Fjárlög

08. okt 05:10

„Þetta er endalaust, eins og hundur sem eltir skottið á sér“

Neytendasamtökin gagnrýna harðlega verðtryggingarákvæði á gjaldtöku ríkisins í fjárlagafrumvarpi næsta árs og segja þetta bitna illa á neytendum, valda aukinni verðbólgu og hækka verðtryggð lán heimilanna.

12. sep 14:09

Styrkir til í­­þrótta­­fé­laga hækka í fjár­laga­frum­varpinu

12. sep 12:09

Ríkið setur hundrað milljónir í uppbyggingu þjóðarhallar

14. des 05:12

Vantar tvo milljarða fyrir nauð­syn­legum lyfjum

30. nóv 09:11

Minni halli og aukin útgjöld til heilbrigðismála

09. des 19:12

1,350 milljónir í kaup á bólu­efni vegna CO­VID-19

1,3 milljarðar fara í að kaupa bóluefni, 466 milljónir til sanngirnisbóta vegna stofnana þar sem fötluð börn voru vistuð, og 1,3 milljarðar í fjölgun hjúkrunarýma. 140 milljónir fara í viðbótarframlag til RÚV.

09. des 18:12

55,3 milljarða hækkun: Við­spyrnu­styrkir og hluta­bóta­leið

Breytingatillögur við fjárlög næsta árs voru lagðar fram á þingi í dag.

13. sep 05:09

Efast um forsendur fjárlaga

Stjórnar­and­stöðu­þing­menn gagn­rýndu í gær hversu bjart­sýnar for­sendur fjár­laga væru. Sam­drátturinn á næsta ári yrði að öllum líkindum meiri en gert er ráð fyrir í fjár­mála­ráðu­neytinu. Fjár­mála­ráð­herra og for­maður fjár­laga­nefndar segjast hins vegar trúa því að for­sendur haldi.

Auglýsing Loka (X)