Fiskur

Bleikjan í Þingvallavatni á mjög undir högg að sækja

Skötufnykur umlykur heimilin á ný

Áhyggjuefni að dregið sé úr vöktun fiskistofna

Guðbjörg Glóð býður upp á sælkera vikumatseðil sem steinliggur
Guðbjörg Glóð Logadóttir, stofnandi og eigandi Fylgifiska á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem lítur alveg dásamlega út og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum
Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar leið sína út í Flatey í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla og þar er finna elstu þorpsmynd landsins.

Sumarlegur seðill fyrir sælkera á hvítasunnu
Er sumarið kom yfir sæinn og sólskinið ljómaði um bæinn, orti skáldið. Það er auðvelt að fyllast innblæstri þegar fíflarnir blómstra um öll tún og hér deilir verðlaunakokkur sumarlegum uppskriftum fyrir svanga sælkera.

Elísa blómstrar í eldhúsinu og ný verkefni eru handan við hornið
Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar, Elísu Viðarsdóttir landsliðskonu í knattspyrnu heim í eldhúsið þar sem þær ræða verkefni Elísu og framtíðarplön.

Elísa býður upp á spennandi vikumatseðil af betri gerðinni
Elísa Viðarsdóttir knattspyrnu- og afreksíþróttakona er mikil áhugamanneskja um mat og notar eldamennsku sem hálfgerða hugleiðslu. Henni finnst mjög gaman að nostra við matinn og legg mikið upp úr því hvernig maturinn er borinn fram, nota fallega liti og segir að ekki skemmi fyrir að borða matinn í góðum félagsskap.

Ómótstæðilega girnilegur vikumatseðill að hætti Evu Maríu
Eva María Hallgrímsdóttir ástríðubakari, sælkeri og eigandi Sætra synda á heiður á þessum girnilega vikumatseðli Fréttablaðsins sem tilheyrir páskunum. Eva elskar að vera í eldhúsinu og útbúa sælkera kræsingar fyrir fjölskyldu og vini.
