Fiskeldi

19. jan 05:01

Ráðherra segir búið að bregðast við ábendingum ESA

18. jan 09:01

ESA segir ráð­herra hafa gert brotin verri með að­gerða­leysi sínu

27. nóv 05:11

Staða norskra laxastofna enn slæm

05. okt 05:10

Enn drepast laxar í sjókvíaeldinu

04. sep 05:09

Meiri­hluti and­vígur lax­eldi í sjó­kví og nefnir um­hverfis­á­hrif og dýra­níð

16. ágú 13:08

Telur eldislaxinn hafa slasast í slátrun

Sviðsstjóri fiskeldis hjá Hafrannsóknarstofnun segir stjórnsýsluna og stofnanir vera að ná vopnum sínum í fiskeldi eftir mikið gullgrafaraæði á Íslandi. Nýjar myndir af stórslösuðum eldislaxi hafa vakið óhug og telur Ragnar Jóhannsson fiskinn hafa slasast í dælum í slátrun. Útflutningsverðmæti á eldislaxi árið 2021 eru líklega svipuð og samanlögð útflutningsverðmæti loðnu, kolmunna og makríls árið 2017.

14. ágú 07:08

Eldið ekkert skárra á Íslandi en annars staðar

05. ágú 06:08

Um 400 þúsund laxar drápust í sjó­kvíum í júní

Óvenjumikil afföll á laxi í sjókvíum eiga sér margþættar skýringar, segir dýralæknir hjá Matvælastofnun. Hann bendir á að þörungablómi hafi valdið nokkrum laxa­dauða í vor.

14. júl 13:07

Þrír meintir stroku­laxar sendir til Hafró á síðasta ári

23. jún 10:06

Fisk­eld­in Ice Fish Farm og Lax­ar fisk­eld­i í við­ræð­um um sam­starf

03. jún 06:06

Stjórnvöld hafi mismunað fiskeldisfyrirtækjum

Forsvarsmenn fyrirtækisins Hábrúnar segja sjávarútvegs­ráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis hafa „slátrað möguleikum“ Hábrúnar, sem frumkvöðuls í fiskeldi í Ísafjarðardjúpi til að byggja upp sjálfbæran rekstur.

12. maí 07:05

85 prós­ent­a vöxt­ur á ár­a­tug fram­undan í sjáv­ar­út­veg­i og fisk­eld­i

Arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja sem hlutfall af hagnaði voru álíka miklar og annarra fyrirtækja á árunum 2014 til 2018 og minni á árunum 2010 til 2013.

13. mar 09:03

Könnun: Flestir vilja vita hvort lax er úr sjó­kvía­eldi eða land­eldi

Aðeins 3 prósent svarenda í könnun Gallup eru ósammála því að merkja eigi eldislax eftir því hvort hann er úr sjókvíaeldi eða landeldi. Talsmaður IWF segir merkingar í ólestri. Talsmaður eldisfyrirtækja bendir á að 99 prósent eldislax séu úr sjókvíaeldi.

11. feb 11:02

Tveir líf­eyr­is­sjóð­ir vilj­a kaup­a í út­boð­i Arctic Fish

Frá vígslu eldisstöðva Arctic Fish á Tálkna­firði.

27. jan 09:01

Fiskeldið hér í frönskum þætti

17. jún 08:06

Alþingi fær 140 þúsund undirskriftir

Tæplega 140 þúsund Evrópubúar hafa skrifað undir áskorun til íslenskra, norskra, skoskra og írskra stjórnvalda um að laxeldi í opnum sjókvíum verði hætt. Frumvarp um fiskeldi er nú til umfjöllunar á Alþingi. Framsögumaður málsins skilur áhyggjur fólks.

12. jún 06:06

Fleiri leggjast á árarnar gegn fiskeldi í opnum sjókvíum

Veitingamaður sem rekur fjóra veitingastaði í miðborginni segir erlenda viðskiptavini vilja hreina
framleiðslu á matvælum og segir orðspor landsins í húfi. Það skipti máli hvaðan hráefnið kemur.

Auglýsing Loka (X)