uppfylltum

Fjármálafyrirtæki þurfa að uppfylla skilyrði sem snúa að afkomu síðastliðinna ára og sýna fram á áætlanir um góða þróun eiginfjárstöðu næstu þrjú árin. Þrátt fyrir að Seðlabankinn heimili arðgreiðslur og kaup á eigin bréfum nú eru fjármálafyrirtæki hvött til að viðhalda sterkri eiginfjárstöðu í ljósi efnahagslegrar óvissu.

16. des 15:12

Kaup­auk­a­kerf­i fyr­ir starfs­fólk Ari­on bank­a

Sá mælikvarði sem sker úr um hvort greiddur verður kaupauki fyrir árið 2021, að hluta eða öllu leyti, er að arðsemi Arion banka verði á árinu 2021 hærri en vegið meðaltal arðsemi helstu keppinauta bankans: Íslandsbanka, Landsbanka og Kviku. Náist þetta markmið ekki, verður ekki greiddur út kaupauki.

Auglýsing Loka (X)