Fiskréttir

11. okt 12:10

Óhefðbundin matargerð í forgrunni í sögufrægu húsi

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar.

25. apr 11:04

Elísa býður upp á spennandi vikumatseðil af betri gerðinni

Elísa Viðarsdóttir knattspyrnu- og afreksíþróttakona er mikil áhugamanneskja um mat og notar eldamennsku sem hálfgerða hugleiðslu. Henni finnst mjög gaman að nostra við matinn og legg mikið upp úr því hvernig maturinn er borinn fram, nota fallega liti og segir að ekki skemmi fyrir að borða matinn í góðum félagsskap.

Auglýsing Loka (X)